27.2.2008 | 22:06
Hið daglega veður.
Veðrið í dag var einskonar bómullar veður. Það var eins og Ísafjörður væri vafinn inn í bómul. En fyrst smá knúsimynd.
Afaknús.
Birtan er sérstök og allt einhvernveginn eins og dúnmjúkt.
Og litirnir alveg frábærir.
Flott ekki satt.
Hrein mjöll og hreinar meyjar fegurðin sjálf.
Hvað er fallegra en lognkyrr pollurinn.
Eða þegar kvöldar og sólin situr á fjallatoppum áður en hún legst til hvílu.
Og þá er líka komin tími fyrir börnin til að læra.
Og svo loks fjöllin fjörðurinn og bærinn minn.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 2022935
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tiger, 27.2.2008 kl. 22:12
Yndislegar myndir að vanda. Nokkuð ljóst að lítil stúlka er hamingjusöm í ömmu og afahúsi. Knús vestur
Ásdís Sigurðardóttir, 27.2.2008 kl. 22:14
Fagur fjörður og gott mannlíf. Ekki ljúga myndirnar.
Sigurður Þórðarson, 27.2.2008 kl. 22:17
Já Tigercopper mín fjörðurinn er fallegur líka svona í vetrarhamnum sínum.
Já Ásdís mín, hún er rosalega glöð alltaf, algjör sólargeisli.
Nei Sigurður minn ekki ljúga myndirnar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.2.2008 kl. 22:31
Tiger, 27.2.2008 kl. 22:54
Dássamlegar þessar myndir.

Solla Guðjóns, 27.2.2008 kl. 23:25
Sætt afaknús!!
Huld S. Ringsted, 27.2.2008 kl. 23:25
´300.000 kallinn það Tigercopper miinn hehehehehe Sorrý

Takk Solla mín.
Já Huld mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.2.2008 kl. 07:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.