27.2.2008 | 09:58
Litill prakkari.
Sú litla er afskaplega uppfindingarsöm. Amma hefur ekki roð við henni. Í gær hafði hún fundið (Guð veit hvar) spúnabox frá Úlfi. Ég gat tekið það af henni með lægni, svo varð ég vör við að hún fór inn í svefnherbergið og lokaði vendilega á eftir sér. Hvað er nú hugsaði ég, en hélt áfram að horfa á kriminalinn í danska sjónvarpinu. Eftir smástund kom hún fram aftur dálítið furðuleg á svipinn, svo ég spurði hvað varstu að gera?
Ekki neitt, sagði hún,
Ég fór inn og sá að hún hafði þá fundið annað spúnabox og hafði sett krókana í lakið sitt.
Hanna Sól, sagði ég.
Fyrrrirgefðu, fyrrrrirgefðu !!
Svo amma gat náð krókunum úr, og hún sættist að leggjast í holuna og horfa á eina mynd undir svefninn. Hjúkket. Svona krókar eru stórhættulegir í höndunum á svona litlum grísum.
Beðið eftir að fá kjúllann á diskinn sinn.
Það er mugga í dag, og sést ekki í fjöllinn. En prýðisveður samt sem áður.
Ég er glöð að sjá að Jenný vinkona er komin heim aftur. Hún er hetja sem fleiri ættu að taka sér til fyrir myndar.
Ég vona svo að allir góðir vættir vaki yfir ykkur öllum í dag. Og munið að brosa; ekki geyma bros dagsins þangað til á morgunn. Ef þið eruð kærleiksrík til annara fáið þið það þúsundfalt til baka.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Litlir prakkarar eru yndislegir. Njóttu dagsins mín kæra.
Laufey B Waage, 27.2.2008 kl. 10:07
Það er eitt sem er alveg á hreinu, ég geymi ekki brosið til morguns
Ásdís Sigurðardóttir, 27.2.2008 kl. 10:43
Sömuleiðis elsku Laufey mín.
Nei ég er alveg örugg með það Ásdís mín
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.2.2008 kl. 11:29
kærar kveðjur til þín kæra kona sem nýtur augnabliksins svo fallega !
Bless í daginn
steinaSteinunn Helga Sigurðardóttir, 27.2.2008 kl. 11:47
Það þarf að fela "veiðidótið" vel. Þegar ég les svona færslur þá þakka ég guði fyrir að það tímabil í lífi mínu, þar sem barnauppeldi kom við sögu er búið hjá mér. Það er þægilegt að börnin komi aðeins í heimsókn og svo eftir smátíma er þeim skilað til foreldrana aftur, en heimsóknirnar eru oftast mjög góðar.
Jóhann Elíasson, 27.2.2008 kl. 12:11
Ljóskveðja til þín líka Steina mín
Já Jóhann minn veiðidótið er komið upp á hæsta skáp núna
Og satt er það, að það er betra að hafa þau bara í heimsókn, en það eru líka ómetanlegir tímar að fá að njóta barnabarnanna svona eins og ég hef fengið að gera.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.2.2008 kl. 12:15
Í litlum uppfinningamönnun getur stundum komið upp smá skærulið
en gott að þetta fór vel...
Solla Guðjóns, 27.2.2008 kl. 12:41
Já satt og rétt Solla mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.2.2008 kl. 13:29
Já kannast við svona þögn og vera að gera eitthvað sem á ekki að gera en gott að sú stutta krækti þessu í lakið en ekki á sjálfan sig og veiðidótið komið upp í skáp
hafið góðan dag þarna fyrir vestan
Brynja skordal, 27.2.2008 kl. 14:38
Já ég er rosalega fegin að það fór bara í lakið. Og allt á öruggum stað núna
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.2.2008 kl. 15:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.