Tónlistarhátíđ ćskunnar.

Ég fór á tónleika hjá Tónlistarskóla Ísafjarđar, í Hömrum í dag, stubburinn var ađ spila, og var rosalega flottur.  Hann var settur síđastur fyrir hlé, sem segir ákveđna sögu ađ mínu mati.

Hvađ er ađ gerast, ţađ vantar allar myndirnar inn.

IMG_3050

Vil ekki fara á tónleika.

IMG_3052

Ţú átt ađ sitja svona fyrir, ţegar amma tekur mynd.

IMG_3057

Komin á tónleika best ađ huga ađ skránni.

IMG_3058

Sigríđur Ragnar tónlistaskólastjóri setur skemmtunina.  Hún hefur veriđ í forsvari fyrir Tónlistaskóla Ísafjarđar af miklum myndarskap í mörg ár.  Og í hennar tíđ hefur skólinn orđiđ nútímalegri og lagađ sig ađ nemendum.  Enda skólinn afskaplega vinsćll, međal ţeirra.

IMG_3059

Skólalúđrasveitinn opnađi Tónleikana međ Eye of the tiger, og I Want to hold your hand eftir Lennon.

IMG_3063

Ţeir eru ekki allir háir í loftinu nemendurnir sem koma fram á tónleikum T.Í.

IMG_3069

Hér er Sóley Ebba mín međ Sorgleg saga op 2.nr.  eftir D. Kabalevsky.

IMG_3071

Ţađ voru töluvert margir sem léku fjórhent á píanó, og ţađ var skemmtilegt.

IMG_3072

Ţessir léku fiđlurokk.

IMG_3073

Harmonikkan gleymdist ekki.

IMG_3081

Ţeir voru frábćrir međ spćskt ţjóđlag. Boleras Sevillamas

IMG_3084

Sú stutta komin upp á loft međ snudduna.

IMG_3086

Hver segir ađ stelpur spili ekki á trommur.

IMG_3090

Úlfur trommar, síđsatur fyrir hlé.  Flottur var hann. Fönky, ég held ađ hann hafi samiđ ţetta sjálfur.

IMG_3092

Í hléi var bođiđ upp á kökur og kaffi, flott bakkelsi.

IMG_3095

Strengasveit tónlistarskólans, međ Arkansas Trawellwer og The yellow rose og Texas, ef til vill í tilefni Hilary og Obama hver veit.

IMG_3097

Ţessar voru líka flottar, Tammy,  Livingston Evans.

IMG_3104

Ţessi voru sćt saman.

IMG_3108

Kammersveit... nei ţrjú systkini og vinkona.  Ţau voru flott og enduđu ţessa frábćru tónleika.  Mars - tríó etir Carl María von Weber. 

En ég fór alsćl heim, eftir skemmtilega tónleika.  Krakkarnir stóđu sig öll međ prýđi og mikiđ lagt í tónlistarfluttning.  Ţví miđur komu myndirnar ekki inn strax, veit ekki af hverju, en hér eru ţćr sem sagt. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Laufey B Waage

Ömmustoltiđ leynir sér ekki .

Laufey B Waage, 2.3.2008 kl. 20:44

2 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

Flottir krakkar  

Sé allar myndirnar  en ţađ var eitthvađ maus í kvöld ađ koma myndum inn

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 2.3.2008 kl. 22:49

3 Smámynd: Huld S. Ringsted

Ţađ er svo gaman ađ svona tónleikum hjá krökkunum, ég sakna svona stunda síđan ég var fyrir austan ţá voru mínar báđar í tónlistarskóla en núna er eitthvađ annađ sem glepur hugann hjá ţeim

Huld S. Ringsted, 2.3.2008 kl. 22:54

4 Smámynd: Ţorkell Sigurjónsson

Svo mađur sé nú svolítiđ skáldlegur hefi ég hér eftir Victor Hugo: Hljómlistin lýsir ţví, sem mađur hvorki getur sagt né ţagađ yfir.  Kveđja.

Ţorkell Sigurjónsson, 2.3.2008 kl. 23:22

5 Smámynd: Solla Guđjóns

Frábćrt ađ sjá og heyra upprennandi tónlystarmenn

Solla Guđjóns, 3.3.2008 kl. 10:47

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já Laufey mín stoltiđ leynir sér ekki, hann var svo flottur.

Ţađ hlaut eitthvađ ađ vera Hulda mín, ég var búin ađ setja ţćr allar inn, en komst svo ađ ţví ađ ţćr höfđu ekki skilađ sér inn, svo ég ţurfti ađ gera allt upp á nýtt.

Huld mín, ţađ er ţannig í dag, ađ ţađ er svo margt sem glepur.  Ég er svo glöđ međ minn, hann missir aldrei af ćfingu, bćđi er hann međ frábćran kennara, og svo hefur hann svo mikinn áhuga á trommunum.  Hann er líka í Taikwando og svo brettiđ.  Ţannig ađ dagskráin er full.

Ţetta er alveg rétt Ţorkell minn.  Ţađ er einmitt ţannig sem tónlistin er. 

Já Móđir, ţađ er frábćrt ađ fylgjast međ ţessum krökkum, alveg frá byrjun og upp í snillinga. 

Einmitt Solla mín, ţetta eru upprennand tónlistarmenn, annađ hvort klassiskir eđa bara auđga líf okkar međ dćgurmúsikk. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 3.3.2008 kl. 11:11

7 Smámynd: Ţórdís Einarsdóttir

Síđastur fyrir hlé, er ţađ ekki eitt af bestu atriđunum? Ţađ var allavega svoleiđis í gamla daga.

Mikiđ stendur strákurinn sig vel. 

Kveđja

Ţ 

Ţórdís Einarsdóttir, 3.3.2008 kl. 12:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Okt. 2024
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 38
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband