4.3.2008 | 19:14
Lýst mér á það lagsi minn, og þó fyrr hefði verið.
Já ég er sammála honum Skafta http://skaftie.blog.is/blog/skaftie/ Að það er tvískinnungur í gangi um að ofvernda hval, en svo má drepa öll önnur dýr, þar á meðal menn konur og börn.
Það er nokkuð ljóst að Hrefnan étur mikið af okkar nytjategundum, og þar förum við eiginlega halloka, ég las á einhverju blogginu að það borgaði sig hreinlega að skjóta hana og sökkva henni. Eitthvað verður að gera. Friðun er komin langt út fyrir öll skynsemismörk og einungis hræðsla við verndunarsinna kemur í veg fyrir skynsamlega nýtingu á hvalastofnum hér við land. Það er ljóst að stofnstærð hrefnu er sterk hér við land. Svo ekki nokkur hætta er á útrýmingu hennar. Svo er hrefnukjöt hið mesta lostæti, og oft betra en nautakjöt, sé það rétt meðhöndlað.
Borðið hvalkjöt og bjargið heiminum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 2022143
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ásdís Sigurðardóttir, 4.3.2008 kl. 19:33
Jebbs svo sammála
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 4.3.2008 kl. 19:46
Jamm það þarf alltaf að hafa skynsemina að leiðarljósi, í hvaða tilfelli sem er elskurnar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.3.2008 kl. 20:20
Hjartanlega sammála,við hjón vorum að ræða þessi mál og ekki bara þessi heldur líka hvað margt umhverfis og öfgafriðarsinnar eru í raun búin að skemma.
Solla Guðjóns, 5.3.2008 kl. 01:52
Einmitt Solla mín, ég vil vernda náttúruna og umhverfið, en það verður að vera skynsemi í öllu. Því er ekki til að dreyfa með þessu hvalveiðibanni sem nær yfir alla hvali, hvort sem stofnstærðin er komin út úr korti eða þeir í útrýmingarhættu, þar þarf að gera skil á milli.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.3.2008 kl. 09:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.