28.2.2008 | 08:31
Enn fleiri gamlar myndir.
Hér eru nokkrar gamlar myndir frá henni Svanfríði Gísladóttur, Svönnu vinkonu minni. Í þetta sinn eru allir nafngreindir. Svanna mín þakka þér fyrir að senda allar þessar myndir, þær eru fleiri reyndar. Það er virkilega gaman að skoða þessar myndir, og líka að þekkja fólkið sem er á þeim.
Knús á þig mín kæra.
Myndin tekin í Hjaltlínuhúsi á Núpi Þröstur Sigtryggsson
spilar og syngur fyrir Svönnu 60ára.

Flottir strákar, þarna er bloggvinur minn Þói Gísla m.a.
Efri röð: Össi Pétur,Þói Gísla,Villi Siggi,Tryggvi Sigtryggs,Nonni
Kitt,Biggi hlaup og Siggi Jó´
Neðri röð:Nonni Bjartar ,Hinni Matta ,Halldór Guðbjarna. Gvendur Jó,og Einar
Oddur.
Guðrún kona Egils í Árnesi og Kristín
Mér finnst þessi svo lítið góð,allar í ullarsokkum og ílopasokkum yfir. (Svanna)
þetta eru systurnar frá Grund :Sigrún Sigurbjörg og Svanfríður.
Grundarhús rís 1929 ,á hinni myndinni eru eru þeir sem grófu
grunninn,
þar á meðal eru Ellert Eiríks pabbi Ómars og Annas pabbi Diddu. (frá Svönnu)
Njótið vel. Þeir sem þekkja fleiri á þessari mynd mega alveg segja okkur hinum frá.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 2022938
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alltaf gaman að kíkja á myndirnar hjá þér. Takk!
Haukur Nikulásson, 28.2.2008 kl. 08:50
Þetta er alveg rétt hjá þér Hallgerður, ef maður spáir í það. Og ber saman við ömmur í dag.
Takk fyrir það Haukur minn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.2.2008 kl. 09:08
Mér finnst alltaf gaman að sjá svona gamlar myndir þú ert yndisleg Ásthildur mín kær kveðja til þín góða kona
Kristín Katla Árnadóttir, 28.2.2008 kl. 10:20
Skemmtilegar myndir
Solla Guðjóns, 28.2.2008 kl. 10:21
Áttu nokkuð eldri myndir. Ég átti t.d. afa sem hét Magnús Jensen sem ég þekkti aldrey
Svala Erlendsdóttir, 28.2.2008 kl. 11:10
Ég á ekki myndir af afa þínum, en skora hér með á, ef einhver á slíka mynd að senda mér hana, og ég skal setja hana hér inn Svala mín.
Takk Solla mín.
Takk Katla mín.
Kveðja til þín líka móðir góð.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.2.2008 kl. 11:12
Alltaf gaman og fróðlegt að líta inn til þín Jóna Ingibjörg mín. Það er eitthvað við myndir sem höfðar til fólks, sérstaklega myndir frá liðnum tíma.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.2.2008 kl. 11:43
Halló Ásthildur
Langaði bara að segja þér að það gekk svona glimrandi vel (eins og við var að búast) hjá henni Matthildi með atriðið sitt í New York. Sló víst alveg í gegn.
Gló Magnaða, 28.2.2008 kl. 13:20
kvitt og knús
Ásdís Sigurðardóttir, 28.2.2008 kl. 13:30
Mikið er gaman að því Gló mín, ég er svo sem ekki hissa, því hún Matthildur er náttúrutalent af Guðsnáð. En við erum náttúrulega stoltar af henni stelpurnar ekki satt. Takk fyrir að láta vita. Annars kíki ég alltaf við og við á bloggið þitt, til að gá hvort þú hefur ekki skrifað eitthvað
Knús á þig líka Ásdís mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.2.2008 kl. 13:36
Æi ég missti bara þörfina fyrir að blogga. Hún kemur kannski aftur seinna.
Gló Magnaða, 28.2.2008 kl. 13:39
Þeir eru vígalegir moksturskallarnir. Þeir líta allavega ekki út fyrir að vera áskrifendur að kaupinu sínu!
Theódór Norðkvist, 28.2.2008 kl. 13:47
Já vonandi Gló mín. Alltaf gaman að húmornum þínum.
Aldeilis ekki Teddi minn, þeir hafa örugglega unnið fyrir sínu kaupi. En þarna voru náttúrulega engar gröfur eins og í dag, bara nokkrir karlar með skóflur. Það er ekki lengra síðan við komumst upp úr moldarkofunum, svei mér þá.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.2.2008 kl. 14:15
Það er alltaf gaman að horfa á gamlar myndir. Innlitskveðja!
Benedikt Halldórsson, 28.2.2008 kl. 17:32
Skemmtileg myndin af fótboltaköppunum. Biggi hlaup eins og fermingardrengur. Vek athygli á þekktum mönnum úr þjóðlífinu á þessari mynd, Hinriki Matthíassyni (Bjarnasonar), Halldóri Guðbjarna og Einari Oddi heitnum.
Þetta hlýtur að hafa verið sterkt lið.
Theódór Norðkvist, 28.2.2008 kl. 18:06
Kveðja til þin líka Benedikt.
Já þarna eru nokkrir þjóðkunnir menn eins og þú segir réttilega Teddi minn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.2.2008 kl. 19:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.