17.2.2008 | 14:23
Sunnudagsmorgun.
Sunnudagsmorgun. Hljóðlátur enginn börn í húsinu. Veðrið er eins og vorveður. Það er líka ágætt að gera nartað í leifar úr troginu.
Þorrablótið var skemmtilegt. Við sátum þarna saman fjölskyldan með pabba gamla meðal okkar, hann skemmti sér hið besta, pabbi minn verður níræður í ágúst þessi elska. Þá verða vonandi sem flestir niðjar þeirra hans og mömmu hér til að eiga með honum góða stund.
Ég hitti líka bloggvinkonu mína og félaga Laufey Waage.
Ég hitti líka daglega fólk sem segir að það lesi bloggið mitt, og þakkar fyrir myndirnar. Ég er ákaflega hrærð þegar fólk kemur svona til mín. Það er gleðilegt að geta gefið eitthvað sem fólki finnst til um. Það hvetur mann líka til að halda áfram.
Afi með litla Ísac Loga, að leggja honum lífsreglurnar.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- prakkarinn
- katrinsnaeholm
- jensgud
- matthildurh
- jenfo
- kiddat
- hronnsig
- katlaa
- katagunn
- kolbrunb
- joiragnars
- birgitta
- holi
- rs1600
- ktomm
- heidathord
- vestfirdir
- steina
- laufeywaage
- maggadora
- lehamzdr
- icekeiko
- isdrottningin
- skaftie
- hneta
- hross
- amman
- johanneliasson
- helgamagg
- zeriaph
- olafia
- jogamagg
- tigercopper
- ellasprella
- zumann
- estro
- sjos
- gmaria
- gudr
- ktedd
- salvor
- bertha
- solisasta
- meistarinn
- baenamaer
- sirrycoach
- annalilja
- komediuleikhusid
- tildators
- hector
- bene
- skelfingmodur
- fifudalur
- xfakureyri
- madddy
- siggith
- antonia
- elina
- rosaadalsteinsdottir
- framtid
- annaragna
- sirri
- thjodarsalin
- bestalitla
- helgatho
- jyderupdrottningin
- hallaj
- ingistef
- gudruntora
- zunzilla
- sisvet
- aevark
- bostoninga
- ace
- drengur
- robbitomm
- faktor
- disag
- ffreykjavik
- ma
- rannveigh
- igg
- robertb
- sgisla
- rafng
- helgi-sigmunds
- lotta
- fullvalda
- heimssyn
- naflaskodun
- johannesthor
- jeg
- huxa
- sigrunzanz
- jodua
- tryggvigunnarhansen
- minos
- saemi7
- blossom
- ansigu
- skagstrendingur
- beggo3
- h2o
- westurfari
- ammadagny
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- esig
- sunna2
- frjalslyndir
- gudlaugbjork
- gp
- hreinn23
- guki
- gustafskulason
- harhar33
- diva73
- huldagar
- kliddi
- axelma
- keli
- bassinn
- jonvalurjensson
- josefsmari
- kuldaboli
- kiddatomm
- ksh
- kristjan9
- mio
- omnivore
- sumri
- samstada-thjodar
- fullveldi
- nafar
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- tikin
- vallyskulad
- vest1
- totibald
- tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 2022151
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert sko greinilega að gefa fullt af fólki miklu meira en þú bjóst við, það eru margir fleiri en við föstu kúnnarnir sem lesum þig, enda sést það á innkomutölunum. Eigðu ljúfa viku framundan. Hann pabbi þinn er flottur karl.
Ásdís Sigurðardóttir, 17.2.2008 kl. 15:03
Ásthildur mín það var gaman að heyra að pabbi þinn hefði skemmt sé,
er hann góður til heilsunar? Fyrir nokkrum árum hitti ég hann í Samkaup,
við vorum bæði að kaupa ýsu, þegar við vorum bæði búin á kassa þá sagði hann
sjáðu ég borga helmingi minna en þú, það er að því að ég kaupi heila ýsu en þú kaupir flök, var hann hróðugur mjög.
Ég hálf skammaðist mín, hefði átt að nenna að flaka. Sagði samt við hann:
,, Heyrðu Þórður minn þarft þú að kaupa fisk, hélt þeir sjómennirnir mundu nú færa þér í soðið"? Nei það er nú af sem áður var, svaraði hann.
En mér hefði nú fundist þeir geta fært honum nokkrar ýsur svona af og til.
Kveðja til ykkar.
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 17.2.2008 kl. 15:18
Síðan þin er mjög flott og gaman að skoða allar þessar myndir ég er búin að fara nokkra mánuði aftur í tímann og skoða, gaman líka að sjá myndir frá Ísafirði því ég hef nú ekki komið þangað nema 3-4 sinnum. Takk fyrir
Guðborg Eyjólfsdóttir, 17.2.2008 kl. 15:20
Takk Ásdís mín.
Milla, já manni finnst að hann eigi það inni hann pápi minn. En svona er hann alltaf, kátur og reifur. Hann er sæmilegur til heilsunnar. Sagði mér í gær að hann væri helmingi betri í fótunum eftir að hafa farið í fótanudd hjá henni Siggu fótaaðgerðarfræðing. En hann er með stíflaðar æðar, svo fæturnir verða dálítið útundan í blóðflæðinu. Hann kemur í mat til mín í kvöld þessi elska. Er búin að láta moka alveg upp að dyrum, svo hann komist örugglega.
Takk Guðborg mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.2.2008 kl. 15:32
Gott að þú skemmtir þér vel, ekki við öðru að búast með skemmtilegu fólki. Skilaðu kveðju minni til pabba þíns. Var einmitt að rifja upp í fyrradag þegar hann bauð mömmu í mat á afmælinu hennar í Lúx, því hann vildi ekki fara með ykkur á kínverskan, sagðist sleppa því að borða rottur og mýs.
Dísa (IP-tala skráð) 17.2.2008 kl. 18:19
Jamm það var honum líkt
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.2.2008 kl. 18:29
Takk fyrir síðast mín kæra. Þetta var aldeilis bráðskemmtilegt þorrablót. Ég sá pabba þinn við borðið - og var ákveðin í að heilsa honum. Svo var hann bara allt í einu farinn. Bið að heilsa honum.
Laufey B Waage, 19.2.2008 kl. 08:00
Já ég skal skila því. Hann tók eftir þér, því hann minntist á þig, sagði að hann hefði haldið að Bjarki væri Halli hehehehe.... Hann getur stundum verið svo fyndinn. Þetta var bara rosalega skemmtilegt kvöld.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.2.2008 kl. 08:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.