19.4.2008 | 18:07
Að sigra.
Stubburinn kom heim með spjald í dag sem stóð á;
Þórður Alexander Úlfur Júlíusson Thomassen Kristján, (nafn sem hann hefur örugglega gefið upp, og notar við hátíðleg tækifæri ) hefur staðist próf fyrir 10.geup. SSANGYONFTAEKWON. Undirritað af meistara og kennara. Hann er komin með gula rönd á beltið. Var að vonast eftir gulu belti, en ég tek það bara næst segir, hann eða jafnvel appelsínugula beltið. Mikið er ég stolt af stubbnum mínum.
Til lukku elsku stubburinn minn. Þú ert flottastur.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 7
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 2022159
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með stubbinn hann er laaaaangflottastur
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 19.4.2008 kl. 18:10
Til hamingju með elsku stubbinn þinn.
Kristín Katla Árnadóttir, 19.4.2008 kl. 18:13
Takk Katla mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.4.2008 kl. 18:16
Oulala! Flottur strákur og til hamingju með þetta!
Þorsteinn Briem, 19.4.2008 kl. 18:37
Takk Steini minn.
Já Búkolla mín, hann hefur fundið eitthvað sem hentar honum vel. Og ef þið skoðið myndirnar hér áðan, þá sést vel einbeitingin og hvernig hann notar líkaman alveg út í minnstu tá og fingurgóm.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.4.2008 kl. 20:11
Hamingju óskir með flottan strák ásthildur mín
Eyrún Gísladóttir, 19.4.2008 kl. 20:29
Hann er rosaflottur og örugglega styrkist sjálfsmyndin vel við að standa sig svona vel. Mátt alve vera stolt af honum og öllum hinum. Dýfudrottningunni ekki síður en hinum. Þær sýnast ólíkar í sér systurnar nafna þín dálítil skvetta, passar nafninu, og Hanna Sól mikil prinsessa. Góða helgi í kúlunni í vorinu og góða veðrinu.
Dísa (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 20:44
Til hamingju með hann Ásthildur mín Húsbandið var að spila á Ísafirði og sagði að fjörðurinn hefði verið himneskur og fólkið frábært. Kom mér ekki á óvart. Kveðjur vestur
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 22:20
Ásdís Sigurðardóttir, 19.4.2008 kl. 22:37
Til hamingju með árangurinn stubbur og allir hinir í kúlunni. Og takk fyrir myndirnar Ásthildur, það er alltaf gott að horfa heim.
Góða nótt.
Þórdís
Þórdís Einarsdóttir, 19.4.2008 kl. 23:46
Sæl og blessuð Ásthildur mín.
Ég var að skoða allar færslurnar þínar frá því ég kíkti síðast. Mikið um að vera. Fyndinn pistillinn um veðrið. Ekki hægt að fljúga vegna þoku. Hvaða þoku??? Svo sá ég myndir af Ásthildi þar sem hún datt í laugina blessunin. Það var nú gott að eiga góðan frænda sem var fljótur að kippa henni upp úr pottinum.
Til hamingju með stubbinn. Hann er virkilega flottur.
Veðrið hér er líka búið að vera dásamleg. Vonandi hefur ekki verið sagt að það hafi verið þoka hér í gær eða dag í útvarpinu.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 20.4.2008 kl. 00:00
Flottur er strákurinn til lukku Hafið ljúfan sunnudag í blíðunni fyrir vestan
Brynja skordal, 20.4.2008 kl. 00:10
Úlfur er bara flottur! Hann er mjög líkur fyrsta stráknum sem ég var skotin í, rauðhærður og alles.
Sigrún Jónsdóttir, 20.4.2008 kl. 00:18
Aldeilis flottur.Til hamingju með hann.
Heitir hann öllum þessum nöfnum?....Pabbi minn hét þrem og hefur nú ávalt þótt nokkuð skrítið
Solla Guðjóns, 20.4.2008 kl. 00:59
Stráksi kann að minnsta kosti að setja sig í réttu stellingarnar. Er bara nokkuð vígalegur.
Jens Guð, 20.4.2008 kl. 01:32
Til hamingju með stubbinn,hrikalega flottur gaur
Helga skjol, 20.4.2008 kl. 12:47
Hhahaha, flott nafn. Til hamingju með hann.
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.4.2008 kl. 13:30
Takk Hulda mín, jamm hann er Laaaangflottastur
Takk Helga og Eyrún
Þú setur puttan alveg á rétt Dísa mín, bæði með strákinn minn, og sjálfsvirðnguna, og svettuna hana nöfnu mína og svo prinsessuna. Takk fyrir góðar kveðjur og sömuleiðis.
Takk Ásdís mín.
Takk Þórdís mín, já ég get trúað að Kubbinn togi í sína.
Já einmitt Rósa mín, það er með ólíkindum að þetta skuli hafa gerst svona, og að þeir skyldu ekki ganga betur eftir því að leiðrétta mistökin. En sennilega hafa þeir ekki átt neina vél til að fara vestur í augnablikinu flugfélagið, svo þessar fréttir hafa eflaust hentað þeim bara nokkuð vel.
Já litla nafna mín fékk ansi gott bað þarna í tjörninni. Og stubburinn er stoltur.
Takk Brynja mín
Já Sigrún mín, rauðhærður og ör er hann.
Solla hann heitir Þórður Alexander Úlfur, er Júlíusson og pabbi hans er Thomassen, og heitir líka Kristján, svo öll þessi nöfn eru í kring um hann. Ég hef oft heyrt hann fara með þessa rullu þegar mikið liggur við.
Einmitt Jens hann er ansi vígalegur þarna.
Sunna mín, hann er staðráðin í að reyna við appelsínugula beltið eftir 3 mánuði, hann er uppfullur af ákvefð núna. Knús og kram til þín líka, það verður gaman þegar þú kemur heim
Takk Helga mín.
Takk Jenný mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.4.2008 kl. 14:06
Til hamingju með strákinn! Flott hjá honum
Huld S. Ringsted, 20.4.2008 kl. 14:32
Frábært hjá elsku stubbnum þínum Ásthildur. Hann hlytur að vera ánægður með þetta. Það hlýtur að vera haldið kung fu kúlu veisla í tilefni þessa.
Eigðu góðan dag mín kæra.
Linda litla, 20.4.2008 kl. 15:25
Tahh Huld mín
Linda mín við áttum skemmtilegt spjall í gæt yfir tei. Það finnst honum æði.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.4.2008 kl. 15:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.