Ađfangadagskvöldiđ var mjög skemmtilegt og líka viđburđarríkt, ţar sem hingađ komu óvćntir gestir sem krakkar kunna vel ađ meta.
En veđriđ í dag er fallegt, og jólin eru hvít.
Ţessar teknar fyrir nokkrum mínútum.
Ţađ var ýmislegt dundar međan beđiđ var eftir kvöldinu. Ţađ er dálítiđ langur tími og frekar leiđinlegur, ţví ţađ er svo mikiđ ađ hlakka til.
Sumir einfaldlega fengu sér lúr á besta hugsanlega stađ. Hún var sárlasin ţessi litla dúlla. En braggađist er leiđ á kvöldiđ.
En ţar sem viđ vorum ađ byrja á súpunni í gćr, heyrum viđ ađ ţađ er bankađ á dyrnar.
Og inn komu tveir karlar, ţeir glöddu börnin heldur betur.
Búnir ađ týna hrútunum, en áttu horniđ.
Sumir voru nú svona hálf smeykir til ađ byrja međ allavega.
Ţađ var allavega mikiđ gaman og mikiđ fjör.
Og svo fengu ţau gott í poka.
Já ţetta var sannarlega óvćnt og skemmtileg uppákoma, og gaman ađ fá jólasveinana í heimsókn.
Svo eru ţađ náttúrulega gjafirnar.
eins og sjá má voru jólagestirnir mínir á öllum aldri, frá núll til nírćđs.
Litla jólabarnir mitt, hún Evíta Cesil.
Og svo er ţađ stigin hehehe.... hún var komin upp í hann miđjan áđur en viđ tókum eftir henni, algjör klifurköttur sú litla.
En hún er algjör trommari, ef hún verđur ekki einhverntíman heimsfrćgur trommari ţá veit ég ekki hvađ. Sjáiđi einbeitinguna. Og hún má hvorki sjá trommur eđa bara kjuđana, ţá iđar hún öll.
Vú hehehehe.... af öllum kröftum ...
Og svo smábros.
Eigiđ góđan og gleđilegan jóladag.
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikiđ hefur veriđ gaman hjá ykkur í gćrkvöldi.
Vona ađ jólin verđi áfram ánćgjuleg
Gleđileg jól
kidda, 25.12.2007 kl. 14:05
Já ţađ eru sömu möndlubrúnu fallegu augun. En ţessi dama heitir Sóley Ebba og er skábarnabarn stjúpdóttir Inga Ţórs Beta mín. Hún Evíta litla er rosalega dugleg lítil stúlka.
Já Ólafía mín, ţađ var svo sannarlega flott kvöldiđ í gćr hér í kúlunni.
Takk sömuleiđis Arna mín. Já hún er ansi efnileg sú stutta
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 25.12.2007 kl. 14:57
Mikil fljölskyldujól hjá ţér Ásthildur mín. Gleđilega hátíđ óska ég ykkur öllum
Katrín, 25.12.2007 kl. 15:28
Megi allar góđar vćttir vaka yfir ţér og ţínum.
Gleđileg jól. Hátíđ ljóss og friđar
Hrönn Sigurđardóttir, 25.12.2007 kl. 15:46
Gleđilega hátíđ og takk fyrir jólakveđju. Svakalega ertu rík!!! ...
... yndislegt ađ hafa svona fjölskyldujól!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 25.12.2007 kl. 16:05
Takk allar saman. Já ég er svakalega rík, og ég er alltaf ađ gera mér betur og betur grein fyrir ţví. Ţessi yndislegu krakkar, ég á ţau öll sömul.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 25.12.2007 kl. 16:26
Gleđileg jól allir kúlubúar!
Takk fyrir kveđjuna og jólakortin, ţau eru ćđisleg.
Viđ söknum litla stubbs og hlökkum til ađ taka á móti honum
Megi gćfan fylgja ykkur öllum á nýju ári, kveđja úr Kópavoginum.
Anna Lilja, 25.12.2007 kl. 16:43
Gleđilega hátíđ, Ásthildur mín, og ţakka ţér fyrir allar elskulegu heimsóknirnar á árinu. Megi nýja áriđ verđa ţér og ţínum gleđi- og gćfuríkt.
Greta Björg Úlfsdóttir, 25.12.2007 kl. 17:13
Hann hlakkar til ađ hitta ykkur öll Anna Lilja mín.
Takk sömuleiđis Sara mín.
Takk sömuleiđis Gréta mín.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 25.12.2007 kl. 18:23
Bestu jólakveđjur ađ norđan til ţín myndarlega myndsmíđakona!
Magnús Geir Guđmundsson, 25.12.2007 kl. 19:57
Svona á ţetta ađ vera fullt af fjöri! - Gleđileg jól Ásthildur til ţín og ţinna.
Haukur Nikulásson, 25.12.2007 kl. 21:15
Ćđislegar myndir, ţiđ hafiđ greinilega átt gleđileg jól. Litla skottan er frábćr á trommunum, ţvílík innlifun. En eins og ég hef sagt ţá er allt flottast fyrir vestan, ég hef bara aldrei séđ á Íslandi eins vel klćdda jólasveina, ţeir eru bara eins og klipptir út úr nýjustu jólatísku. Eigđu góđa daga áfram elskan mín.
Ásdís Sigurđardóttir, 25.12.2007 kl. 21:32
Gleđileg jól Ásthildur mín.
Ţessar frábćru myndir tala sínu máli um gleđina og eftirvćntinguna sem ríkir hjá börnunum á jólunum.
Solla Guđjóns, 25.12.2007 kl. 21:49
Gleđileg jól elsku Ía mín. Njótiđ áfram sannrar jólagleđi, árs og friđar.
Laufey B Waage, 25.12.2007 kl. 22:49
Vá, ćđislega flott efsta myndin. Á öđrum myndum ţekkti ég skrautskriftarsnillinginn unga. Og gaman ađ sjá myndirnar af litla trommuleikaranum. Sá kann ađ meta fjöriđ.
Jens Guđ, 26.12.2007 kl. 00:39
Ást. Ces, međ myndir spez...
Bestu jólakveđjur frá mér & mínum til ţín & ţinna...
Ţúrt dúllz ..
Steingrímur Helgason, 26.12.2007 kl. 01:27
Skemmtilegt sem alltaf ađ kíkja í kúluna ţína. Góđur ţessi ótrúlegt en satt svipur á litlu hnátunni. Bókin er greinilega ađ standa undir nafni.
Sýnist nú Stubburinn hafa nettar áhyggjur af trommusettinu í ţessum hasar. Sú litla er nú ekkert ađ draga af ţví greinilega.
Er ekki lífiđ fallegt?
Jón Steinar Ragnarsson, 26.12.2007 kl. 07:39
Yndislegar myndir og gleđileg jól elsku Ásthildur.
Litla Cesil er grimmur trommari og á eftir ađ slá í gegn.
Knús og klem.
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.12.2007 kl. 08:42
Takk öll sömul.
Já skrautskrifarinn Sóley Ebba er ţarna í aukahlutverki sem trommusćti
Ţetta er búin ađ vera yndisleg jól. Og ţiđ eigiđ ykkar hlut í ţví.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 26.12.2007 kl. 12:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.