18.4.2008 | 00:07
Smá mömmublogg og krúttfærsla, og svo hið daglega veður.
Þá koma hinar daglegu myndir.
Maður fær sér morgunmat, fyrir leikskólann.
Hanna Sólin búin að borra og má ég aðeins fara í tölvuna þína amma ?
Morgunin lofar góðu.
Hæ amma mín.
Þá er það vinnan sem kallar.
Uhu amma, ég vil fara aftur heim !
Jey! Hanna Sól er komin.
Kubbinn alltaf glæsilegur.
en eins og sést er snjórinn farinn úr miðbænum, enda var sól og heilmikill hiti í dag.
Og páskaliljurnar að stinga sér upp úr moldinni.
MMM mér finnst tómatar góðir.
Ingi frændi er nú flottur.
Og Zakúrakirsuberin flott.
Það eru þessir jeppagaurar, þeir eru óforbetranlegir.
Hér eru bræðurnir - rauðhausarnir - nýkomnir úr fjöruferð með pabba sínum.
Já það vantar ekki ungviðið hér á þessari kúlu.
Evíta litla.
Og Ásthildur ansi vígalegar báðar tvær.
Aron Máni vill nú hjálpa til.
Maður verður nú að sulla smá.....
Og svo er aðalatriðið að vera vel skóaður
Evíta getur nú sullað líka, svo sem.
Þessi tvö eru vatnakettir algjörir, ég get svarið það.
ég leita reglulega að sundfitum á þessari pæju.
Amma mín ég fann álf !!!
Og ég segi bara góða nótt.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 2022113
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Yndislegar myndir eins og alltaf. Takk fyrir mig
Linda litla, 18.4.2008 kl. 00:17
Takk Linda mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.4.2008 kl. 00:23
Mar á þessa famelíu blogglega með þér, eiginlega.
Ekki verð ég nú feiminn við að banka upp á í kúluhúsinu þínu með mína rauðhausa í næstu ferð um Lángwerstufjarðarkjálkann.
Þú ert yndisleg.
Steingrímur Helgason, 18.4.2008 kl. 00:26
Þú ert snillingur með myndavélina Ásthildur mín. Yndislegar myndir. Knús inn í nóttina og góða hvíld.
Sigrún Jónsdóttir, 18.4.2008 kl. 00:46
Nei einmitt Steingrímur minn algjör óþarfi að vera feiminn, og engan veginn með rauðhausa, það er sko nóg af þeim hér.
Takk Sigrún mín og knús á þig líka.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.4.2008 kl. 01:20
Já jóna Ingibjörg mín, myndir segja mikla sögu. Takk fyrir mig
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.4.2008 kl. 12:53
Yndislegt. Ég er alltaf glaður þegar ég skoða myndirnar þínar Ásthildur mín. Eða ef ég er ekki glaður þá verð ég það þegar ég sé þær - en reyndar er ég alltaf glaður - verð bara glaðari hjá þér! Knús á þig elskuleg!
Tiger, 18.4.2008 kl. 19:38
Þetta eru dásamlegar myndir af dásamlegu smáfólki Er búin að vera lítið á blogginu en er að koma aftur til að takast á við málefnin
Margrét St Hafsteinsdóttir, 18.4.2008 kl. 19:46
Takk TíCí mnn, flottur eins og venjulega
Velkomin aftur Margrét mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.4.2008 kl. 23:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.