8.4.2008 | 15:08
Daglegt veđur og lífiđ í kúlunni.
Jćja smábreak, Úlfur er komin heim og getur ađeins haft auga međ ţeirri stuttu. Svo er Ingi ađ droppa iinn milli ferđa á rútunni.
En viđ áttum góđa stund frammi í garđskála í gćrdag, ţađ er alveg ađ koma besti tíminn ţar, knúpparnir alveg ađ springa út.
Ţó eru börnin fallegustu knúpparnir mínir.
Evíta og pabbi.
töffarinn Ásthildur Cesil.
Mamma sko!!! segir Sigurjón Dagurábúđarmikill.
Ég get alveg sagt ykkur ađ samverustundum fjölskyldunnar í garđskálanum fer ađ fjölga upp úr ţessu, svoleiđis er ţađ bara. Hér er komiđ suđurEvrópskt vor.
Ofurhetjan Kristján Logi Spiderman.
Prinsessan Hanna Sól og allir sem eru í ćvintýrinu hér núna. Ćvintýrin gerast ţar sem viđ viljum láta ţau gerast. Ţađ er eđli ţeirra, og ţađ er enginn hćtta á ađ börnin taki ekki undir međ okkur
Ţessi var tekinn í morgun, Hanna Sól tilbúin og er ađ bíđa eftir afa sínum.
Ásthildur fćrir henni skóna.
Takk litla mín segir Hanna Sól fullorđinslega. Ekki fá flog mamma, hún fékk ţessa skó gefins og finnst gott ađ vera í ţeim hehehehe....
Og svo ţarf ađ hjálpa stóru systur í skóna, svo hún verđi alveg til ţegar afi kemur.
Mín er ađeins farin ađ festa augu á barnaefni í sjónvarpinu.
Og Úlfur og Dr. Spock eru ekki ţeir einu sem hafa gaman af gulum hönskum Hún er á leiđ út í vagn, en hún sofnađi ekki. Ekki fyrr en Ingi Ţór tók hana um borđ í rútuna og setti hana í barnastólinn ţá sofnađi hún eins og skot. Hún vaknađi samt fyrir hálf sex í morgun, og vakti mikiđ í nótt, ţar sem hana klćjađi svo mikiđ. Ég bar á hana krem, og létti henni eitthvađ viđ ţađ. En svo vildi hún helst sofa ofan á mér, eđa hálf yfir magan á mér hehehe... svo ţađ var frekar lítiđ um svefn. En ţetta kemur allt saman. Henni batnar fljótt, og ţá fer hún á leikskólann og amman verđur ađeins frjálsari.
Veđriđ er ágćtt, dálítiđ kallt, en sólin brýst fram öđru hverju.
Svona er nú búiđ ađ vera hér. Knús á ykkur og takk fyrir ađ líta viđ, ţó svo ég sé svona ţrćlupptekinn.
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eigđu ljúfan dag Ásthildur mín og vonandi fara ţessir rauđu hundar ađ hypja sig brott.. knús og klemmerí á ţig!
Tiger, 8.4.2008 kl. 15:46
Ekki heitir mađurinn á efstu myndinni Júlli ?
Linda litla, 8.4.2008 kl. 15:49
Linda mín hann heitir Júlíus Kristjan Thomassen og er sonur minn númer tvö.
Danskur í ađra ćttina.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 8.4.2008 kl. 15:54
Knús og klem á ţig líka TíCí minn. Takk fyrir skilningin ég bara er svo upptekin ţessa síđustu og verstu eins og mér ţykir gaman ađ fara og lesa ţađ sem ţiđ eruđ ađ bralla og hvađ er í huga ykkar.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 8.4.2008 kl. 15:57
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.4.2008 kl. 16:37
Knús á ţig líka Gréta mín, og Jenný
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 8.4.2008 kl. 16:49
Broskall, kvitt og knús
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 8.4.2008 kl. 17:25
Litlar prinssessur ţurfa tíma og umönnum sem viđ munum aldrei sjá eftir.
Alltaf gaman ađ kíkja vestur í kúluna
Solla Guđjóns, 8.4.2008 kl. 17:30
Sćl Ásthildur.
Flottir allir blómaklúbbarnir ţínir.
Kćr kveđja/Rósa
Rósa Ađalsteinsdóttir, 8.4.2008 kl. 18:09
Hrönn Sigurđardóttir, 8.4.2008 kl. 18:45
Knús á ţig líka Hulda mín
Takk Solla mín
Kćr kveđja líka héđan og Frjálsa Vestfirđi mín kćra
Knúsi knús elsku Hrönn mín
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 8.4.2008 kl. 20:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.