1.2.2008 | 15:28
Stoltar ömmur.
Viđ systurnar erum hreyknar ömmur, önnur var í Danmörku um daginn og var viđstödd fćđingu lítils barnabarns, hann heitir Stefán... já Anna frćnka mín, Stefán heitir hann. Og svo fyrir ári síđan ţegar ég var hér til ađ hjálpa til ţegar litla nafna mín Ásthildur Cesil fćddist. Ţau eiga sitt hvorn afmćlisdaginn, hún 23 janúar, hann ţann 24. 'Eg fékk skilabođ á flugvöllinn í Kastrup, ţegar ég var ađ tékka mig inn ţar, á leiđinni hingađ.
Hér erum viđ Ásthildur Cesil.
Og Dóra systir og Stefán. Ég vona ađ systir mín myrđi mig ekki fyrir ađ setja inn ţessa mynd, en hér má sjá stoltar ömmur, og hvađ viđ erum líkar. Sami montsvipurinn á okkur báđum.
En strákurinn er međ fljótavíkurgogginn, ţađ er nokkuđ ljóst.
Sjáiđ bara.
Og svo mín hún er líka međ Fljótavíkurgogginn.
Yndislegir einstaklingar.
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Krúttkast, börnin sćt ömmurnar líka og smá líkar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.2.2008 kl. 17:08
Gaman ađ heyra Hallgerđur mín,
Var einmitt ađ hugsa um ţig Jenný, ţegar ég setti ţetta inn heheheh
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 1.2.2008 kl. 17:22
haha júllaragogg...ţađ var og.
Skafti Elíasson, 1.2.2008 kl. 17:54
Jamm einmitt Júllaragogg.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 1.2.2008 kl. 18:09
Rosaleg krútt, fć algjört krúttkast eins og fleiri. Hafđu ţađ gott mín kćra.
Ásdís Sigurđardóttir, 1.2.2008 kl. 19:38
Stoltar og flottar ömmur međ mikil krútt í fanginu.
Mér er fariđ ađ hlakka til ađ verđa amma einhvern tíma á ţessarri öld
Kidda (IP-tala skráđ) 1.2.2008 kl. 20:02
Algjörar dúllur bćđi tvö
satt hjá ţér, ţiđ eruđ ofsalega líkar systurnar!
Huld S. Ringsted, 1.2.2008 kl. 20:10
Yndisleg börn - til hamingju og hlýjan geislar af ömmu !
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 1.2.2008 kl. 22:04
Dásamlegar myndir, ţetta er framtíđin ...
Maddý (IP-tala skráđ) 2.2.2008 kl. 00:06
Fallegar konur međ falleg börn...........
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar, 2.2.2008 kl. 00:40
Líkar ?
hehe,,
jájá..
Krúttlegir krakkar líka ..
Steingrímur Helgason, 2.2.2008 kl. 01:36
TIL HAMINGJU ...ţú ert flott!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 2.2.2008 kl. 01:45
Takk öll sömul
Já ţetta er framtíđin ţađ segiđ ţiđ satt.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 2.2.2008 kl. 08:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.