Ævintýralandið og krúttfærsla undir svefninn.

Já ég ætla að setja inn nokkrar fleiri krúttmyndir.  Svona undir svefninn.  Það er smámsaman að komast regla á mig, og ég er að vinna mig niður úr bloggvinalistanum.  Það er góð tilfinning, og gaman að lesa hvað þið eruð að spá og spekulera. 

IMG_8149

Eins og ég sagði, þá er Úlfur farin á vit ævintýranna, á Þistareyki, eða hvernig sem það er skrifað í Borgarfjörð, í viku skemmtilegheit og ævintýri, þau fóru saman frændsystkinin Sóley Ebba og hann.  Það átti að taka með sér eitthvað krúttlegt, og þau voldu hvort sitt uppáhalds.

IMG_8157

Þetta er "Abigeil" þegar Úlfur var þriggja ára var ég á ferð í Mexícó, og þá voru þessir bangsar á vegi mínum, ég keypti tvo annan handa honum og hinn handa Júlíönu minni.  Hann var ísbjörn, dálítið hrollvekjandi á þessum síðustu og verstu.  En Abigeil fékk sum sé að fara í ævintýralandið.  Nafnið gaf drengurinn sjálfur, hvaðan sem honum kom í hug þriggja ára gömlum að skíra bangsann þessa, veit enginn, allra síst hann sjálfur í dag.

IMG_8163

Man ekki hvað krúttið hennar Sóley Ebbu heitir, en þetta er dýrið hennar.

IMG_8168

Jamm hér var um það bil að verða kveðjustund.

IMG_8174

Fljúgandi björn og strákur.

IMG_8177

LoL

IMG_8187

Gaman að vera börn, og gleyma sér svona.

IMG_8192

Taskan tilbúin og allt klárt í ferðalagið.

IMG_8196

Og allir vilja hjálpa til Smile

IMG_8201

Þetta er sullukolla númer eitt.

IMG_8216

Eins og sjá má.

IMG_8227

Og svo er prílað.

IMG_8213

Sagði einhver að Ásthildur væri eini klifurkötturinn ? LoL

IMG_8221

Stundum sér maður sjálfan sig endurspeglast í þessu elskum; svona má ekki gera!!! hehehehehe..

IMG_8230

En Isobel Díaz amma Alejöndru á afmæli 17. júní, svo ég bauð þeim í mat.  Ég veit að þau elska ofnbakað læri með soðnum kartöflum og sósu, og það brást heldur ekki í þetta sinn. 

IMG_8237

En áfram með krúttinn, töffarar ?

IMG_8239

Hahahahah !!!

IMG_8240

Svo er líka gott að fá sér ís.

IMG_8241

Tjörnin er óendanleg uppspretta ævintýra.

IMG_8252

Viltu fá ís með mér ?, já ég skal geyma snudduna þína. LoL

IMG_8259

Þessar voru teknar í dag.  Börn og gróður skemmtileg blanda.

IMG_8261

Og stundum heldur maður að ekki sjáist til manns, þegar maður missir sig að stríða litlu systur Whistling

IMG_8263

Hæ segir Hanna Sól.

IMG_8266

Gaman gaman segir Ásthildur.

IMG_8286

Knúsí krúsí!!

IMG_8295

Gæti verið auglýsing fyrir bleyjur.

IMG_8304

Er þessi ef til vill betri ?

IMG_8305

Eða ef til vill þessi? hvað finnst ykkur LoL  Þetta er annars bara svona smákrúttfærsla fyrir svefninn og ég segi bara góða nótt. Heart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Hrönn Sigurðardóttir, 19.6.2008 kl. 00:14

2 Smámynd: Haukur Nikulásson

Alltaf svo dugleg í myndasmíðinni - Gaman - Takk!

Haukur Nikulásson, 19.6.2008 kl. 00:20

3 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Sætar myndir, rosalega skýrar og fallegar. Sannkölluð krúttfærsla.

Ef þetta er Ævintýraland á Kleppjárnsreykjum getur þú fylgst með öllu þar á sumarbúðablogginu, www.sumarbudir.blog.is.

Kveðja vestur!

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 19.6.2008 kl. 00:22

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Knús Hrönn mín

Takk Haukur minn.

Guðríður auðvitað meina ég Kleppjárnsreyki Takk fyrir að leiðrétta mig og takk fyrir upplýsingarnar.  Og velkomin hingað inn.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.6.2008 kl. 01:08

5 Smámynd: Helga skjol

Knús í kúluna, alltaf jafn yndislegt að kíkja á ykkur

Helga skjol, 19.6.2008 kl. 07:03

6 Smámynd: Guðborg Eyjólfsdóttir

Æðinslegar myndir, alltaf gaman að kíkja til þín  ég er bara svo skelfilega löt eitthvað í blogginu núna svona þegar það er komið sumar

Guðborg Eyjólfsdóttir, 19.6.2008 kl. 08:19

7 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Til þín.

Kristín Katla Árnadóttir, 19.6.2008 kl. 09:47

8 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Krúttkast upp á 19 á einhverjum skala.

Til hamingju með daginn.

Jenný Anna Baldursdóttir, 19.6.2008 kl. 10:34

9 Smámynd: Linda litla

Æðisleg færsla eins og alltaf, krúttfærsla.....

Til hamingju með daginn.

Linda litla, 19.6.2008 kl. 13:16

10 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Flott að strákurinn þinn sé á leið í Ævintýraland. Sonur minn var þar í mörg sumur og oft fleiri tímabil en eitt. Hann elskar Ævintýraland er verulega spældur að unglingavikan verður þegar við förum út.

Helga Magnúsdóttir, 19.6.2008 kl. 13:21

11 Smámynd: Ingi Þór Stefánsson

hæ mamma er að fara að prófa að blogga, hvernig set ég þig sem bloggvin:)

Ingi Þór Stefánsson, 19.6.2008 kl. 13:45

12 Smámynd: Sigrún Þorbjörnsdóttir

Alltaf jafn líflegar myndirnar þínar. Það er bara eins og maður sé á staðnum, ég heyri í börnunum skemmta sér  Kúluknús

Sigrún Þorbjörnsdóttir, 19.6.2008 kl. 13:47

13 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Innilega til hamingju með daginn vestfirska krúttkona!

Magnús Geir Guðmundsson, 19.6.2008 kl. 15:22

14 Smámynd: Huld S. Ringsted

Krúttlegar myndir! Til hamingju með daginn Ásthildur mín

Huld S. Ringsted, 19.6.2008 kl. 15:23

15 Smámynd: Ásta Björk Solis

Til hamingju med daginn

Ásta Björk Solis, 19.6.2008 kl. 18:01

16 Smámynd: Ólöf Jóhanna Pálsdóttir

Til hamingju með 19. júní.

Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 19.6.2008 kl. 19:09

17 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk öll, já stelpur þetta er okkar dagur bleikur og fínn ekki satt ?  Ingi minn svona Ferð í bloggvinir og býður einhverjum að gerast vinur þinn.  Hann samþykkir það svo eða hafnar. 

Þið eruð öll æði

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.6.2008 kl. 21:06

18 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Hélt ég hefði verið búin að setja eitthvað inn....en það hefur fokið.

Alltaf sama fjörið í Kærleikskúlu, knús á þig Ásthildur mín

Til hamingju með daginn

Sigrún Jónsdóttir, 19.6.2008 kl. 21:54

19 Smámynd: Heiða  Þórðar

Þvílík hamingja - þvílík gleði

Heiða Þórðar, 20.6.2008 kl. 01:01

20 Smámynd: Solla Guðjóns

Falllegt og krúttlegt.Amma og afi í Kúlu eru allra mestu krúttin að geta skapað þessa ást og hamingju sem myndirnar sýna.

Solla Guðjóns, 20.6.2008 kl. 10:13

21 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Ásthildur, það er komin ný færsla á sumarbúðabloggið. Held að þú eigir eitthvað sætt þar, svo eru fleiri myndir á www.sumarbudir.is. Tímabil 2, dagar 1 og 2.

Hér er bloggið: www.sumarbudir.blog.is

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 20.6.2008 kl. 12:29

22 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk Guðríður mín, svo sannarlega var stubburinn minn þarna brosandi og sæll, og Sóley Ebba greinilega líka í góðum félagsskap.  Takk fyrir að benda mér á þetta

Takk Solla mín. 

Knús á þig Heiða mín

Til hamingju með daginn í gær Sigrún mín.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.6.2008 kl. 12:45

23 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Hei! var að skoða " sumarbúða" myndirnar.  Sonardóttir mín er þarna líka og ég hef lengi verið að velta því fyrir mér hvort Sóley Ebba sé ekki sigurvegarinn úr söngvarakeppni Sæluhelgar 2006!  Þar var mín í 2. sæti, en hreppti titilinn um "björtustu vonina".  Skyldu þær muna eftir hver annarri?  Það væri gaman ef þær ná saman, mér lýst svo vel á Sóley Ebbu.

Amma í vinkonuleit!

Sigrún Jónsdóttir, 20.6.2008 kl. 12:59

24 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

Krúttmolarnir í kúlunni eru orðin partur að deginum hjá mér

Góða helgi til ykkar kúlubúa

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 20.6.2008 kl. 15:43

25 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Jú Sóley Ebba heitir stúlkan sú, þær munu örugglega ná saman þessar tvær, enginn spurning Sigrún mín.

Takk sömuleiðis elsku Hulda mín.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.6.2008 kl. 19:09

26 identicon

Sæl kæra Ásthildur, þú ert bara yndisleg, takk fyrir allar myndirnar.

kkv.

asgerdurjona (IP-tala skráð) 20.6.2008 kl. 19:17

27 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk Ásgerður mín.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.6.2008 kl. 20:28

28 Smámynd: Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Ásthildur mín!!! Þú bara verður að senda myndina af Úlfi og bangsanum í loftinu í einhverja ljósmyndakeppni, svo flott er hún

Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 20.6.2008 kl. 22:44

29 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl Ásthildur mín. Frábærar myndir bæði frá Ungverjalandi og svo úr Ævintýralandinu þínu. Mikil gleði og hamingja ríkir þarna. Börnin eru yndisleg og eru gjöf frá Guði.

Guð blessi þig og gefi þér styrk og kraft að annast fjölskylduna áfram með stæl.

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 20.6.2008 kl. 23:02

30 Smámynd: Steingrímur Helgason

Takk fyrir daglegann skammt af gleði.

Steingrímur Helgason, 20.6.2008 kl. 23:47

31 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Þið eru flottust.   Hehehe Elín mín, ég fæ næga gleði af því að fá kommentin frá ykkur bloggvinum mínum, þau eru mín verðlaun.

Takk Rósa mín.

Knús á þig Steingrímur.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.6.2008 kl. 02:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 2022163

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband