Enn af ófærð og snjó.

Það er ljóst að stubburinn spilar ekki fyrr en á morgun.  Kennarinn hans er veðurtepptur á Flateyri, búið að loka veginum vegna snjóflóðahættu.  Ég er eiginlega hálf feginn því ófærðin er mikil og erfitt að vera á litlum bíl. Elli er ennþá í Bolungarvík, og hefði ekki komist heldur.  Þetta er nú meiri ófærðin, barnsmóðir sonar míns hefur beðið síðan í gær að fljúga suður, en nú er vegurinn tepptur af snjóflóði.  Allt upp á eina bókina lært.

http://www.bb.is/Pages/26?NewsID=112776

 Að vísu ekki alveg svona mikið ennþá hehehe...

snjórá kúlu

En hver veit, hvort það verður svona mikið. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já það virðist bara allt vera á kafi í paradísinni á Ísó - það er meira að segja meiri snjór hér í borginni en á Sigló þar sem ég hef verið - en er það ekki bara næs að hafa smá snjó og að hann haldist svo við höfum nú snjó á Skíðavikunni svona til tilbreytingar - all the best

Elfar Logi Hannesson (IP-tala skráð) 1.3.2008 kl. 16:57

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Jú Elvar Logi minn, það er mjög gott að hafa snjóinn, ef hann getur bara haldið sig á sama stað  Þú ert aldeilis á ferð og flugi.  Vona að fólk merki við þig í samkeppninni, þú ert flottastur.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.3.2008 kl. 17:36

3 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

ég þori nú varla að koma vestur !!! ég verð örugglega veðurteppt !

Blessi þig á laugardagskvöldi !

steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 1.3.2008 kl. 17:56

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Nei Steinunn mín, þetta fer yfir á nó time.  Og svo er náttúrulega bara ævintýrin gerast enn. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.3.2008 kl. 18:08

5 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Hvort maður man nú  ekki slíka tíma búandi á Flateyri minni yfir 43 ár.

Vestfirsk kveðja úr Reykjavíkinni...

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 1.3.2008 kl. 22:04

6 Smámynd: Halla Rut

Ég hugsa til þín við hverjar veður fréttir. En gaman að eiga svona næstum því ættingja úti á landi.

Hafðu það gott og njóttu þess að eiga gott heimili þar sem þú getur falið þig inní í hlýjunni. 

Halla Rut , 1.3.2008 kl. 22:29

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk Guðmundur minn, gaman að fá svona kveðju.

Halla Rut mín, jamm ættingi getur það líka kallast þegar maður fer að þekkja einstakling út og inn.  Takk ljúfan mín og jamm ég nýt þess að vera inni í hlýju og notalegheitum.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.3.2008 kl. 22:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 7
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 2022151

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband