Krúttfærsla fyrir mömmu. Afmælisdagur Hönnu Sólar og þorrablót Sæfara í einum pakka.

Afmælisdagurinn er hér í máli en aðallega myndum, og sett inn fyrir mömmuna sem er úti, á kafi í próflestri, tók skínandi gott próf á föstudaginn, og síðan er annað próf á mánudaginn. 

IMG_2754

Morgungjöf frá ömmu, dagurinn byrjar.

IMG_2759

Svo þurfti að baka fyrir gestina.

IMG_2766

Svo þurfti að blása í blöðrur, og pabbi og Alejandra hjálpuðu til.

IMG_2767

Tertan fína úr gamla bakaríinu.

IMG_2768

Maður fékk líka smáhjálp við að taka upp gafirnar, Hanna Sól og Isobel.

IMG_2776

Hæ hef ég ekki séð  þig áður ?

IMG_2777

Þarf að spyrja mömmu.

IMG_2783

Pabbi var liðtækur við að búa til vöfflurnar.

IMG_2787

Ein ömmustelpan kom með verðlaun, hún keppti á skíðum, og vann til verðlauna.  Hún tekur sig vel út hér.

IMG_2793

Kakan var rosalega góð.

IMG_2796

Hér er lítill búálfur.

IMG_2803

Sumir vildu bara vera út í garðskála í gröfuleik, uppáhaldsstaðurinn hjá þessum litla manni.

IMG_2806
Svo var þetta bara allt svo yndælt, gaman þegar fjölskyldan hittist.

IMG_2808

Tekið smá í píanóið og svona.

IMG_2811

Eftir að drykkju lauk var farið út að leika.

IMG_2812

Það er nú ekki verra að fá íþróttakennara til að aðstoða sig við að standa á brettinu.

IMG_2817

Kúlan er frábær, það er hægt að nota hana sem þotubrekku á veturna. 

IMG_2827

Stubburinn farin að aðlagast brettinu.  Hann er farin á námskeið, og finnst það frábært.  Besti dagur lífs míns sagði hann í gær þegar hann kom heim af fyrstu æfingunni.

IMG_2832

Réttu taktarnir komnir strx.

IMG_2835

Já það er gaman að leika sér í snjónum.

IMG_2838

Deginum lauk svo í heita pottinum.

IMG_2842

Sumir eru reyndar rosalega stríðnir hehehe en þetta var samt gaman.

IMG_2848

Við fórum svo hjónin á þorrablót hjá Sæfara, kajakklúbbnum.  Þar var fjör og skemmtilegheit.

IMG_2850

Hér eru nokkrir bestu kajakræðarar landsins er mér óhætt að segja.  Og tekið hraustlega til matar síns.

IMG_2851

Maður er manns gaman, hér þurfti enginn skemmtiatriði, því við skemmtum okkur vel við samræður og myndasýningu frá ferðum þessara kappa m.a. til Grænlands.

IMG_2855

Skemmtilegt kvöld.

IMG_2859

Þessar ömmustelpur gistu svo í nótt.

IMG_2764

Endum svo á hinu daglega veðri. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynja skordal

Til hamingju með fallegu ömmustelpuna æðislegar myndir eins og alltaf hjá þér njóttu konudagsins

Brynja skordal, 24.2.2008 kl. 12:34

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk Brynja mín, og sama til þín, góðan konudag.

Takk Móðir mín.  Og líka til hamingju með daginn

Takk Adda mín og til hamingju með daginn.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.2.2008 kl. 14:21

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Innilega til hamingju með Hönnu Sól, það veit ég að mamma hennar fær heimþrá þegar hún sér myndirnar.  Það er alltaf sama lífið og fjörið í kringum þig, hjartanskveðja til þín og þinna. Njóttu dagsins.   Flower 

Ásdís Sigurðardóttir, 24.2.2008 kl. 14:40

4 Smámynd: Huld S. Ringsted

Flottar myndir að venju! Og aftur til hamingju með ömmuskottuna

Til hmingju með daginn Ásthildur mín

Huld S. Ringsted, 24.2.2008 kl. 14:59

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk

Já Ásdís mín ég er viss um að mamman saknar mikið þessi elska.

Takk Huld min.  En flott rós

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.2.2008 kl. 15:16

6 Smámynd: Guðborg Eyjólfsdóttir

Svakafjör hjá þér alltaf :)

Guðborg Eyjólfsdóttir, 24.2.2008 kl. 16:15

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já ég er svo heppinn að fólkinu mínu finnst gott að koma til mín.  Núna er lærið að fara í ofninn og von er á pabba mínum, yngsta syninum og Tinnslu konunni hans og litla Óðni Frey í mat í kvöld. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.2.2008 kl. 16:19

8 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Sem fyrsti karlhlunkurinn sem loksins vippar sér hingað inn, vil ég nota tækifærið að óska þér innilega til hamingju já með gott líf sem og okkar ágæta KONUDAG, mín volduga vestfjarðagyðja!

Allar hinar fullfallegu stúlkurnar hérna mega svo eiga 9,8% af kveðjunni!

es. Hlýtur að vera glöð að mbl.is skildi auka myndaplássið, svei mér ef það var ekki bara sérstaklega fyrir þig!?

Magnús Geir Guðmundsson, 24.2.2008 kl. 16:38

9 Smámynd: Solla Guðjóns

Myndirnar sýna svo ekki verður um villst geysiskemmtilegan dag.Til Hamingju með Hönnu Sól og dagin

Solla Guðjóns, 24.2.2008 kl. 17:31

10 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hehehe Magnús minn, ætli þeir hafi ekki bara gaman ef þessum myndum líka.  Takk fyrir góðar óskir til okkar kvennanna hér

Takk Solla mín

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.2.2008 kl. 17:34

11 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk Inga mín, og sömuleiðis.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.2.2008 kl. 17:52

12 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

Nóg að gera á stóru heimili  

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 24.2.2008 kl. 18:19

13 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Til hamingju elsku Ásthildur með ömmubarnið knús á þig.

Kristín Katla Árnadóttir, 24.2.2008 kl. 18:49

14 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já Hulda mín alltaf nóg að gera.

Takk Katla mín

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.2.2008 kl. 21:07

15 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Krúttakveðja!  ..

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 24.2.2008 kl. 21:07

16 Smámynd: Tiger

  Alltaf svo gaman í kringum börnin - og þau svo yndisleg myndaefni. Frábærar myndi hjá þér Ásthildur.

Tiger, 25.2.2008 kl. 01:01

17 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Knús á þig Jóhanna mín.

Takk Tigercopper mín.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.2.2008 kl. 08:48

18 Smámynd: Bryndís G Friðgeirsdóttir

Mikið er gaman að sjá þessar myndir Ásthildur mín. Fjölskylduandinn svífur yfir vötnum heima hjá þér, það er aðlveg greinilegt. Til hamingju með allt þetta fólk.

Bryndís G Friðgeirsdóttir, 25.2.2008 kl. 19:15

19 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk fyrir það Bryndís mín. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.2.2008 kl. 19:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 2022941

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband