Manngerð fjöll.

Snjórinn getur tekið á sig hinar ýmsu myndir, en það er líka hægt að gera ýmislegt fallegt úr snjónum, og hér getur að líta nokkur falleg manngerð snjófjöll. 

IMG_3172

Þessi glæsilegi fjallahnjúkur er í Prestabugtinni.

IMG_3173

Þessi glæsilegi snjóhnjúkur er með kirkjuna í baksýn.

IMG_3174

Jamm hér má sjá fjall stærra en Himmelbjerget fyrir neðan Túngötuna.

IMG_3175

Þessi væni haugur er á Sjúkrahústúninu.

IMG_3176

Sést betur hér.

IMG_3177

Og stærðin sést betur hér.

IMG_3178

Jamm þó við séum fræg fyrir reyksnjóhús, þá eru þetta bara skaflar.

IMG_31783

Þessi rétt hjá einum leikskólanum eða Sólborg.  En ætli væri hægt að flytja snjóinn út, eitthvert og koma honum í verð.  Það er svo sem nóg af honum hér núna LoL


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingrímur Helgason

Það snjóar líka hérna fyrir norðan & austan, sko..

Steingrímur Helgason, 7.3.2008 kl. 21:00

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já, þú segir nokkuð Steingrímur mínn.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.3.2008 kl. 21:38

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

 Peeing In The Snow  Alps

Ásdís Sigurðardóttir, 7.3.2008 kl. 22:01

4 Smámynd: Huld S. Ringsted

Það er líka nóg af snjó hérna fyrir norðan. Krökkunum finnst svona "fjöll" skemmtileg

Huld S. Ringsted, 7.3.2008 kl. 23:35

5 Smámynd: Guðborg Eyjólfsdóttir

Sem betur fer er mest allur snjór að verða farinn hérna á suðvesturhorninu, maður er búinn að fá svona nett ógeð á þessum vetri

Guðborg Eyjólfsdóttir, 7.3.2008 kl. 23:49

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Flott fjallamynd Ásdís

Já það er satt, þetta eru fyrirtaks brekkur Huld mín.

Ussu sussu, það á að snjóa hér fram eftir næstu viku

Bryggjuhverfinu ? Hallgerður mín.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.3.2008 kl. 10:27

7 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Þetta er eins og ævintýraveröld.  En svolítið dimmt.  Úff.. hér er allt í snjó.  Til hamingju með daginn.

Jenný Anna Baldursdóttir, 8.3.2008 kl. 10:28

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já einmitt til hamingju lika Jenný mín. Ég keypti þessa líka flottu gullrós í gær.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.3.2008 kl. 11:00

9 Smámynd: Brynja skordal

Gott að fá sönnun á myndum af þessum mikla snjó alveg eins og dóttir mín var búinn að seigja mér frá hafðu góða helgi mín kæra

Brynja skordal, 8.3.2008 kl. 11:13

10 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sömuleiðis Brynja mín.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.3.2008 kl. 11:15

11 Smámynd: Solla Guðjóns

Snjórinn er svo falllegur...snjófjöllin mín minnkuðu til muna í asahláku í vikunni

Solla Guðjóns, 8.3.2008 kl. 12:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 2022156

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband