27.2.2008 | 17:52
Litli ljósmyndarinn.
Jamm viđ erum búnar ađ eyđa stund úr degi hér heima ömgurnar, og eins og ég segi ţá stenst ég endan veginn snúning viđ ţeirri stuttu. Núna áđan fékk hún myndavélina "lánađa" Og var svooooo stillt og góđ. Ţegar ég ćtlađi svo ađ taka mynd sjálf, var myndavélina hvergi ađ sjá, en mín vissi um hana hehehe... ţegar ég svo skođađi kubbinn voru komnar yfir 120 myndir. 'Eg ákvađ ađ gefa ykkur sýnishorn af ljósmyndunarhćfileikum ţessarar ungu dömu. Ţeir eru óvéfengjanlegir, eitthvađ svo listsrćnir.
Amman tekin í bakaríiđ.
Hin ýmsu mótív.
Best ađ prófa ađ taka sjálfsmynd.
Jamm ţetta gengur bara vel.
Aha ég held ađ amma geri einhvernveginn svona.
Einbeitningin er meira ađ segja í tánum.
Já hér er skemmtileg fyrirmynd
Best ađ skjóta á Brand líka.
Púđarnir hennar ömmu eru spennandi.
Ég er viss um ađ amma hefur aldrei sýnt húsiđ frá ţessu sjónarhorni.
Trommusettiđ hans Úlla Búlla Bí.
Keramik listaverk af bestu gerđ.
Og ţađ sem tilheyrir hehehehe...
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Upprennandi snillingur, ekki spurning
Ásdís Sigurđardóttir, 27.2.2008 kl. 18:13
Skemmtilegar myndir sem börnin taka - allt annađ sjónarhorn!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 27.2.2008 kl. 18:15
Já einmitt allt annađ sjónarhorn heldur betur Jóhanna mín.
Ekkert minna Ásdís mín
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 27.2.2008 kl. 18:29
Snillingur!!!! af hverju kemur ţađ ekki á óvart????
.Ţađ leinir sér ekki ađ ţarna er stelpa á ferđ........hú á ábyggilega eftir ađ taka ófáar spegla myndir af sér.
Solla Guđjóns, 27.2.2008 kl. 19:06
Já ćtli ţađ ekki
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 27.2.2008 kl. 19:22
Ţvílík blessun sem stafrćndar myndavélar veita skapandi ungviđinu, 'kostenlaus', okkur eldri.
Steingrímur Helgason, 27.2.2008 kl. 19:22
Flottar myndir
Guđborg Eyjólfsdóttir, 27.2.2008 kl. 19:35
Ţetta er kannski eitthvađ sem fylgir ţessum árgangi, mín er reyndar hittnari, en hún er líka búin ađ ćfa töluvert. Í meira en ár hefur ekki mátt leggja frá sér myndavél öđruvísi en hún "prófi". Hún fékk svo Disneymyndavél í jólagjöf frá mömmu sinni, en hún er ekki eins spennandi og "fullorđins". En ţađ verđur ađ viđurkennast ađ hún er orđin nokkuđ lunkin. En ég segi bara Guđi sé lof fyrir digital, hćgt ađ ţurrka út, ég hefđi ekki gefiđ mikiđ fyrir filmurnar í höndum ţeirra stalla.
Dísa (IP-tala skráđ) 27.2.2008 kl. 20:05
Gama af ţessu Ásthildur mín.

Kristín Katla Árnadóttir, 27.2.2008 kl. 20:17
Á eina svona, sami árgangur, en hún er búin ađ ćfa sig í meira en ár. Ef einhver leggur frá sér myndavél ţarf hún ađ "prófa" og er orđin nokkuđ hittin. En ég segi bara Guđi sé lof fyrir digital. Ekki gott ađ splćsa filmu í svona ćfingar. Amma verđur bara ađ lofa Hönnu Sól ađ taka smá af myndum međ leiđsögn.
Dísa (IP-tala skráđ) 27.2.2008 kl. 20:26
Engin spurning međ ljósmynda hćfileika ungu dömunnar, ţeir eru ótvírćđir. Kveđja.
Ţorkell Sigurjónsson, 27.2.2008 kl. 20:42
Já einmitt Steingrímur minn.
Já ţćr eru flottar Guđborg mín.
Dísa ég segi nú ekki margt, guđi sé lof fyrir stafrćnar myndavélar
Einmitt Adda og Katla mín
Já Ţorkell
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 27.2.2008 kl. 21:14
Routerinn minn var međ einhverja ólund í gćrkvöldi og ég fékk villubođ um ađ ekki vćri hćgt ađ senda athugasemd svo ég sendi aftur, svo komu bara báđar. En ég fer ekki af ţví stúlkan er efnileg.
Dísa (IP-tala skráđ) 28.2.2008 kl. 08:03
Já Dísa mín, svona getur tćknin gert manni.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 28.2.2008 kl. 08:36
Hahahhaha alveg yndislegt! Ţađ er alltaf ágćtt ađ sjá hlutina frá ýmsum sjónarhornum sko.
Ragnhildur Jónsdóttir, 28.2.2008 kl. 11:22
Ţú ćttir ađ vita hvađ ég hló ţegar ég sá myndirnar, og ég sá meira ađ segja margt í öđru ljósi
Stelpuskott.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 28.2.2008 kl. 11:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.