7.5.2008 | 21:52
Dagurinn í dag.
Jamm hér er veđriđ gott, vonandi kólnar ekki mikiđ.
Ahuginn leynir sér ekki, ţau eru ađ skođa einn fiskinn hennar ömmu, hann dó í dag blessađur.
Á međan lćddi ţessi sér út á sokkaleistunum.
Sniglarnir eru sko ekki einu töffararnir á Íslandi.
Svo er gott ađ horfa ađeins á sjónvarpiđ.
Međan fröken fix fćr sér smá spaghetti.
Svona áđur en hún leggur sig.
Ţetta er hitamóđa, ţegar heitt loftiđ kemur yfir kalda jörđina. Ţađ var bara mjög hlýtt í dag.
Páskarósin mín komin alveg upp úr snjónum og brosir viđ mér.
Og vorlaukarnir lífga svo sannarlega upp á garđinn svona áđur en nokkuđ annađ.
Aldrei má köttur slappa af, án ţess ađ ţú sért komin til ađ taka mynd
Eigiđ gott kvöld og knús á ykkur öll inn í nóttina.
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.2.): 1
- Sl. sólarhring: 69
- Sl. viku: 87
- Frá upphafi: 2022525
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.5.2008 kl. 22:36
Hrönn Sigurđardóttir, 7.5.2008 kl. 22:50
Flottar myndir hjá ţér Ásthildur, ţađ á ađ kólna eitthvađ á föstudag og laugardag en hlýna svo aftur, vonandi verđur gott á annan í hvítasunnu, ćtla ađ skreppa í sveitina mína og kíkja á sauđburđinn og gömlu konuna.
Hallgrímur Óli Helgason, 7.5.2008 kl. 22:53
Knús í Kúluna ţína
Sigrún Jónsdóttir, 7.5.2008 kl. 22:59
Frábćrar myndir af nöfnunni, kötturinn er einn sá litríkasti af öllum Bröndum sem ég hef séđ, hann er jafn rauđur á kviđinn & okkar afkomendur um háriđ !
Greinilega verulega međvirkur !
Steingrímur Helgason, 7.5.2008 kl. 23:14
Kveđja inn í kvöldiđ og nóttina..
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 7.5.2008 kl. 23:46
Yndislegar barnamyndir eins og viđ er ađ búast á blogginu ţínu Mikiđ er ţessi páskarós flott! Fást svona blóm hér á landi? Ţú náđir kettinum á flottu mómenti, hann myndi örugglega henda vélinni ţinni ef hann sći ţessa mynd hahaha
Ragnhildur Jónsdóttir, 7.5.2008 kl. 23:59
Yndislegar myndir eins og alltaf hjá ţér Ásthildur mín. Myndin af kisa er sćt og mjög spes, ţađ er eins og hann hafi veriđ ađ segja ţér eitthvađ.
Takk fyrir mig og góđa nótt.
Linda litla, 8.5.2008 kl. 00:45
Stórkostlegar myndir eins og alltaf mín kćrasta Ásthildur. Spaghetti skvísan er yndisleg, svo mikill fjörkálfur en svo mikil dúllukrúttrúsína líka. Hin skottin eru sko ekkert síđri. Gott ađ líta viđ hjá ţér fyrir svefninn og fá smá hamingjuskot ... knús á ţig mín kćra og eigđu yndislega nótt sem og ćđislegan dag á morgun!
Tiger, 8.5.2008 kl. 02:55
knús frá steinu sem er sólarmegin í lífinu
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 8.5.2008 kl. 05:54
Ţađ eru svo skemmtilegar myndirnar ţínar frá öllum mögulegum stundum
Solla Guđjóns, 8.5.2008 kl. 08:21
Flott sú stutta eftir spagettísmakkiđ!
Jóhann Elíasson, 8.5.2008 kl. 09:13
Huld S. Ringsted, 8.5.2008 kl. 10:26
Knús inn í daginn
Kristín Katla Árnadóttir, 8.5.2008 kl. 10:31
Mađur situr bara brosandi yfir blogginu ţínu og yndislegum myndum, hvert öđru fallegra - ţađ er yndisaukandi ađ kíkja hingađ kćra Ásthildur Cesil "međ stóru fjölskylduna og heimiliđ".
Sendi ţér knús inn í daginn ţinn og ykkar **
G Antonia, 8.5.2008 kl. 12:09
Frábćrar myndir hjá ţér. Kötturinn fćr A+.
Helga Magnúsdóttir, 8.5.2008 kl. 16:08
Takk öll sömul, ég hef veriđ á haus í dag í vorverkum. Ţađ er margt sem ég ţarf ađ sjá um, eđa heilt bćjarfélag, svo ég tali nú ekki um ţađ sem ađ mér snýr hér heima. En garđplöntustöđin mín er svo sannarlega alţljóđleg í dag, ţví í dag byrnađi kona frá Portugal, svo nú eru pólverjar, portugalar og litháar í vinnu, en ţau eru hvert öđru duglegra. Aldeilis frábćr.
Ragnhildur mín, ég veit ekki hvar ţćr fást í dag, páskarósirnar. En ég hef sjálf veriđ međ ţćr til sölu, ég keypti fyrir 30árum eđa meira plöntu gegnum garđyrkjufélagiđ, hún lifir enn, og ég hef fjölgađ henni dálítiđ. Hún er yndisleg.
Takk annars öll, ţađ er svo notalegt ađ koma heim og lesa öll fallegu komentin ykkar Ég segi bara takk fyrir mig.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 8.5.2008 kl. 21:46
Helga skjol, 8.5.2008 kl. 21:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.