30.1.2008 | 11:25
Má ég bjóđa ykkur á veitingahús í Bratizlava.
Já hér er yndćlis veđur, og viđ erum ađ spá í ađ fara í dýragarđinn međ telpurnar. En mér datt í hug svona ađ bjóđa ykkur til Bratizlava á kósý veitingastađ og fá góđa súpu, svona mitt í snjónum og rokinu heima. Ţessi veitingastađur er í kjallara, eins og reyndar margir barir og veitingastađir í ţessari gömlu menningarborg.
Ţessi lofar góđu, viđ skulum kíkja hér inn.
Já hér er allavega mjög notalegt.
Best ađ taka upp gleraugun ţví ţjónninn er ađ koma.
Hér er margt ansi skrautlegt, bara ađ maturinn sé góđur.
Sumum finnst ţetta örugglega vera ofhlađiđ af skrauti og allskonar gömlu dóti.
Hér er svo matseđilinn, hann er auđvitađ allur á slavnesku, svo mađur verđur bara ađ ţróa sig áfram, međ hvađ er á bođstólum.
Og jú viđ fengum ţessa fínu ungversku gúllashsúpu, sem smakkađist vel, og er heit og notaleg.
Svo er náttúrulega hćgt ađ halda áfram ađ líka í kring um sig. Ţetta er eiginlega alveg ótrúlegt, ég hef ekki séđ svona yfirfullan veitingastađ áđur af öllu öđru en mat og mataráhöldum og svoleiđis.
En ţađ er skemmtilegt ađ skođa ţetta.
Litagleđin er líka ríkjandi hér.
Svo er ađ borga og koma sér út. Ţetta var sađsöm og notaleg stund, verđi ykkur ađ góđu.
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
lítur spennandi út, hvar ertu kona, !
Kćrleikur og Ljós til ţín
steinaSteinunn Helga Sigurđardóttir, 30.1.2008 kl. 14:24
Eg spyr bara lika hvar ert thu
?Skemtilegar myndir 
Ásta Björk Solis, 30.1.2008 kl. 16:26
Ein spurning:Hvar hefur ţú ekki veriđ?
- en líka - Takk fyrir myndir
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 30.1.2008 kl. 17:04
Ég er í Vín ennţá elskurnar, en ţessar myndir voru teknar fyrir um ţađ bil ári, ţegar ég var hér síđast, ţá fórum viđ til Bratizlava. En ég hef ekki veriđ í Timbuktú, Langbortistan, ekki í Asíu, nema rétt skrapp yfir Bosborusund, ţegar ég var í Tyrklandi
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 30.1.2008 kl. 17:36
Ég kem heim ţann 7. febrúar
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 30.1.2008 kl. 19:25
Hm. í hvađa landi vorum viđ ađ fá okkur súpuna? Get bara ekki kveikt á perunni
Kidda (IP-tala skráđ) 30.1.2008 kl. 21:04
Í Slóvakíu Kidda mín. Ţessari sem einu sinni hét Tékkóslóvakía og skiptist svo niđur í Tékkland og Slóvakíu, Prag er höfuđborgin í Tékklandi og Bratizlava höfuđborgin í Slóvakíu.
Fannst ţér hún annars ekki bara góđ súpan ?
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 30.1.2008 kl. 21:19
Ţú ert algjör heimshornaflakkari Ásthildur mín! Alltaf gaman ađ kíkja viđ hjá ţér og sjá frábćrar myndir og skemmtileg og áhugaverđ skrif. Hvert ćtlarđu svo nćst? Knús
Margrét St Hafsteinsdóttir, 30.1.2008 kl. 21:32
Ţetta minnir mig rosalega á krúttlegan stađ sem viđ hjónin fórum á saman í litlum bć rétt viđ Rín ţegar viđ vorum á ferđ frá Lux til Sviss. Yndislegur stađur, guđ hvađ ég öfunda ţig ađ vera úti.
Ásdís Sigurđardóttir, 30.1.2008 kl. 23:30
En ćđislegt hjá ykkur ţú ert yndisleg kona elsku Ásthildur mín Takk fyrir allt á blogginu mínu . Takk fyrir orkuna sem ţú gafst mér.




Kristín Katla Árnadóttir, 30.1.2008 kl. 23:40
Elsku Katla mín til ţess eru vinir
Já Ásdís mín sennilega eru margir svipađir stađir til, hér eru margir svona kjallarastađir allstađar í miđEvrópu, Póllandi, Ţýskalandi, Austurrík, Slóveníu og víđar.
Margrét mín nćst fer ég sennilega til Júgóslavíu, er bókuđ ţangađ í byrjun júní, ef ég fer ekki til Vínar seinna í vor til ađ horfa á kirsuberjatrén blómstra.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 31.1.2008 kl. 07:31
Ćtti ef til vill ađ fresta ferđinni Inga Brá mín
En veistu ađ ţađ besta viđ kvefi er hvítlaukur, salla hann niđur og borđa bara hráan. Svínvirkar. Góđan bata.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 31.1.2008 kl. 16:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.