22.12.2007 | 18:47
Vetrarsólstöđur og Gleđileg jól.
Og ömmustubbar spá í framtíđina.
Svo langar mig til ađ ţakka ykkur samfylgdina ţetta áriđ, ţađ er ótrúlegt hve mađur getur kynnst og ţótt vćnt um fólk sem mađur hefur aldrei séđ. En sennilega kynnist mađur sálinni betur svona viđ ađ lesa ţađ sem fólk skrifar. Ţar leynist manns innri mađur í hverjum stafkrók. Hér eru margir sem mér er fariđ ađ ţykja mjög vćnt um. Og hlakka til ađ fá ađ fylgjast međ áfram á nćsta ári. Oft ţarf svo lítiđ til ađ geta glatt svo mikiđ. Ađ mađur trúir ţví ekki fyrr en mađur upplifir ţađ sjálfur.
o0o
Hér er smásaga. Ungi mađurinn hafđi fengiđ nóg af lífinu. Hann var ákveđin í ađ enda ţetta allt. Og ţennan dag skyldi látiđ verđ af ţví. Hann gekk ţungum ţönkum niđur eftri götunni í átt til sjávar. Ţá mćtti hann gamalli konu. Hún brosti til hans, og spurđi hvort hann gćti mögulega hjálpađ sér ađ bera pokana sem hún hélt á í krćklóttum höndum. Ég er svo slćm af gigt, sagđi hún, og pokarnir eru ţungir. Hann hugsađi međ sér ađ tíminn skipti ekki máli, til eđa frá, og tók af henni pokana og bar ţá út ađ bílnum hennar. Ţetta var gamall Citroen.Ć hvađa hvađa sagđi konan, nú hef ég gleymt lyklunum mínum inn í búđinni ţarna. Ekki viltu vera svo vćnn ađ hlaupa fyrir mig og ná í ţá ?Ég er fljótari í förum en hún, hugsađi hann og fór og náđi í lyklana. Ég er nefnilega svo slćm af gigtinni sagđi gamla konan. Mikiđ varstu nú vćnn, ég vildi óska ađ ég gćti gert eitthvađ fyrir ţig í stađinn. Hann stóđ ţarna og virti hana fyrir sér, gamla dálítiđ hokna, í snjáđum fötum viđ ţennan gamla bíl, en ţađ var einhver friđur yfir henni samt, og hann horfđi inn í augu sem voru full af ástúđ og gleđi.Og ţá allt í einu sá hann hve heimskulegar áćtlanir hans voru. Hann rétti úr sér og brosti, fyrst komu viprur í munnvikin sem breiddust út yfir allt andlitiđ. Í dag hefur ţú gefiđ mér ţá stćrstu gjöf sem ein manneskja getur gefiđ annari, sagđi hann hlýlega. Hann tók utan um gömlu konuna og fađmađi hana ađ sér. Svo gekk hann rösklega til baka, ţađan sem hann hafđi komiđ. Ţar sem ekkert er nytt undir sólinni, ţá hefur ţetta örugglega gerst einhversstađar. Svo langar mig til ađ setja hér inn smá kveđskap.
Jól.
Ég hugsa oft er herđir frost,
Og hel dimm nóttinn nálgast oss.
Međ skammdegi og skugga,
er skylda okkar ađ hugga.
Ţann sem ekki á neinn ađ
einskis barn, viđ skiljum ţađ,
ađ ţá er ţörfin brýna
ađ ţekkja vitjun sína.
Međ kćrleikann sem leiđarljós
lifir best vor sálarrós,
ţađ blómiđ blítt sem dafnar
og birtu andans safnar.
Allt sem innnra áttu nú
elsku ţína von og trú,
vert er gaum ađ gefa.
grát og sorgir sefa.
Dreyfđu ást um byggđ og ból
ţá bestu áttu gleđi jól.
Gott er lífiđ sitt á ţví ađ byggja,
ađ sá sem gefur öđrum, allt mun ţiggja.
Jólahugvekja.
Hátíđ ljóss og lita,
Lýsir dimma jörđ.
Ţađ vinur skaltu vita
ađ völt er mannsins gjörđ.
Í djúpi morgundagsins
ef drungi í sálu býr,
Af sorgum sólarlagsins
ţá löngur áfram knýr.
Ađ vilja vaka og vinna
og verja fast sitt leg.
Ţví sókarfćri sinna
ađ sćkja fram á veg.
Í miđju drungans dapra,
er dásemd jólaljós.
Sem eyđir nístingsnapra
norđri frostsins rós.
Og lćtur blíđa bera
oss blessun yfir hjörđ,
Ţá von mér viltu gera,
ađ vekja Ísafjörđ.
Gleđileg jól öll sömul og takk fyrir ađ vera til.
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 2022939
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleđileg jól og hafđu ţađ gott um hátíđirnar
!
Sunna Dóra Möller, 22.12.2007 kl. 19:02
Sömuleiđis Sunna Dóra mín.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 22.12.2007 kl. 19:24
Ásta Björk Solis, 22.12.2007 kl. 19:38
Gleđilega hátíđ Ásthildur mín og hafđu ţađ sem allra best og ţiđ öll. Jólaknús.

Margrét St Hafsteinsdóttir, 22.12.2007 kl. 19:52
Gleđilega hátíđ elsku Ásthildur og takk fyrir allt
Maddý (IP-tala skráđ) 22.12.2007 kl. 19:55
Sömuleiđis jólakveđjur til ţín Ásthildur og ţinnar fjölskyldu
Hallgrímur Óli Helgason, 22.12.2007 kl. 20:29
Nú snertir ţú mína hjartans strengi ţú vestfirska DÍS, mér ţykir vćnt um ţig og tilvist ţína. Takk fyrir allt sem ţú hefur gefiđ mér á ţessu ári. Kćr kveđja til allrar fjölskyldu ţinnar og njótiđ hvíldar, friđs og kćrleiks um jólin. Kćr kveđja.
Ásdís Sigurđardóttir, 22.12.2007 kl. 20:32
Já, bestu hátíđarkveđjur og góđa ferđ!
Magnús Geir Guđmundsson, 22.12.2007 kl. 20:34
Gleđileg jól, og takk fyrir frábćra pistla,myndir og bara allt.
Ađ sjálfsögđu, er ţessi jólakveđja, fyrir ţig og fjölskyldu ţína.
Ţói Gísla.
Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 22.12.2007 kl. 20:46
Takk öll sömul, ţiđ eruđ svo yndćl öll sömul.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 22.12.2007 kl. 21:15
Gleđileg jól Ásthildur, takk fyrir skemmtilega bloggvináttu og hafđu ţađ sem allra best yfir hátíđina
Huld S. Ringsted, 22.12.2007 kl. 21:55
Takk fyrir mig! Ţarna snertir ţú - einu sinni sem oftar - mína strengi
Gleđileg jól
Hrönn Sigurđardóttir, 22.12.2007 kl. 22:09
Friđur megi fylgja ţér
framtíđ alla bjarta.
Ía ţú ert yndi mér
innst viđ rćtur hjarta.
Gleđileg Jól elsku Ásthildur mín, Elli og Stubbur og allir álfarnir í Kúlunni. Megi áriđ nýja verđa ykkur til heilla og gleđi og ţakka ykkur ómćldar gleđigjafir ykkar og elsku.
Jón Steinar Ragnarsson, 23.12.2007 kl. 09:18
Yndislegur pistill - Takk fyrir hann.
Mín kćra bloggvinkona í vestrinu. Gleđi- og gćfuríkra jóla óska ég ţér og ţínum. Takk fyrir yndisleg kynni. Kveđja úr norđrinu 
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 23.12.2007 kl. 09:43
Nú er dag fariđ ađ lengja á ný, svona líđur tíminn hratt.
Gleđilega hátíđ Ásthildur njóttu í fađmi fjölskyldunnar
Jólabloggvinakveđja
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 23.12.2007 kl. 10:06
Takk öll sömul, ég segi sama um ţig Jóna mín. Ég hef lćrt heilmikiđ af ţér á ţessum tíma.
Jón Steinar álfarnir verđa glađir viđ ađ fá kveđju
Ţiđ eruđ öll yndislegust og bestust bloggvinirnir mínir. Hafiđ gefiđ mér svo margt gott, ţúsund ţakkir og kćrar kveđjur til ykkar allra.













Eitt hjarta fyrir hvern og einn.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 23.12.2007 kl. 10:39
Gleđileg Jól elsku Ásthildur mín
Kristín Katla Árnadóttir, 23.12.2007 kl. 11:26
Ég vil óska ţér gleđilegra jóla Katla mín og sendi ţér risaknús og orku, ég vil endilega ađ ţú eigir góđ og áhyggjulaus jól, og ađ nýja áriđ verđi ţér gleđilegt og gott.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 23.12.2007 kl. 11:43
Bestu jólakveđjur og megiđ ţiđ eiga yndisleg jól!
Greta Björg Úlfsdóttir, 23.12.2007 kl. 14:39
Gleđileg Jól, Ásthildur og hafđu ţađ sem allra best.
Jakob Falur Kristinsson, 23.12.2007 kl. 16:13
Gleđileg jól Áshildur og takk fyrir allar myndirnar.
Hafđu ţađ sem allra allra best um hátíđarnar. Bestu kveđjur til fjölskyldunnar ţinnar og vinanna í kúlunni.
Ţórdís
Ţórdís Einarsdóttir, 23.12.2007 kl. 16:50
Gleđileg jól Ásthildur og takk fyrir frábćr skrif á blogginu.
Marta B Helgadóttir, 23.12.2007 kl. 18:55
Takk öll sömul, ţiđ eru yndisleg. Sunna mín var međ mömmu ţinni og Ingu Báru í skötuveislu í hádeginu, og ţar voru líka Geiri og Leal, og Kristín litla.
Takk öll sömul og gleđileg jól.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 23.12.2007 kl. 22:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.