24.12.2007 | 14:26
Aðfangadagur með myndum til vina minna um heimin allan.
Það er aðfangadagur og veðrið er falleg, svolítil mugga í morgun en nú er orðið bjart, tók nokkrar myndir út um dyrnar, og skelli þeim hér inn fyrir fólkið mitt úti í heimi, og allstaðar, þeir sem þeirra vilja njóta.
Birtan er ekki mikil, en það er samt einhver fegurð í loftinu.
Jamm allt út um dyrnar hjá mér.
Eiginlega er þetta hundslappadrífa.
Og svo birti upp.
Smá himnagallerí í lokin.
Svo þakka ég ykkur öllum fyrir hve yndisleg þið hafið verð við mig þetta tæpa ár sem ég hef verið hér. Það er rosalega yndælt að fá svona móttökur.
Smá hugleiðing;
Hver segir að jólasveinninn sé ekki til?
Hann fær 7 milljón bréf á ári alltastaðar að úr heiminum.
Hann hefur aðstoðarmenn við að setja í skóinn allstaðar í heiminum og sumstaðar á hverri nóttu í 13 daga.
Það hefur verið stofnað félag Jólasveina.
Það eru ótaldir menn út um allan heim sem fara í fötin hans og herma eftir honum.
Börnin elska hann.
Þó enginn hafi eiginlega séð hann, þá vita menn nákvæmlega hvernig hann lítur út.
Það eru líka til 13 afbrigði af honum hér á okkar landi. Hver með sitt nafn og sérkenni.
Getur einhver verið í vafa um það að Jólasveinar séu til ?
Ég held til dæmis að biskupinn þurfi aðeins að lesa sér betur til, áður en hann útilokar þennan alheimsflakkara og góðvin allra barna.
Eigið þið gott og yndislegt kvöld í faðmi fjölskyldu og vina. Megi magi ykkar fyllast af yndælum mat, og hjartað slá örar af gleði og hamingju.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 2022941
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleðileg jól ljúfan og takk fyrir frábærann lestur undanfarið ár
Saumakonan, 24.12.2007 kl. 14:31
Gleðileg Jól og takk fyrir góða viðkynningu á þessu bloggári
.
Benedikt Halldórsson, 24.12.2007 kl. 14:46
Gleðileg jól Ásthildur mín, jólaknús til þín ...
Maddý (IP-tala skráð) 24.12.2007 kl. 23:19
Gleðileg jól Ásthildur og takk fyrir mýmargar góðar færslur og enn fleiri frábærar myndir.
p.s. Góðar fréttir
Af því að þú komst ekki í höfuðstaðinn í skötuna til hans Kjartans þá vil ég upplýsa að hann hefur vegna fjölda áskorana ákveðið að hafa framvegis skötu á laugardögu.
Sigurður Þórðarson, 25.12.2007 kl. 02:29
Takk Saumakona mín
Sömuleiðis.
Takk Benedikt minn, takk fyrir mig.
Risaknús til þín líka Madddý mín.
Það er gaman að heyra Siggi, skata er herramannsmatur.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.12.2007 kl. 11:18
Solla Guðjóns, 25.12.2007 kl. 21:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.