Vor í Vín.

Fékk þessar myndir sendar frá Báru dóttur minni, vorið er svo sannarlega komið í Vín, en það er líka komið í Kúlunni, þið fáið að sjá þær myndir seinna í dag, eða í kvöld.

En hér er sýnishorn frá Vín.

IMG_9053

IMG_9188

IMG_9210

IMG_9221

Ég held að þetta sé örugglega Zakúra eins og mitt. Sem einmitt er líka í blóma.

mail

Þetta er bara svín, en þau dýralæknanemendurnir hafa lifandi dýr til að vinna með, og læra á sjúkdómana.  Dýralæknaskólinn er dýragarður í leiðinni lítið þorp, eða ekki lítið um 100.000 manna þorp hehehe.. þar sem eru skurðstofur fyrir stórgripi og smádýr og allt þar á milli rannsóknar stofur, röntgen myndastaðir fyrir mismunandi stærð dýra.  og bara að nefna það, þarna eru margar tekundir hestakyns, írskur póný, þýskir og austurrískir hestar íslenski hesturinn áramt arabagæðinum.  Og margar fleiri. Bára mín er í sérhæfri deild fyrir hesta. 

En sumsé mér sýnist vorið í Vín vera um það bil það sama og vorið í Kúlusúk.... eða þannig. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Eins og ég sagði, þú ert löngu komin með Evrópu-vorið í Kúlunni!

En flottar vormyndir frá Austurríki, engu að síður.

Sigrún Jónsdóttir, 20.4.2008 kl. 17:29

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Gott að heyra Helga mín .

Jamm Austurríki í öðrusæti

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.4.2008 kl. 17:42

3 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Mjög fallegar vor myndir frá Vín. Knús á þig

Kristín Katla Árnadóttir, 20.4.2008 kl. 18:08

4 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Vá, flott vor!

Ragnhildur Jónsdóttir, 20.4.2008 kl. 19:32

5 Smámynd: Þórdís Einarsdóttir

"Bára mín er í sérhæfri deild fyrir hesta"  Einhvernveginn kemur það mér ekkert á óvart!

Gangi þér vel í hestafræðunum Bára mín. Vonandi nærðu að njóta vorsins þrátt fyrir skólaannir.

Þórdís 

Þórdís Einarsdóttir, 20.4.2008 kl. 21:00

6 Smámynd: Brynja skordal

Æðislegar myndir Hafðu góða nótt mín elskuleg

Brynja skordal, 20.4.2008 kl. 22:12

7 Smámynd: Solla Guðjóns

 bíð eftir kúluvorsmyndum

Solla Guðjóns, 20.4.2008 kl. 23:15

8 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Hrein dásamlegar myndir takk takk

Ásdís Sigurðardóttir, 20.4.2008 kl. 23:40

9 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já Katla mín það er fallegt í Vín á þessum tíma, reyndar sagði dóttir mín mér að þetta er magnolíutré, sem er raunar ennþá tignarlegra en Zakúran.

Já vonkonan mín Ragnhildur

Hún les þetta Þórdís mín, hún fer hér inn á hverjum degi til að skoða myndir af stelpunum sínum.

Takk Brynja mín og góðan dag.

Þær koma í hádeginu Solla mín.  Ég var svo þreytt í gærkveldi að ég fór beint í rúmið. 

Takk Ásdís mín.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.4.2008 kl. 10:29

10 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Æðislegar myndir og örugglega meiriháttar fyrir dóttur þína að læra við svona frábærar aðstæður.

Helga Magnúsdóttir, 21.4.2008 kl. 10:33

11 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já Helga mín hún er mjög ánægð, ég hef fengið að skoða skólann eða part af honum, þetta er sem sagt heilt þorp með öllu sem þar þarf að vera, plús allar þessar klinikar og göturnar heita eftir því, Röntgenstræti, Skurðstofurbraut og svo framvegis.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.4.2008 kl. 10:47

12 identicon

Vorið er svo fallegur tími hvar sem er, allt að lifna við.

Knús í kúluna

Kidda (IP-tala skráð) 21.4.2008 kl. 11:04

13 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Satt og rétt Kidda mín.  Gróðrar og knúskveðjur til þín líka.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.4.2008 kl. 11:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 7
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 2022159

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband