Góða nótt og sofið rótt.

Nú er aftur komin föstudagur, eða laugardagsnótt.  Það er ótrúlegt hvað tíminn líður, og það er brjálað að gera, meðan ég er að koma niður sumarblómunum, og taka upp túlípanana.

IMG_8314

Fyrst kemur sumarnótt, næstum því jónsmessa.

IMG_8316

Svo kemur dagurinn.

IMG_8317

Vilt þú líka pússla ?

IMG_8322

Já það er vinsælt,

IMG_8330

Já þetta er svona fjölnota kerra LoL

IMG_8353

Svo þarf að leita að meiddi og fá prinsessuplástur ef það sést skráma.

IMG_8358

Já það þarf að spekulera í ýmsu, og þá er nú gott að hafa afa til að spyrja.

IMG_8364

Þetta er nýjasta leikfimin, vatna-leikfimi á tjarnarbakka LoL

IMG_8360

Var ég nokkuð búin að tala um veðrið Tounge

IMG_8366

Fjölskylda á matmálstíma.

IMG_8369

Blómarós og rósablóm. Heart

IMG_8351

Þau eru yndisleg svona sofandi og friðsæl. W00t

IMG_8352

Já það er best að fara að halla sér.  Þegar þessi tími er komin, þá dreymir mann um holuna sína.  og ég segi bara góða nótt öll sömul nær og fjær. Heart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl Ásthildur.

Ekki er ég hissa að littu kropparnir séu úrvinda úr þreytu eftir efiðan dag í stúdíunu hjá ömmu . Allar þessar uppstillingar. ÚFFAUFF!

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 21.6.2008 kl. 02:40

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hahahaha Þói minn

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.6.2008 kl. 02:49

3 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Nóg að gera hjá þér sé ég. Vona að þú hafir sofið vel og náð að hvíla þig fyrir komandi dag

Hrönn Sigurðardóttir, 21.6.2008 kl. 08:23

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ofboðslega sem hefur verið kyrrt og gott veðrið hjá ykkur undanfarið og fjallasýnin er engu lík.  Já dagarnir eru örugglega erfiðir hjá smáfólkinu.  Það er nokkuð öruggt, eins og þú segir, að sú stutta á eftir að lenda í tjörninni, alla vega sýnist mér hún vinna vel að því.

Jóhann Elíasson, 21.6.2008 kl. 08:34

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk Hrönn mín, já ég svaf vel í nótt.  var reyndar vakinn um hálf átta, það er tíminn hennar fröken Ásthildar yngri En ég er vel úthvíld.

Já Jóhann minn hún vinnur vel að því að vera á brúninni  Málið er reyndar að mig vantar rigningu, það er svo erfitt að vera að gróðursetja, og það er sumstaðar langt í vatnið.  En það er líka rosalega gott að hafa sólina dag eftir dag.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.6.2008 kl. 09:20

6 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Knús inn í daginn Ásthildur mín

Sigrún Jónsdóttir, 21.6.2008 kl. 09:28

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Knús á þig sömuleiðis Sigrún mín.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.6.2008 kl. 11:07

8 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl Ásthildur mín.

Gaman af þessum myndum. Börnin eru svo uppátækjasöm og ég óttaðist bara að Ásthildur yngri væri að stinga sér til sunds í tjörnina.

Guð gefi ykkur góðan dag.

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 21.6.2008 kl. 11:27

9 identicon

Skemmtilegar myndir að vanda. þegar ég sé þessar myndir þínar að vestan kemur alltaf: Nú verð ég að fara að drífa mig vestur!

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 21.6.2008 kl. 12:02

10 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Flottar myndir og njóttu helgarinnar

Anna Ragna Alexandersdóttir, 21.6.2008 kl. 14:47

11 identicon

Þeir sem hafa nóg að gera sjá hvað tíminn líður hratt, það er bara ef maður bíður sem hann virðist stoppa.

Nafna þín er efni í fimleikakonu eða ballerínu. En mikið kannast ég við "meiddileitina" svo hægt sé að setja plástur og helst sem flottastan. Aldís mín datt á hjólinu í dag en hvorttveggja var að við mamma hennar gátum griðið í hjólið til að taka af mesta fallið og svo varð hún svo hissa því amma var nýbúin að segja að hún gæti ekki dottið með hjálpardekkin að hún fattaði ekki að hún hefði getað meiðst. En mér virðist að 2004 kynslóðin sé prinsessuárgangur, ég þekki fleiri og það er ekki hægt að fara út nema fínt klædd. Annað en við í den. . Góða helgi.

Dísa (IP-tala skráð) 21.6.2008 kl. 20:00

12 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Alltaf nóg að gera hjá þér Ásthildur mín. Gaman af myndunum.

Kristín Katla Árnadóttir, 21.6.2008 kl. 20:11

13 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Flottar myndirnar hjá þér og njóttu helgarinnar elsku Ásthildur mín

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 21.6.2008 kl. 20:45

14 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk

Einmitt Búkolla mín

Rósa hún er búin að detta einu sinni og vinnur að því að það endurtaki sig.

Anna mín, það er nú einmitt lóðið, það er komin tími til.

Sömuleiðis Anna Ragna mín.

Já Dísa mín, það voru ekki prinsessuföt eða kórónur í okkar huga  En þetta með meiddideildina, gott að litlan þín slapp vel, við eigum nú alveg örugglega alltaf svona prinsessuplástra til ráðstöfunar, því það finnast mörg meiddinn

Knús á þig

Takk Katla mín.

Sömuleiðis Linda mín.

Mín er ánægjan Guðlaug mín.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.6.2008 kl. 11:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 2022164

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband