27.12.2007 | 12:48
Jólagjafir og hið daglega veður á Ísó.
Eins og sjá má á myndunum, þá er veðrið við það sama í dag. En spáir að hætti að snjóa á morgun, eins gott fyrir mig.
Það er orðin þæfingur á götum, og gröfukarlarnir á fullu að moka götur og opna strætóleiðir.
enda komið töluvert af þessum fallega hvíta hreina snjó.
En börnin komu í heimókn í gær, þau sem ekki komu á aðfangadagskvöld. Þau fengu gjafirnar sínar í gær, og þær slóu í gegn, eins og hjá hinum. En ég ákvað að gefa hverju þeirra ævintýri um þau sjálf. Því miður tókst mér ekki að klára alla, en þau fá sínar sögur seinna.
Svo lásu þau sögurnar sínar hvort fyrir annað, það var voða notalegt. Og þau voru bara þrælspennt í sögunum sínum.
Svo spiluðu þau Risk fram eftir kvöldi, og fóru seint að sofa. Það er nefnilega allt leyfilegt heima hjá ömmu.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 2022942
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert alveg einstök.Sniðug hugmynd að semja og gefa barnabörnunum sögu um þau sjálf
Solla Guðjóns, 27.12.2007 kl. 16:29
Já Jóna mín ekki síst fyrir ömmu sjálfa. Að upplifa áhugan og hvað þau nutu þess að lesa sögurnar og voru spennt. Frábært alveg.
Já Solla mín. Ég er þrælmontin af þessu sjálf. Og það virðist hafa slegið í gegn hjá foreldrunum líka. Því þau voru jafnspennt og börnin
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.12.2007 kl. 16:37
Það er aldeilis að það er orðið jólalegt hjá þér!

Huld S. Ringsted, 27.12.2007 kl. 16:52
Já Huld mín, eins og klippt út úr bæklingi frá Jólasveininum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.12.2007 kl. 17:27
Mikið er gaman að heyra þetta með börnin að lesa bækur og mjög jólalegt hjá þér Ásthildur mín kveðja frá mér.
Kristín Katla Árnadóttir, 27.12.2007 kl. 18:10
Takk og knús til þín frá mér Katla mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.12.2007 kl. 18:13
Hvernig er þetta með veðurspána hjá ykkur þarna fyrir vestan, stenst hún? Það kemur aldrei þetta veður sem veðurfræðingarnir spá dag eftir dag hjá okkur. Fallegar myndir af ungviðinu, eitthvað svo jólaleg stemmning. Við keyptum fjölskylduspil í ár, Meistarann og skiljum ekki baun í bala
hvernig á að fara að því að tveir spili 
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 27.12.2007 kl. 20:09
ef þeir spá rigningu, þá vitum við að það verður sól
Meðan þeir spá roki, þá er alveg öruggt að það er logn hehehehe...Hefurðu ekki heyrt Baggalút "Veðurfræðingar ljúga" eða var það einhver annar snillingur, Bogomil Font ef til vill. 
Þekki ekki Meistaran, en þetta risk vekur áhuga barnanna, og svo er náttúrulega Spurningaspilið þetta góða gamla. Takk annars Anna mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.12.2007 kl. 20:57
Ég hélt satt að segja að einhver myndi fetta fingur út í Jésú og Lenin svona saman hangandi í svefnherberginu, hehehe, en það virðist engin hafa tekið eftir þeim. Ég á reyndar engan hlut þar að verki, heldur minn elskulegi eiginmaður, enda í tvíburamerkinu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.12.2007 kl. 20:59
Jólakortamyndir, ekkert minna. Takk fyrir mig.
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.12.2007 kl. 21:01
Og víst áttu þeir ýmislegt sameiginlegt Kristur og karlinn hann Vladimir, eða Valdimar! En það er nú víst önnur saga!
Við norðanheiðafólkið höfum reyndar líka fengið smáskammt af jólasnjó, en ekki svona í stríðum straumum!
Bestu jóla- og áramótakveðjur vestur!
Magnús Geir Guðmundsson, 27.12.2007 kl. 21:56
Þú ert greinilega ekki bara gyðja heldur glæsileg amma líka!
Magnús Geir Guðmundsson, 27.12.2007 kl. 21:57
Hehehe Jenný mín.
Arna mín, já veistu að þetta var reglulega skemmtilegar gjafir, sérstaklega fyrir gefandann. Þegar eitthvað svona persónulegt hittir í mark. Og það var svo skemmtilegt þegar þau voru öll að lesa þetta saman, og stubburinn sagði, amma um hvað verður svo mín saga, af því að hann var látinn sitja á hakanum vegna tímaskorts. En sú saga kemur líka.
Bestu áramóta kveðjur til þín líka Magnús minn, og nú ætla ég að gleðja þig pínulítið, því ég ætla að hafa ljóðabókina þína með mér út, ásamt öðrum eðalbókum. Það er hressandi í sandi og sól að grípa í ljóð eftir norðlenska meistarann.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.12.2007 kl. 22:20
Þetta hafa aldeilis verið dýrmætar gjafir frá þér. Og yndislegar myndir af þessum elskum.
Laufey B Waage, 28.12.2007 kl. 14:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.