3.3.2008 | 12:48
Hiđ daglega veđur, og fyrsta sólarglćtan á Suđureyri.
Nokkrar myndir frá Ísafirđi og Suđureyri.
Birtan einhvernvegin svo bleik ţennan morguninn.
Bleik og blá eiginlega.
Ţegar litla prinsessan kom á leikskólan í morgunn, ţá sátu börnin og sungu Sól Sól skín á mig, ský ský burt međ ţig, gott er í sólinni ađ gleđia sig, sól sól skín á mig. Ég hef alltaf haft mikla trú á krafti ţessa lags, og viti menn međan börnin sungu, gćgđist sólin fram á Suđureyri í fyrsta skiptiđ ţetta áriđ. Og allir urđu svo glađir. Ţađ var ákveđiđ ađ baka vöfflur í tilefni ţessa.
Til hamingju međ sólina Súgfirđingar.
Sól skín á fjöllin, og alveg niđur í ţorpiđ.
Og Gölturinn tignarlegur bađađur sól.
Leikur ađ ljósi og skugga.
Fallegur Súgandafjörđurinn, svona fannhvítur.
Og bak viđ öll fjöllin kúrir lítiđ ţorp, svo fullt af lífi og gleđi. Og Gullkista hafsins rétt viđ túnfótinn.
Og sólin er ađ gćgjast fram líka á Ísafirđi.
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 2022150
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Úps.... ég fékk bara kökk í hálsinn!
Sigrún Jónsdóttir, 3.3.2008 kl. 13:08
Ţau eru flott Guđni og Sigrún.
Sigrún mín, ţú varst nú í mínum huga ţegar ég tók myndirnar.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 3.3.2008 kl. 13:11
Sól, sól, skín á mig - ţađ mćttu fleiri syngja ţetta .. mikiđ eru ţetta fallegar myndir!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 3.3.2008 kl. 13:16
Takk fyrir elsku Ásthildur! Ég veit ég get ekki ćtlast til ađ ég hafi í ţér sérlegan einka-myndatökumann, ţegar ţú átt leiđ um elskulegt ţorpiđ mitt.....En gćti ég fengiđ mynd af gamla ćskuheimilinu, nćst ţegar ţú átt ţarna leiđ um??? Ađalgata 37-39!!! Leikskólakennarinn, sem ég sá á mynd hjá ţér um daginn, gćti bent ţér á ţađ (Fríđa Bára eđa Jóna Magga?) ţví systir hennar á ţađ í dag! Ég fer náttúrulega hjá mér, yfir tilćtlunarseminni í mér.
Sigrún Jónsdóttir, 3.3.2008 kl. 13:23
Ekki máliđ Sigrún mín, ég skal muna ţetta.
Já Jóhanna, sól sól skín á mig bókstaflega svínvirkar.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 3.3.2008 kl. 13:58
Ásthildur mín ţú ert nú alveg einstök. Er búin ađ hugsa mikiđ til ykkar í ţessum snjóflóđum og vetrarhörku ţó góđ veđur vćru inn á milli.
Segđu mér hvar finnur ţú ţessar gömlu myndir áttu ţćr sjálf eđa finnur ţú ţćr á bókasafninu?
Kveđja Milla.
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 3.3.2008 kl. 14:31
Takk Hallgerđur mín.
Milla mín elskuleg, ég á fullt af gömlum myndum, en sumar eru frá henni Svönnu vinkonu minni, ađrar frá Lóu frćnku og svo hefur Dísa vinkona sent mér myndir líka. En sumar á ég sjálf. Og ég á fleiri sem koma hér inn einhverntíma á nćstunni. Ţađ er virkilega gaman ađ rifja upp gamla tíma. Knús á ţig.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 3.3.2008 kl. 14:34
Fallegar myndir. Ég var ađ koma inn úr gönguferđinni minni, hefđi átt ađ taka međ mér myndavél, hér er sól og blíđa. Knús vestur
Ásdís Sigurđardóttir, 3.3.2008 kl. 14:52
Ójá Ásdís mín, ţú hefđir átt ađ taka myndavélina međ. Fólki veitir ekkert af sólarmyndum á ţessum síđustu og verstu
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 3.3.2008 kl. 15:13
Ţessar stórkostlegu myndir frá ţér fá mig nćstum ţví til ađ gleyma ţeim vetri sem ég var á Ísafirđi.
Jóhann Elíasson, 3.3.2008 kl. 19:35
Takk Jóhann minn.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 3.3.2008 kl. 19:38
Allt fallegar myndir og ţessi međ ljósastaurinn í forgrunni finnst mér segja mikiđ. Mér finnst alltaf myndir ţar sem ljósastaurar koma fyrir eitthvađ svo fallega einmanalegar.
Júdas, 3.3.2008 kl. 20:41
Ertu nokkuđ ađ gera grín ađ mér Júdas minn Ţeir eru nefnilega allstađar ađ ţvćlast fyrir mér ţessir ljósastaurar.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 3.3.2008 kl. 20:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.