28.1.2008 | 10:22
Inn í Tanknum og smárabb.
Er að hugsa til ykkar í snjónum og ófærðinni. Vona samt að veðrið hafi lagast. Og ég er alveg viss um að börnin eru himinsæl með allan þennan snjó.
Mér datt svona í hug að sýna ykkur myndir innan úr miðjunni á tanknum sem ég er í. Þar snúa gluggar inn í miðjuna, og neðst yfir verslunarmiðstöðinni er glerþak.
Ég er búin að sjá stjörnu með Chris Rea, Toto og fleiri frægum sem hafa haldið tónleika hér. Það er bara gaman að skoða hérna niðri fótsporin og handaförin þeirra, skemmtileg hugmyndi líka.
Hér sést tekið uppávið, og aðeins í skreytinguna ofan á tanknum.
Hér má aftur á móti sjá niður á þak verslunarmiðstöðvarinnar, en ég er á áttundu hæð.
Hér er svo ein mynd af stelpunum í baði, og Romína, hún er rosalega yndisleg manneskja og við höfum fundið okkur sameiginlegt mál, svona bland af þýsku og táknmáli, okkur gengur því ágætlega að tjá okkur hvor við aðra ef það er ekki of flókið.
Hér er svo ein mynd af þessum tveimur Ásthildum Cesiljum sem til eru í heiminum. Hún grettir sig vegna sólarinnar. En það er dálítið skrýtið að heyra sífell kalla Ásthildour ! og ef hún gerir eitthvað af sér, enda er hún rosalegur prakkari, sérstaklega iðin við að stríða stóru systur, þá heyrist Ásthildour Cesil. Hehehehe.. en það er líka mjög ljúft og ég er afar hreykin af að þessi litli frábæri einstaklingur ber nafnið mitt, hún á eftir að gera það með miklum sóma.
Eigið annars góðan dag. Gott að fara út í snjókast það er ekki svo oft sem sunnlendingum gefst færi á því.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flottar myndir og hugmyndin með íbúðir og verzlanir í tönkunum finnst mér enn betri núna
Hrönn Sigurðardóttir, 28.1.2008 kl. 11:05
Flottir þessir tankar - og virðast vel nýttir. Njóttu lífsins fjarri íslenska Þorranum.
Laufey B Waage, 28.1.2008 kl. 11:29
Takk elskurnar. Já þetta er bara mjög gott hérna, allt við hendina, og svo þarf maður bara rétt út fyrir dyrnar þá er metróin eftir fáein skref, hvert sem er í borginni. Var reyndar að heyra frá vinkonu minni hérlendri Christine, við ætlum að hittast eitthvert kvöldið, hún vinnur hér á Barnasafninu, Kindermuseum, ekki safnað börnum reynda, nema þetta er svona safn þar sem maður getur farið með börnin og skilið þau eftir í góðum höndum í einn til tvo tíma, og þau leira, og leika sér í þar til gerðum skilrúmum, algjör paradís, hún var einmitt að bjóða okkur að koma næsta laugardag, sem ég ætla mér að gera. Það eru þarna um 3 tonn af leir, þar sem bæði foreldrar og börn geta leirað að hjartans lyst.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.1.2008 kl. 13:26
Algjör snilld þessir tankar!! En mikið áttu nú gott að vera í snjóleysi Ásthildur mín
Huld S. Ringsted, 28.1.2008 kl. 13:27
Já það er bara hlýtt líka, svona 15° ég fór með Hönnu Sólina mína á leikskólan í morgunn. Og það var bara ansi hlýtt.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.1.2008 kl. 13:38
Ætla ekki að segja hvað ég hugsaði fyrst þegar ég sá myndirnar innan úr turninum, en mér létti þegar ég fattaði að þetta voru gluggapóstar og gardínur
. Held ég hafi ekki áður séð myndir teknar innan úr turnunum.
Knús til þín í Vín
Kidda (IP-tala skráð) 28.1.2008 kl. 18:39
Hehehe Kidda mín, hvað var það sem þér datt í hug ?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.1.2008 kl. 18:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.