10.1.2008 | 01:55
'A Dominin
Sit hér einhversstaðar langt í burtu og skrifa, svo langt í burtu frá ykkur öllum, en innan um þvílíkt yndislegt fólk bæði hérlent og íslenskt, og svo frá mörgum öðrum löndum. En sem sagt, hér koma nokkrar myndir bara svona til að sýna að ég er ennþá við sama heygarðshornið
´Tekin á leiðinni suður.
Fallegir litir ekki satt?
Stubbur í Halifax.
Stubbur og afinn að æfa köfun.
Sýnt frá veisluborðinu á gamlárskvöld.
Tveir flottir saman.
Aðalgatan í bænum, og hér er sko mengunin á fullu.
Ströndin er flott.
Stubburinn í öldunum
Bara svona smá nasasjón til að láta vita af mér.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 2022942
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleðilegt nýtt ár Ía mín. Frábært að sjá hvað þið njótið ykkar í "sól og sumaryl".
Laufey B Waage, 10.1.2008 kl. 10:41
Gleðilegt ár, mín kæra
Gaman að heyra frá þér og vita af því að þið njótið ykkar í fríinu. Hlakka til að fá ferðasöguna í myndum og riti.
Kidda (IP-tala skráð) 10.1.2008 kl. 11:02
Gleðilegt ár þú og þitt fólk Ásthildur ín...skemmtilegar myndir..en hvar í veröldinni eruð þið núna??
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 10.1.2008 kl. 11:42
Hvar ertu eiginlega? Mig langar líka í sól, er að farast í þessu skammdegi...
Halla Rut , 10.1.2008 kl. 13:08
gleðilegt ár, í hita og sól !
hafðu það best !
AlheimsLjós til þín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 10.1.2008 kl. 14:05
Gleðilegt ár Ásthildur, - hvert er nú hitastigið hjá ykkur þarna á ströndinni ?
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 10.1.2008 kl. 14:17
Hæ elskan og gleðilegt ár í Dominíska.
Njóttu þín
Solla Guðjóns, 10.1.2008 kl. 14:19
Sæl elskan mín. Ég var einmitt að blogga um nýlega hvað ég væri farin að sakna þín og himnagallerýsins, takk fyrir þessar myndir. Óska þér og þínum gleðilegs árs og þakka það liðna. Sé að þið hafið það yndislegt í sólinni, gaman. Njótið vel. Hlakka til þegar ferðasagan kemur.
Ásdís Sigurðardóttir, 10.1.2008 kl. 15:10
Gleðilegt á elsku Ásthildur mín. Gaman að þú ert komin til baka ég er búinn að sakna þín svo mikið og og mikið er þetta skemmtilegar myndir.


Kristín Katla Árnadóttir, 10.1.2008 kl. 15:10
Gleðilegt ár, og gott að fá smá sumarblogg frá þér
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 10.1.2008 kl. 16:29
Ég ætlaði að segja við þig gaman að heyra frá þér hafðu það gott úti.
Kristín Katla Árnadóttir, 10.1.2008 kl. 19:06
Yndislega skemmtilegt að sjá þessar andstæður í efstu myndunum og svo þeim sem eru neðar. Báðir staðir fallegir og yndislegir, hvítur snjór og svo hvít strönd ... en ... frekar ólíkt
Njótið vel og gleðilegt ár!
Ragnhildur Jónsdóttir, 10.1.2008 kl. 23:20
Manni hlýnar alveg við að horfa á sólina og sandinn þarna. Væri alveg til í að skjótast aðeins í sólina í smá stund.
Gleðilegt árið.
Þ
Þórdís Einarsdóttir, 11.1.2008 kl. 08:37
Ásthildur gleðilegt ár til þín og þinna,hjartans þakklæti fyrir alla elskuna frá þér á liðnu ári. Ekki dónalegt að vera þarna,
Ég veit að þið hafið það yndislegt.
Kveðja Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 11.1.2008 kl. 09:52
Gleðilegt ár til þín Cesil mín og stórfjölskyldunnar allrar. Yndilslegt allt bloggið þitt, ég er búin að vera að lesa færslur og skoða myndirnar þínar og mér líður bara æðislega vel eftir það, takk fyrir frábært blogg kæra vinkona.
Litla Stína biður innilega vel að heilsa "ömmu Cesil" og vonast til að sjá hana á nýju ári, við í familyunni vonum það líka.
Hafið það sem best og við heyrumst. Snjókomukveðjur frá Akureyri
Anna Steinunn
Anna Steinunn Þengilsdóttir, 11.1.2008 kl. 12:16
Gló Magnaða, 11.1.2008 kl. 14:10
Gleðilegt ár og takk fyrir gamalt og gott
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 11.1.2008 kl. 16:24
Ertu í Dómíníska? Systir mín og mágur líka, kannski hittirðu þau.
Þú ert heppin að vera ekki hérna í snjónum og kuldanum. Öfunda þig.
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar, 12.1.2008 kl. 10:55
Gott að frétta af þér Ásthildur mín
Hafið það sem best hlakka til er þú kemur heim
kveðja
Sigurður Hólmar Karlsson, 12.1.2008 kl. 13:21
Gleðilegt ár og allt það öllsömul það er allt í lagi utan við lækinn ljós
í öllum húsum nema lokið fauk af pottinum (ég held að enginn hafi verið í
honum nema hann hafi fokið líka) lokið er komið á aftur og engir óboðnir
gestir verið þar. Hér er allt snjólítið fennir samt í blæjalogni og bara fallegt vetrarveður biðjum
að heilsa ykkur öllum og skemmtið ykkur vel. Kveðja ENGI.
Doddi Jóh. (IP-tala skráð) 12.1.2008 kl. 13:46
Gleðilegt ár Ásthildur, já hvar ertu eiginlega?
Hafðu það sem best þarna í sólinni.
Kolbrún Baldursdóttir, 12.1.2008 kl. 14:12
Gleðilegt ár Ásthildur mín og hafðu það gott í sólinni
Huld S. Ringsted, 12.1.2008 kl. 16:58
Gleðilegt nýtt ár Ásthildur mín kæra. Gaman að sjá myndirnar og gott að vita af ykkur í sól og sælu. Hér er frost og snjór, vindur og kuldi, úff !
Bryndís G Friðgeirsdóttir, 14.1.2008 kl. 22:30
Gleðilegt ár Ásthildur og hafðu það gott.
Jóhann Elíasson, 15.1.2008 kl. 11:42
Vá hvað þið eruð yndæl öll sömul og takk fyrir innlitið og allar góðu kveðurnar. Doddi minn það er ekki verra að hafa góða nágrannagæslu. Segi sama vona að enginn hafi verið í pottinum hehehehe..... Takk.
Það er allt gott af okkur að frétta, nema ég náði mér í sólsting, hér hefur rignt dálítið eða gerði í nokkra daga fyrst, en nú er hér um 30 °hiti og þægilegur hiti á kvöldin svona 22°um það bil. Stákarnir mínir hafa verið að skemmta sér í skoðunaferðum meðan ég hef legið heima og ælt út af þessum fjandans sólsting. Þeir fóru til Paradísareyju í gær, pínulítið kóralrif hér undan ströndinni, sem er algjört náttúru undur, og í dag í Bláa Lónið, jamm þeir hafa það líka hér. Ég er samt betri núna og ákvað að fara á netið, fyrst ég get ekki setið í sólinni hehehe....
Það var svo sannarlega gleðilegt að sjá að þið hafið hugsað til mín og saknið mín meira að segja sum
Þið eruð öll frábær og mér þykir svo vænt um ykkur hvert og eitt
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.1.2008 kl. 13:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.