Þorláksmessa og veður.

Já veðrið er frábært hér núna á Þorláksmessunni.

IMG_0906

Hér eru fjöllin fyrir ykkur sem ekki komast heim.

IMG_0908

Frá mínum sjónarhóli elskurnar.

 

IMG_0909

Þessi tekin á lóðinni minni. 

IMG_0910

Fyrir Jón Steinar, skipin komin inn og skreytt, Júlíus Geirmundsson og Páll Pálsson.

IMG_0911

Þetta er svona Thailand í hnotskurn, þær elska að skreyta þessar elskur, og lífga upp á tilverulna hjá okkur hinum.

 

IMG_0913

Og svo tungliði í kvöld, tunglið tunglið taktu mig og berðu mig upp til skýja.  það vanta allaveg ekki mikið upp á að Máni gamli sé fullur á sinni ferð um geiminn núna. 

Eins og þið sjáið af þessum myndum, stefnir í hvít jól á Ísafirði á morgun. 

Þetta er í boði Ísafjarðar og mín. Heart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Húsið þitt í lundinum er eins og í ævintýri.  Gleðilega ljós og friðarhátíð til þín og þinna.  Þakka liðna árið.

Jenný Anna Baldursdóttir, 23.12.2007 kl. 22:58

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Elsku Cesil, innilega Gleðileg jól til þín og þinna.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 24.12.2007 kl. 00:29

3 Smámynd: Solla Guðjóns

my picturestil þín og þinna og Ísafjarðar

Solla Guðjóns, 24.12.2007 kl. 02:01

4 identicon

Sæl frænka.

Guð gefi þér og fjölskyldu þinni gleðileg jól og farsæld um ókomin ár.

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir (IP-tala skráð) 24.12.2007 kl. 02:10

5 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Sæl enn og aftur. Hvernig var SKATAN?? fann lyktina alveg heim til mín. Ég er að fylgjast með mars fara bakvið tungið, falleg nóttin hérna.  Kær kveðja til þin vina mín.

Ásdís Sigurðardóttir, 24.12.2007 kl. 02:18

6 Smámynd: Sigurður Hólmar Karlsson

Sæl Ásthildur mín

mér varð að ósk minni var að vakna og það er hvít jörð 

Gleðileg jól 

Sigurður Hólmar Karlsson, 24.12.2007 kl. 07:10

7 Smámynd: Ester Júlía

Svei mér , ég held að jólaskapið hafi komið við að skoða þessar frábæru myndir!! GLEÐILEG JÓL ELSKU ÁSTHILDUR.... :))

Ester Júlía, 24.12.2007 kl. 10:58

8 Smámynd: Þorkell Sigurjónsson

Gleðileg jól.

Þorkell Sigurjónsson, 24.12.2007 kl. 12:36

9 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

      

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 24.12.2007 kl. 13:25

10 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Jæja Ásthildur mín skatan bragðist vel  sagði mín fjölskylda,og mér var hjálpað mikið  Og aftur elsku Ásthildur og fjölskylda gleðileg jól.

Kristín Katla Árnadóttir, 24.12.2007 kl. 14:02

11 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk öll sömul, skatan var virkilega fín, aðeins of lítið kæst, en svo er alltaf gaman að hitta systkini mín á góðum dögum.  Hér eru börnin að safnast saman nokkur þeirra ætla að vera hér hjá ömmu og afa í kvöld.  Það er yndælt.  Þakka ykkur enn og aftur öllum.  Og gleðileg Jól.

Gott að vita Katla mín.  Ég vissi það alveg knús.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.12.2007 kl. 14:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 2022939

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband