17.5.2008 | 19:38
Tónleikar og annað tilheyrandi kúlusúk.
Það voru tónleikar í gær hjá stubbnum. Ég komst ekki, en Elli minn tók nokkrar myndir.
Þetta mun vera Tónlistarhópur í 4. G.Í.
Upprennandi saxófónleikari. og hann er frændi Balda Geirmundssonar, svo hann á ekki langt að sækja hæfileikana. Afi hans Kalli Geirmundsson, sem spilaði alla tíð á gítar í B.G.
Hér er svo Úlfurinn stubburinn minn á trommurnar.
Því miður missti ég af þessum vortónleikum, en það er alltaf svo frábært að fara og hlusta á börnin spila.
Hér eru svo nokkrar myndir út garðinum mínum.
Þessi situr og fylgist með gestakomum.
Þessi synti einu sinni um sjóinn, nú liggur hann bara við bæjarlækinn, svona breytast tímarnir.
Fossinn minn.
Og páskaliljurnar.
Það er nú ekki tekið út með sældinni að passa upp á tvo skæruliða þegar maður er elstur.
Þetta er skæruliði númer eitt, þarna að fá sér rauðvín.
Hanna Sól að fá sér rúgbrauðsneið.
En Úlfur bauð í fiskisúpu í kvöld, hann byrjaði reynda að elda í gær, þessar myndir eru frá þeim tíma.
Hann bar sig fel að við eldamennskuna, og gerði þetta alveg sjálfur.
Laxinn settur í pottinn.
Við borðuðum súpuna í kvöld og var hún hið mesta hnossgæti.
Hér er Úlfur að blása sápukúlur.
Hanna Sól er greidd svona flott. Þær fóru í sund í dag. Ætluðu í gær en þá var laugin lokuð. Hanna Sól og Jorga ræða saman á ensku og þýsku. Should we go swimming now ? segir Jorga
Yes segir Hana Sól. En svo ræða þær líka saman á þýsku. Þær geta alveg gert út um öll mál.
Þessi getur líka gert sig skiljanlega með fettum og brettum og líka með andlitinu
En lífið er miklu einfaldara, síðan Jorga kom.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 2022150
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Snillingur hann Úlfur að elda fiskisúpu! meira að segja ég kann ekki að elda fiskisúpu en yndislegar myndir af skæruliðum, sérstaklega sú stutta að stelast í rauðvínið
Huld S. Ringsted, 17.5.2008 kl. 19:59
Sæl og blessuð Ásthildur mín.
Gaman af myndunum. Skemmtilegar myndirnar sem voru teknar út í náttúrunni.
Flott að eiga svona fínan kokk.
Gangi þér vel í barnauppeldinu og öllu öðru sem þú ert að fást við.
Góða helgi og Guðs blessun
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 17.5.2008 kl. 20:19
Ávallt athyglisvert og falllegt innan og utan kúlu,kúlur í kúlu og ferlega kúl
Þú ert merkileg kona sem átt efnilega afkomendur
Solla Guðjóns, 17.5.2008 kl. 20:54
Æðislegar myndirknús knús og kveðjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 17.5.2008 kl. 21:02
Nýr svipur á Ásthildi. OMG, sú er dúlla. Það eru Úlfur og Hanna Sól líka.
Sú verður heppin sem hlýtur Úlf í lífsverðlaun. Vanur í eldhúsinu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.5.2008 kl. 21:18
Aldeilis duglegur drengur hann Úlfur. Til lukku með kúlu lífið. Þið eruð flottust þarna fyrir vestan, það er sko alveg á hreinu.
Ásdís Sigurðardóttir, 17.5.2008 kl. 21:49
Hvað heitir fossinn? Úlfur er flottur á trommunum, hver veit nema að hann eigi eftir að tromma lög með Gildrunni.
Bestu kveðjur úr Mosó frá Kalla Tomm.
Karl Tómasson, 17.5.2008 kl. 22:53
Yndislegt eins og endranær að kíkja við hjá þér Ásthildur mín
Sigrún Jónsdóttir, 17.5.2008 kl. 23:42
Krúttarafjölkylda
Svala Erlendsdóttir, 18.5.2008 kl. 01:25
Takk öll sömur.
Hehehe Takk Huld mín, já litla nafna mín, lætur sko að sér kveða.
Takk fyrir það mín elskulega Rósa.
Takk Solla mín.
Knús á þig líka Linda mín.
Jamm Jenný, hann er flottur hann Úllibúllibí sko.
Takk Ásdís mín.
Fossinn Kalli minn, ætli hann heiti ekki bara kúlufoss hehehehe.... Vá strákurinn yrði nú aldeilis glaður að fá það tækifæri að spila með Gildrunni, núna getur hann ekki beðið með að spila með lúðrasveitinni.
Takk Helda mín.
Takk Sigrún mín.
Takk Svala mín.
Þið eruð yndæl öll, knús og góða nótt
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.5.2008 kl. 01:42
Alltaf jafn mikið fjör í kúluni flottar myndir
Eyrún Gísladóttir, 18.5.2008 kl. 01:48
Takk Eyrún mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.5.2008 kl. 01:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.