Stórsveit Írisar. Bigband í Edinborg.

Jćja ţá kemst mađur á tónleika, loksins.  Jorga mín ćtlar ađ gćta barnanna fyrir mig, međan ég bregđ mér af bć og fer og hlusta á minn elskulega eiginmann leika međ bigbandinu hennar Irisar Kramer.  Tónleikarnir verđa í Edinborgarhúsinu öđru af tveimur menningarhúsum Ísafjarđar í kvöld kl. 20.00.  Íris er ţýsk en hefur veriđ mikiđ í músikkinni hér fyrir vestan ásamt eiginmanni sínum Hrólfi Vagnssyni. 

Ég hlakka til ađ hlusta á ţessa frábćru hljómlistamenn sem viđ ísfirđingar og Bolvíkingar eigum.  Međ í för verđa tvćr flottar söngkonur ţćr Ylfa Mist Helgadóttir og Ingunn Ósk Sturludóttir.  Lögin eru ekki af verri endanum Chicago, Over the rainbow, My girl, It don't mean ađ thing, Fly me to the moon, Spinning wheel og Stella.  Ţarna verđur líka jassband Og já ţađ er frítt inn !!!

Allir hér fyrir vestan ađ drífa sig á tónleika.

IMG_34872

Hér er stórsveitinn á tónleikum í fyrra í Menntaskólanum á Ísafirđi.  Frábćr músik frábćr uppákoma. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ţađ er gott ađ getađ slakađ á og drífa sig á tónleika góđa skemmtun Ásthildur mín.

Kristín Katla Árnadóttir, 13.5.2008 kl. 18:39

2 identicon

Góđa skemmtun í kvöld

Kidda (IP-tala skráđ) 13.5.2008 kl. 19:28

3 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Frábćrt, njóttu vel

Sigrún Jónsdóttir, 13.5.2008 kl. 20:11

4 identicon

Góđa skemmtun!!! Gerir ţér gott ađ komast út og slaka á og njóta góđrar tónlistar. Međ ţér í anda.

Dísa (IP-tala skráđ) 13.5.2008 kl. 20:20

5 Smámynd: Laufey B Waage

Góđa skemmtun. Hlakka til ađ fá fréttir ađ tónleikunum loknum.

Laufey B Waage, 13.5.2008 kl. 20:42

6 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Góđa skemmtun.  Ţetta átt ţú svo sannarlega inni.

Jenný Anna Baldursdóttir, 13.5.2008 kl. 20:49

7 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Góđa skemmtun

Hrönn Sigurđardóttir, 13.5.2008 kl. 21:25

8 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Frábćrt, tími til kominn ađ ţú skvettir ađeins upp rassinum og slakir á um leiđ.  Knús í vestur  You Go Girl

Ásdís Sigurđardóttir, 13.5.2008 kl. 21:27

9 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

Fly my to the moon  ţađ er dáldiđ uppáhalds, hlusta međ ţér í huganum

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 13.5.2008 kl. 22:13

10 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk öll ţetta voru ćđislegir tónleikar, ég ćtla ađ setja eitthvađ um ţá inn hér á morgun.  Lofa.  Ţau voru öll frábćr alveg.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 14.5.2008 kl. 00:04

11 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Tókstu ekki lagiđ sjalf?

Magnús Geir Guđmundsson, 14.5.2008 kl. 16:08

12 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Nei Magnús minn, en ég hefđi alveg getađ ţađ, ţarna voru tvö af mínum uppáhaldslögum, cry me a river og All of me.  Lá viđ ađ ég stykki til

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 14.5.2008 kl. 21:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 7
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 2022159

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband