17.2.2008 | 15:35
Spaugstofan í gær.
Af því að enginn hefur rætt um spaugstofuna þá ætla ég að kommentera á hana. Var að horfa á þáttinn núna rétt í þessu. http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/?file=4359994 Og ég verð að segja það, að ég hef sjaldan skemmt mér jafnmikið. Ég hef hneykslast á þeim stundum, en þeir fóru frábærlega með smjaðrið og útlendingadekrið í okkur landanum. Þetta var alveg frábær þáttur að mínu mati. Strákar mikið asskoti voruð þið góðir. Takk fyrir mig.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 2022150
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, þátturinn í gær er sá besti sem maður hefur séð lengi
Svanhildur Karlsdóttir, 17.2.2008 kl. 15:45
Á eftir að sjá hann, hlakka til.
Ásdís Sigurðardóttir, 17.2.2008 kl. 15:49
Einmitt, og Pálmi fór á kostum sem dreyfbýlingurinn Ég skýt nú allt sem ég ét og svo framvegis.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.2.2008 kl. 15:49
Já Ásdís hann var óvenjugóður.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.2.2008 kl. 15:50
Já þeir voru ferlega góðir í gær ...
Maddý (IP-tala skráð) 17.2.2008 kl. 15:54
Já þeir sýndu hvað þeir geta ef þeir nenna. Besti þáttur sem ég hef lengi horft á.
(Auðvitað hló ég mig máttlausan í borgarstjóraþættinum, svona í trúnaði.)
Árni Gunnarsson, 17.2.2008 kl. 16:10
Já þetta var þrælgott og mér fannst þeir taka vel á þessu með "Íslandsvinina".
Jóhann Elíasson, 17.2.2008 kl. 16:24
Ég horfði í gær þrátt fyrir að ég var í fýlu við spaugstofumenn eftir skelfilegan þátt í vetur. Þátturinn í gær var mjög góður en ekki beint skemmtilegur. Þeir eru hættir að koma á óvart.Ég hló ekki neitt, bara
Heidi Strand, 17.2.2008 kl. 16:35
Já borgarstjóraatriðið var þrælfyndið, og þeir eru ennþá með myndina af Ólafi brenglaða, það var ótrúlega fyndið
Þeir komu mér á óvart í gær Heidi min, þægilega á óvart
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.2.2008 kl. 16:46
Já þeir voru fínir í gær, en ég samt svo fúl í þá enn hvernig þeir gerðu grín að veikindum Ólafs að ég horfi bara með öðru auganu
Guðborg Eyjólfsdóttir, 17.2.2008 kl. 17:10
Já ég er búin að fyrirgefa þeim, reyndar. En það var mjög óskemmtilegur þáttur.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.2.2008 kl. 17:27
Já einmitt, maður stóð sig að því að flissa að þeirri sjón. Hann verður sennilega aldrei túlkaður öðruvísi en svona hér eftir.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.2.2008 kl. 17:46
Jamm þátturinn var þrælgóður. Ólafur alltaf blurraður, kallgreyið. Mér fannst líka ferlega fyndið þegar útlendingarnir voru á aðreininni og "komið hafði fyrir að túristar eyddu öllu sínu fríi þar"
Hrönn Sigurðardóttir, 17.2.2008 kl. 18:48
Já Hrönn það var rosalega fyndið Þarna var ekkert til sparað að gera okkur sem hlægilegust, og svo ótrúlega margt satt í þessu hjá þeim. Við erum svona, svei mér þá. Og svo er allt þetta fræga fólk náttúrulega orðnir íslandsvinir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.2.2008 kl. 20:03
Takk fyrir linkinn á spaugstofuna Ásthildur - var að horfa á spaugstofuna út frá honum núna. Ég er sammála þér að þátturinn var góður, mjög góður. Mér finnst þeir vera komnir á mikið skrið og hver þátturinn nú um mundir er betri en áður, vona bara að þeir haldi þessu góða verki áfram. Takk fyrir mig.
Tiger, 17.2.2008 kl. 22:20
Þátturinn var alveg meiriháttar í gær þeir geta verið yndi þessir spaugstofu menn við vorum líka viss hér á mínu heimili að karakterin sem pámi tók væri úr hans bæjarfélagi en það er önnur saga sendi kveðjur vestur
Brynja skordal, 17.2.2008 kl. 22:54
Við leiðsögumenn erlendra ferðamanna getum margt lært af leiðsögn Spaugstofunnar í gær. Ég sendi slóðina á fjölmarga leiðsögumenn með von um að þeir tækju sér þessi vinnubrögð til fyrirmyndar og er bara nokkuð vongóð með árangurinn.
Lára Hanna Einarsdóttir, 17.2.2008 kl. 23:36
Hahaha Lára Hanna góð
Já þeir eru ennþá frjóir furðulegt nokk Gréta mín.
Brynja, ég sagði einmitt við manninn minn, þennan karakter hefur Pálmi pikkað upp einhversstaðar, hann var svo augljós einhvernveginn.
Mín er ánægjan Tigercopper mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.2.2008 kl. 09:53
Velkomin Móðir í hjáverkum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.2.2008 kl. 09:55
Ég tek sko undir það ,það er langt síðan mér
hefur fundist þeir svona góðir! Ég hló og hló og hló- - - - - - - - - - - - - - -
Svanfríður Guðrún Gísladóttir, 18.2.2008 kl. 10:04
Já ég hef sjaldan skemmt mér svona vel við Spaustofuna.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.2.2008 kl. 11:32
Ég horfði á þáttinn og finnst hann einn besti þáttur þeirra Spaugsstofumanna til þessa. Alveg ótrúlega beittur og um leið óborganlega fyndinn.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 11:50
Já beittur er rétta orðið, því það var hann nefnilega.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.2.2008 kl. 12:31
Ég horfði líka á Spaugsstofuna mér fannst hún mjög góð.
Kristín Katla Árnadóttir, 18.2.2008 kl. 12:34
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.2.2008 kl. 12:44
Ég gleimdi að horfa á þá geri það við tækifæri.
Solla Guðjóns, 18.2.2008 kl. 21:58
Jamm góðir Erlingur minn, velkominn hingað inn.
Já þú getur notað linkinn Solla mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.2.2008 kl. 22:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.