7.3.2008 | 20:30
Manngerð fjöll.
Snjórinn getur tekið á sig hinar ýmsu myndir, en það er líka hægt að gera ýmislegt fallegt úr snjónum, og hér getur að líta nokkur falleg manngerð snjófjöll.
Þessi glæsilegi fjallahnjúkur er í Prestabugtinni.
Þessi glæsilegi snjóhnjúkur er með kirkjuna í baksýn.
Jamm hér má sjá fjall stærra en Himmelbjerget fyrir neðan Túngötuna.
Þessi væni haugur er á Sjúkrahústúninu.
Sést betur hér.
Og stærðin sést betur hér.
Jamm þó við séum fræg fyrir reyksnjóhús, þá eru þetta bara skaflar.
Þessi rétt hjá einum leikskólanum eða Sólborg. En ætli væri hægt að flytja snjóinn út, eitthvert og koma honum í verð. Það er svo sem nóg af honum hér núna
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 4
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 2022156
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það snjóar líka hérna fyrir norðan & austan, sko..
Steingrímur Helgason, 7.3.2008 kl. 21:00
Já, þú segir nokkuð Steingrímur mínn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.3.2008 kl. 21:38
Ásdís Sigurðardóttir, 7.3.2008 kl. 22:01
Það er líka nóg af snjó hérna fyrir norðan. Krökkunum finnst svona "fjöll" skemmtileg
Huld S. Ringsted, 7.3.2008 kl. 23:35
Sem betur fer er mest allur snjór að verða farinn hérna á suðvesturhorninu, maður er búinn að fá svona nett ógeð á þessum vetri
Guðborg Eyjólfsdóttir, 7.3.2008 kl. 23:49
Flott fjallamynd Ásdís
Já það er satt, þetta eru fyrirtaks brekkur Huld mín.
Ussu sussu, það á að snjóa hér fram eftir næstu viku
Bryggjuhverfinu ? Hallgerður mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.3.2008 kl. 10:27
Þetta er eins og ævintýraveröld. En svolítið dimmt. Úff.. hér er allt í snjó. Til hamingju með daginn.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.3.2008 kl. 10:28
Já einmitt til hamingju lika Jenný mín. Ég keypti þessa líka flottu gullrós í gær.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.3.2008 kl. 11:00
Gott að fá sönnun á myndum af þessum mikla snjó alveg eins og dóttir mín var búinn að seigja mér frá hafðu góða helgi mín kæra
Brynja skordal, 8.3.2008 kl. 11:13
Sömuleiðis Brynja mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.3.2008 kl. 11:15
Snjórinn er svo falllegur...snjófjöllin mín minnkuðu til muna í asahláku í vikunni
Solla Guðjóns, 8.3.2008 kl. 12:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.