21.12.2007 | 12:33
Hið daglega veður og jólagjafir.
Hið daglega veður er bara ágætt 21 desember og vetrarsólstöður á morgun, þá byrjar að birta aftur.
Sérkennileg birta er alltaf á þessum árstíma. Það er af því að sólarljósið brotnar uppi í skýjunum og kemur óbeint niður í fjörðinn minn.
En ég sagði ykkur í gær að pabbi hefði beðið mig um að teikna mynd, þegar ég var lítil. Það er framhald á þeirri sögu, sem er dálítið skemmtileg og hrífandi.
En svo er mál með vexti að í hitteðfyrra þá var ákveðið að fara í að hreinsa út háaloftið á mínu æskuheimili, þar kom ýmislegt í ljós, sem hafði verið geymt fram á þann dag.
Eitt af því var mynd sem ég kannaðist við, en það var einmitt myndin góða sem ég teiknaði fyrir föður minn 50 árum áður. Sumar gjafir endast bara nokkuð vel
Og það má alveg sjá hvaða mótív ég notaði. Mér þótti vænt um að sjá að hún hafði verið geymd allan þennan tíma.
Svo smá krúttmyndir.
Þessar elskur eru 10 ára í dag, en það voru alltaf ömmudagar og ömmu helgar.
Sumir taka tæknina í sína þjónustu.
Ætla að bæta smávegis við, var að taka til í herberginu mínu og rakst á þessa fallegu hugvekju, hún er alveg í anda þessa tíma,
Ég stend við uppsprettu kærleikans,
frá uppsprettunni fer sálin, ég.
Frá uppsprettunni vinn ég sem þjónutsumaður
og með vitundina í kærleiksljósi,
sendum við kraft til allra þeirra sem þarfnast hjálpar.
Megi kærleikur hins Guðlega kjarna,
streyma út og inn í hjarta mitt,
inn í hópinn minn og um allt landið mitt
og um alheim.
Eigið góðan dag.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 2022938
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það fer sko ekkert á milli mála hvaða fyrirmynd er á myndinni þinni. Mér finnst þú ná dýpt fjallanna vel. Yndisleg ömmubörnin og hugvekjan er ljúf, notum hana og sendum öllum kærleik og kraft. Kær kveðja.
Ásdís Sigurðardóttir, 21.12.2007 kl. 13:26
Frá bær að myndin skuli vera til.
Ég stalst til að setja link á mína síðu af síðustu færlu hjá þér,mér fannst hún svo sönn og mögnuð.
Solla Guðjóns, 21.12.2007 kl. 13:31
En fallegt! Allt saman......... Hugvekjan, myndin þin og myndirnar
Hrönn Sigurðardóttir, 21.12.2007 kl. 14:01
Takk elskurnar, já við skulum nota hugvekjuna Ásdís mín.
þér er það alveg velkomið Solla mín.
Takk Hrönn mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.12.2007 kl. 15:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.