26.2.2008 | 18:11
Fleiri gamlar myndir.
Frá henni Svönnu vinkonu.
Í blómagarðinum.
Utan við sjúkrahúsið.
Að steypa kerti.
Þessar ættu einhverjir að kannast við.
Hér er Svanna okkar með tveimur kavalerum.
Þessi er úr Súðavík.
Jæja hér eru nokkrir ungir menn til að kanna.
Ef einhver kannast við þetta fólk, þá er bara hið besta mál að láta vita. Ég veit að Svanna þekkir flesta af sjúkrhúsinu, því hún var að vinna þar.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 2022935
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tiger, 26.2.2008 kl. 18:51
Ég get svarið að það er mynd af pabba þarna hahah þar sem þetta stendur fyrir neðan " Hér er Svanna okkar með tveimur kavalerum." það er pabbi minn sem er þar til vinstri, en gaman að rekast á þetta hjá þér
Guðborg Eyjólfsdóttir, 26.2.2008 kl. 19:01
Mikið er gaman af þessum gömlu myndum.
Kristín Katla Árnadóttir, 26.2.2008 kl. 19:04
Mér finnst rosalega gaman af þessum myndum þótt ég þekki engan. Knús
Ásdís Sigurðardóttir, 26.2.2008 kl. 19:59
Kannast ekki við neinn þarna,langaði bara að lýsa yfir aðdáun minni yfir því hversu dugleg þú ert að dunda þér við þetta.
klemm og knús.
Helga skjol, 26.2.2008 kl. 20:00
Rosalega gaman að sjá svona gamlar myndir!
Mikið rosalega þætti mér gaman að fá að vita hverjir eru á neðstu myndinni og af hvaða tilefni hún er tekin. Ég veit að skips áhafnir fóru í svona myndatökur, því ég hef séð nokkrar frá þessum tíma sem voru teknar af því tilefni.
Sigrún Jónsdóttir, 26.2.2008 kl. 20:53
Gleymdi að segja þér að pabbi heitir Eyjólfur Kristjánsson
Guðborg Eyjólfsdóttir, 26.2.2008 kl. 21:13
Ég man eftir þessum hjúkkubúningum, lá lengi á spítala þegar ég var 4 og 6 ára og var alltaf skíthrædd við yfirhjúkkuna því að hennar kappi var svo stór (hann stækkaði víst því hærra sem þær voru settar)
annars gaman af svona myndum!
Huld S. Ringsted, 26.2.2008 kl. 21:19
Þetta gætu sumsé verið ættingjar þínir einhversstaðar Tigercopper mín.
Gaman að heyra Guðborg mín. Þá höfum við allavega nafnið Eyjólfur Kristjánsson.
Já Katla mín.
Knús til þín líka Ásdís mín.
Helga mín það er nú Svanna sem á aðalheiðurinn af þessu. Knús til þín líka.
Já er það Hallgerður mín. Svona eins og á Kúpu.
Ég saknaði ykkar líka Hanna Birna mín, ég er líka stolt af þér alþingiskonan mín.
Já Sigrún það væri gaman að fá vitneskju um hana.
Æ litla skinnið Huld mín. Hehehe svo yfiryfir hjúkkan hefði getað flogið á kappanum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.2.2008 kl. 21:30
Svakalega gaman að þessum gömlu myndum, eru þær allar teknar á sjúkrahúsinu á Ísafirði?
Maddý (IP-tala skráð) 26.2.2008 kl. 23:25
Já Maddý mín þær erum hjúkkurnar eru á.
Já Adda mín það er gaman að þessum gömlu myndum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.2.2008 kl. 23:34
Mér finnst karlinn í efri röðinni hægra megin á síðustu myndinni vera svo líkur Óskari Friðbjarnar, eða einhverjum úr þeirri ætt. Líka eldri maðurinn í miðjunni.
Vonandi upplýsir einhver fróður okkur um fólkið á þessum myndum, svo maður þurfi ekki að skjóta út í loftið.
En hafðu þakkir að birta þessar myndir, Ásthildur. Maður fær bara fortíðarhyggjuna beint í æð!
Theódór Norðkvist, 26.2.2008 kl. 23:54
Svo flottar og reffilegt fólk á þessum gömlu myndum svaka gaman að fá að sjá þær takk fyrir það Ásthildur mín
Brynja skordal, 27.2.2008 kl. 00:29
Solla Guðjóns, 27.2.2008 kl. 00:46
Þekki auðvitað engan, enda bölvaður Reykvíkingur frá upphafi vega.
Takk fyrir kveðjurnar.
Knús
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.2.2008 kl. 09:07
Teddi þetta er alveg rétt hjá þér það er alveg sami svipurinn. Ætla að spyrjast fyrir um þetta. Takk.
Knús Brynja mín.
Solla mín
Hehehe Jenný mín knús á þig líka og velkomin heim.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.2.2008 kl. 09:38
Gaman af þessum myndum kannast við einhverja,en ekki samt með nafni nema Eyjólf sem er bróðir Eniku og Helgu
kv
Rannveig H, 27.2.2008 kl. 10:16
Aha, þá skýrist myndin dálítið. Guðborg er sem sagt bróðurdóttir þeirra Eniku og Helgu. Gaman að því, þekkir þær báðar mjög vel. Og hún er þá frænka þín ekki satt Rannveig mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.2.2008 kl. 10:37
Það var Pétur sem Enika var gift sem var bróðir pabba þannig tengist það,en það væri gaman að þú settir myndina inn af okkur Steinunni og Snorra fyrir Dísu ef hún hefur ekki séð hana næst þegar þú setur inn gamlar myndir.'Eg hitti fjölda fólks sem tala um síðuna þína og hefur gaman að lesa og skoða svo þú átt sko miklar þakkir fyrir þetta allt
Rannveig H, 27.2.2008 kl. 14:13
Þetta er Karitas Rósenkarsdóttir, sem er til vinstri af dökkklæddu konunum. Hún var móðir Ingu Sigurlaugs.
Theódór Norðkvist, 27.2.2008 kl. 14:58
Já mikið rétt Teddi. Það sést líka á svipnum.
Takk Rannveig mín, já alveg rétt. Ruglaðist aðeins. Takk fyrir hlý orð. Já ég skal setja inn myndina aftur af ykkur Steinu og Snorra næst. Það verður fljótlega sko.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.2.2008 kl. 15:11
Held ég geti fullyrt að þetta sé hún amma mín (Hildur Hjaltadóttir) á þriðju efstu mynd fyrir miðju. Hún var matráðskona á sjúkrahúsinu um tíma eftir 1960, eftir að hún flutti frá Hrafnabjörgum og áður en hún flutti suður. Hún mamma man örugglega á hvaða árum. Bestu kveðjur, Sigga
Sigríður Jósefsdóttir, 27.2.2008 kl. 19:21
Já það væri gaman að vita. ég held aðunga konan sé Lóa Jóns frá Hattadal í Súavík. og hin gæti verið konan hans Jóns B. Skipstjóra. En er ekki viss.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.2.2008 kl. 19:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.