Krúttfćrsla - sólarbörn -

Ég var ađ atast niđur í bć, og heyrđi alltaf trommuslátt í fjarska.  Hvađ ćtli ţetta sé nú, hugsađi ég, nú er ekki dimiteringartími.  En svo sá ég undurfallega sjón, svei mér ţá ég fékk kökk í hálsinn, eins og gerist ţegar ég sé eitthvađ fallegt og yndislegt.

IMG_8702

Börnin í leikskólum bćjarins, búin ađ skreyta sig og međ allskonar hljóđfćri, tamborínur og trommur.

IMG_8705

Löng runa af ţeim, gul frá Sólborg, rauđ frá Eyrarskjóli, og blá frá Hnífsdal, ađ vísu voru ekki leikskólinn Suđureyri, Flateyri eđa Ţingeyri međ, en ţau hafa eflaust veriđ heima hjá sér og of mikiđ mál ađ koma ţeim öllum hingađ.

IMG_8708

Rauđ fyrir Eyrarskjól.

IMG_8711

Og hér er Sigurjón Dagur.

IMG_8713

Blá fyrir Bakkaskjól.

IMG_8717

Hér er Isobel.

IMG_8718

Hvort er ţjóđlegra, börn međ fána, eđa uppáklćddar yngismeyjar á upphlut og peysufötum ?  Eđa er ţetta ef til vill ţjóđlegasta mynd ársins. Heart

IMG_8727

Já ţađ var svo sannarlega gleđisjón sem mćtti fólkinu í miđbć Ísafjarđar í morgun.

IMG_8728

svo tóku ţau lagiđ öll saman. Heill barnakór.

IMG_8731

Margt um manninn og pabbar og mömmur afar og ömmur međ myndavélar á lofti.

IMG_8735

Hér eru ţau örugglega ađ syngja sól sól skín á mig. 

IMG_8737

Svo var haldiđ til baka í leikskólana, gulu á leiđ í Sólborg, ţessu rauđu eru upp viđ sjúkrahúsiđ, ađ komast alla leiđ´á Eyrarskjól og Bakkaskjólsbörnin örugglega komin í bíl á leiđ til Hnífsdals.

IMG_8675

ein svona í lokin af mínum trillum tveimur.  Knús á ykkur öll inn í daginn, og fyrirgefiđ hvađ mér gengur illa ađ fara blogghringinn.  En mig vantar svo mikiđ nokkrar klukkustundir í sólarhringinn.  Heart

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćl og blessuđ.

Fallegir krakkar og einnig stelpurnar sem voru í ţjóđbúning.

Fallegur dagur hjá ykkur, hér líka.

Guđ veri međ ykkur.

Kćr kveđja/Rósa.

Glitter Graphics



Good Luck Glitter Graphics

Rósa Ađalsteinsdóttir, 25.6.2008 kl. 12:50

2 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Dásamlegir sólargeislar

Ragnhildur Jónsdóttir, 25.6.2008 kl. 15:58

3 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Yndislegar myndir, framtíđin í fallegum skrúđa

Sigrún Jónsdóttir, 25.6.2008 kl. 16:00

4 Smámynd: Svala Erlendsdóttir

Ţetta er framtíđ landsins, alveg yndisleg kríli

Svala Erlendsdóttir, 25.6.2008 kl. 18:06

5 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

Gult, geislandi og yndislegt

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 25.6.2008 kl. 18:17

6 Smámynd: Halla Rut

Ekkert fallegra en ađ sjá góđan og vinnusaman leikskóla.

Halla Rut , 25.6.2008 kl. 18:30

7 Smámynd: Laufey B Waage

Yndislegt.

Laufey B Waage, 25.6.2008 kl. 19:36

8 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Ég elska myndirnar ţínar. Ég hlakka alltaf til ađ opna bloggiđ ţitt.

Helga Magnúsdóttir, 25.6.2008 kl. 19:40

9 Smámynd: Ólöf Jóhanna Pálsdóttir

Yndislegur dagur hjá ykkur og öll ţessi glöđu og fallegu börn. Takk fyrir ađ fá ađ fylgjast međ.

Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 25.6.2008 kl. 20:15

10 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Krúttkveđja

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 25.6.2008 kl. 21:10

11 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk allar saman, já ţau eru yndćl börnin, og ţau voru svo glöđ en um leiđ hátíđleg, fundu dálítiđ til sín í allri athyglinni sem skrúđgangan vakti.  Ţetta var einhvernveginn svo ánćgjulegt. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 25.6.2008 kl. 21:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 2022165

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband