31.1.2008 | 08:30
Á ferð í dýragarðinn í Shönn Brunn.
Jæja þá er það ferðin í Dýragarðinn. Ásthildur svaf óvenjulega lengi, svo við lögðum ekki af stað fyrr en um þrjú leytið. Svo það vannst ekki mikill tími til að skoða dýrin. Við fórum með metrónum, og þurftum að skipta um lest einu sinni.
Á leið í lestinni.
Shonn Brunn höll, höll Maríu Theresu, Napoleon átti sér herbergi þarna, enda góður vinur Maríu Theresu, enda giftust börnin þeirra, sonur Napoleons og dóttir Maríu Theresu, hún stofnaði hér dýralæknaskóla, um svipað leyti og Napoleon stofnaði slíkan, en hennar er ennþá starfræktur, og er elsti dýralæknaskóli í Evrópu, og þar er dóttir mín að læra í dag.
Hér erum við í hallargarðinum, en þar er dýragarðurinn líka. Shonn Brunn var mjög stórt enda veiðihöll keisarahjónanna. Garðurinn var risastór, og þar veiddu hátignirnar með gestum sínum.
Fannst þetta mótív bara svo flott, svo ég tók mynd, það blekkir svolítið að það er ekki svona dimmt, en ef ég lýsi hana, þá kemur þessi fallega birta ekki rétt.
Hanna Sól og Pöndurnar. Hér gerðist sá merki atburður í fyrra að það fæddist lítill pönduungi alveg óvænt, það er víst alveg einstakt í heiminum, því pöndur eiga ekki unga í dýragörðum. Þær voru komnar inn, þegar við komum, og löng biðröð fyrir utan húsið þeirra til að skoða ungann, svo við fórum bara til ljónanna í staðinn.
Glæsileg skepna þetta, hann virstist ljúfur sem lamb, það sama var ekki hægt að segja um kvenvarginn.
Hún hvæsti á stelpurnar og stökk á glerið hvað eftir annað. Sjáið grimmdarsvipinn á henni, ótrúlegt, maður var þakklátur fyrir öryggisglerið, hún hefði étið báðar stelpurnar og mig og Rominu með.
Hér undirbýr hún enn eitt stökkið, þær hrukku dálítið við, en urðu ekki hræddar. En ég tók það upp á vídeó, set það ef til vill inn einhverntíma, ef ég get lært það.
Þetta ljón er samt vinalegast
Þessi voru líka glæsilegar skepnur.
Vatnasvín, þessi hafa örugglega verið á matarlista höfðingjanna. Vatnasvín.
Á leiðinni heim, búin að herja eitt tuskudýr út úr ömmu sinni. Sjáiðið hvernig runnarnir eru klipptir til, eins og út úr tískublaði.
Komum við í hallarkaffinu og fengum okkur kakó, þarna er allt gífurlega flott, kristalsljósakrónurnar, hátíðardanssalur er þarna bakatil, og klósettinn eru öll í pelli og purpura, nennti ekki að fara niður í þau núna, en ég á myndir sem ég get sett inn síðar. Sannkölluð drottninga og keisaraynju ívera.
Hér sést ein af þessum kristalskrónum.
Kominn á endastöð, Gasometersity. Það voru þreyttar litlar stúlkur sem komu heim, og fóru fljótlega í bað og sofnuðu svo fljótt og vel.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 2022842
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir mig.
Jenný Anna Baldursdóttir, 31.1.2008 kl. 09:07
Sunna Dóra Möller, 31.1.2008 kl. 09:47
Skemmtilegar Myndir og gaman að sjá Pöndurnar. Takk fyrir þetta Ásthildur mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 31.1.2008 kl. 09:50
Mín er ánægjan.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 31.1.2008 kl. 10:25
Skemmtileg ferð
mikið rosalega eru sætu systurnar búnar að stækka... ég er ekki viss um að ég eigi eftir að þekkja þær næsta sumar með þessu áframhaldi :)
Hanna sæta Sól ætlar að verða hoj og slank eins og Tinna frænka?? mér sýnist það
hehe
sakn og knús og kyss á alla

Tinna Óðins (IP-tala skráð) 31.1.2008 kl. 10:32
Sæl Ásthildur.
Ég hef stundum að gamni kíkt á síðuna þína og sé núna að þú ert hjá litlu skvísunum mínum sem ég sakna alveg heilan helling. Viltu knúsa þær allar frá mér ;) Hafðu það gott úti.
Kv.Hjördís fyrrverandi mamman :)
hjördís pétursdóttir (IP-tala skráð) 31.1.2008 kl. 10:53
Já hún verður örugglega lík Tinnu frænku sinni, hún Hanna Sól, og hún verður ekki búin að gleyma þér pottþétt ekki
Veit aftur á móti ekki með Ásthildi, hún var búin að gleyma ömmu, en var samt fljót að átta sig. En Romanía er best finnst henni.
Eg skal skila knúsinu og ég ætla að fara í dag og gera það sem þú baðst mig um. Bára er í prófinu núna, og kemur heim kl. 2 í dag. Þetta er búið að vera algjört maraþon frá fimm á morgnana til tólf á kvöldin, ótrúlegt úthald hjá henni.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 31.1.2008 kl. 10:55
Hjördís sá þig ekki áðan. Já ég skal svo sannarlega knúsa þær frá þér. Þær eru yndislegar, Ásthildur stríðir stóru systur alveg rosalega mikið.

Takk Beta frænka mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 31.1.2008 kl. 14:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.