16.2.2008 | 17:32
Að blóta Þorra.
Jæja þá er sundið búið, ósköp notalegt, og nú er tími til að fara að taka sig til fyrir þorrablótið.
Eins og sjá má er veðrið upp á það besta.
Kúlan enn á sínum stað.
Kirkjubólshlíðin líka.
Umm svo bara notalegheit.
Sólin og afinn. Hún er farin í pössun til Tinnu frænku.
Þetta má segja að séu dálitlar andstæður ekki satt
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 2024050
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Goda skemmtun a blotinu
Ásta Björk Solis, 16.2.2008 kl. 17:35
Fallegar myndir :) hvar ertu á landinu? og góða skemmtun á Þorrblótinu.
Guðborg Eyjólfsdóttir, 16.2.2008 kl. 17:49
Takk Ásta mín
Guðborg mín ég er á Ísafirði, sundlaugin er á Suðureyri.
Takk lofa að skemmta mér konunglega.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.2.2008 kl. 17:54
Góða skemmtun, vildi ég gæti verið með
Dísa (IP-tala skráð) 16.2.2008 kl. 17:59
Já mikið væri gaman ef þú drifir þig nú einhverntímann á Þorrablót Dísa mín.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.2.2008 kl. 18:03
Ég er nú ættuð frá Ísafirði og Bolungavík. Systir pabba míns býr á Ísafirði og heitir Helga María Kristjánsdóttir þekki þú hana
Guðborg Eyjólfsdóttir, 16.2.2008 kl. 18:08
Góða skemmtun á blótinu
.
knús og klemm.
Helga skjol, 16.2.2008 kl. 18:42
Hefur þegar þú lest þetta, já væntanlega skemmt þér konunglega á blótinu, ei slegið slöku við í áti, söng og sveiflu fagurs líkama!?
Er hins vegar búin með minn kvóta í flestu þessu, sem og tilheyrandi fylleríum!
Magnús Geir Guðmundsson, 16.2.2008 kl. 21:05
Yndislegar myndirnar þínar frá Ísafirði elsku Ásthildur, kveðja hér úr fjöllunum á Spáni, Magný og Reynir
ps: Skoðaðu myndirnar okkar á: http://www.flickr.com/photos/magny
Magný Kristín Jónsdóttir, 16.2.2008 kl. 22:00
Góðar kveðjur vestur Cesil mín.
Þín var sárt saknað í henni Reykjavík í gærkveldi en aftur kveðjur vestur.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 17.2.2008 kl. 00:12
Frábærar myndir.Kúlan tekur sig vel út í snjónum.
Það verður sjálfsagt gaman í dag að rifja upp þorrablótið
Solla Guðjóns, 17.2.2008 kl. 10:58
Takk öll sömul, já það var mjög skemmtilegt þorrablótið í gær. Eg skoða myndirnar Magný mín, það var gaman að hitta ykkur á flugvellinum um daginn.
Ég saknaði ykkar líka Guðrún María mín.
Guðborg ég kem þessu ekki fyrir mig, en ég er viss um að ég þekki hana í sjón.
Jamm Solla mín, kúlan tekur sig vel út í þessu hvíta umhverfi.
Kærleikskveðja til þín líka Gréta mín.
Blue heitur pottur er dýrðin ein.
Knús og klemm til þín líka Helga mín.
Ég dansaði eins og það dansfífl sem ég er Magnús minn og skemmti mér hið besta.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.2.2008 kl. 12:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.