Skíđavikan ekki langt undan, og komin tími til ađ huga ađ fari vestur.

Já páskar ganga í garđ 20 mars, eđa ţá er skírdagur.  Skíđavikan verđur örugglega sett á miđvikudaginn 19 í Dymbilviku.  Ég sá í BB í dag ađ Anna Sigríđur Ólafsdóttir hefur veriđ ráđinn skíđavikustjóri, ţađ er vel, ţví hún er frábćr í alla stađi.  Ég sá um ţessa skíđaviku í nokkur ár, og get vottađ ađ ţađ er gríđarlega vinna sem liggur ađ baki henni.  En íbúatalan nánast tvöfaldast.  Og nú undanfarin nokkur ár hefur líka veriđ hátíđin, Aldrei fór ég suđur, sem er frábćr tónlistarhátíđ í umsjón Mugison og Mugipaba, ásamt fjölmörgum sjálfbođaliđum.  Ţađ verđur svo sannarlega mikiđ um ađ vera,  ég mun örugglega fjalla um ţessa atburđi síđar.  En ég er viss um ađ ţeir sem ćtla ađ fljúga, verđa ađ fara ađ huga ađ ţví ađ kaupa sér miđa, ţví ţó hér myndist loftbrú dagana fyrir páska, ţá komast fćrri ađ en vilja. 

Hér eru nokkrar myndir frá okkar frábćra skíđasvćđi, og eins og sjá má, eru nćgur snjór í fjöllum.

IMG_3007

Hér innst í Tungudal eru lyftur og skíđabrekkur viđ allra hćfi, auk fjömargra göngubrauta.

IMG_3010

Eins og sjá má eru hér brattar brekkur, en ţađ eru líka minni brekkur fyrir ţá sem ekki eru vanir og svo barnabrekkur.

IMG_3033

Og svo Ísafjörđur í baksýn.

En themađ er líka Suđureyri hjá mér, ţví ég tók myndavélina međ ţegar ég sótti litlu prinsessuna mína á leikskólann.

IMG_3011

Hér er kirkjan ţeirra, hún er međ steindum gluggum, algjör listaverk, sem afhjúpuđ voru fyrir ekki svo mörgum árum síđan.

IMG_3013

Hér er svo leikskólinn.

IMG_3015

Ţađ er spennandi dót á lóđinni.

IMG_3017

Inni var líka notalegt, og allir í dúkkuleik, strákar sem stelpur.

IMG_3020

Og Hanna Sól kynnti alla krakkana fyrir ömmu.

IMG_3024

Svo kvaddi hún Trausta skáfrćnda, sem er jafngamall Ásthildi litlu systur.

IMG_3026

Og hún er búin ađ fá mynd og merki líka.

IMG_3027

En ţađ var ţetta sem hún vildi ná í usss.... LoL

IMG_3030

Svo var fariđ gegnum gönginn til Ísafjarđar.

IMG_3006

Og heim í kúlu. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Fallegt kúluhúsiđ ţitt  úff ţađ er ađ koma páskar.

Kristín Katla Árnadóttir, 28.2.2008 kl. 21:31

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já Katla mín ţađ eru ađ koma páskar. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 28.2.2008 kl. 21:37

3 Smámynd: Brynja skordal

Er ađ fara láta ferma prinsinn minn viku fyrir páska ţannig ađ ekkert verđur af vesturferđ núna en líklegast kem ég bara keyrandi ţegar vorar ah hef einmitt öll mín ár sem ég bjó fyrir vestan langađ ađ kíkja í kúluhúsiđ en kannski mađur ţori allavegana ađ keyra nćr ţví núna veit ađ ţú bítur ekki svo fast knús á ísó

Brynja skordal, 28.2.2008 kl. 21:41

4 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Vođalega er eitthvađ djúsí skíđasnjórinn á ţessum myndum. Gaman ađ sjá svona brot úr lífi ţínu -  og fylgjast međ Hönnu Sól!

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 28.2.2008 kl. 21:58

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţér er alveg óhćtt ađ banka uppá Brynja mín, ég bít ekki.

Jamm Jóhanna mín, djúsí snjór er sennilega bara nokkuđ gott. Og takk.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 28.2.2008 kl. 22:11

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 28.2.2008 kl. 22:23

7 Smámynd: Brynja skordal

Takk takk hlakka til ađ koma vestur nćst

Brynja skordal, 28.2.2008 kl. 22:26

8 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Takk fyrir ţetta "myndaferđalag" Ásthildur!  Ég er frá Suđureyri og hef ekki komiđ ţangađ í snjóalögum síđan......ći, ég bara man ţađ ekki.

Sigrún Jónsdóttir, 28.2.2008 kl. 23:27

9 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Velkomin Brynja mín.

Hehehe Sigrún, jamm segjum ekki meir.  En bara gaman ađ geta tekiđ ţig međ í smáferđalag á Suđureyri.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 28.2.2008 kl. 23:32

10 Smámynd: Guđborg Eyjólfsdóttir

Ćđinslengar myndir, ţú ert ekkert smá dugleg ađ setja inn myndir.

Guđborg Eyjólfsdóttir, 28.2.2008 kl. 23:40

11 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk Buđborg mín.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.2.2008 kl. 08:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Okt. 2024
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.10.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 38
  • Frá upphafi: 2021937

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband