19.12.2007 | 14:34
Hiđ daglega veđur.
Ţá er komin 19. desember, og brátt fer ađ lengja daginn aftur. Vel ţess virđi ađ fagna og gera sér glađan dag.
Ósköp notalegt veđur í dag.
Allt gengur sinn vanagang á Ísafirđi í dag.
Og N1 er međ júlahúfu, ćtli ţađ sé útspekulerađ.
En hér er allt bara viđ gott og rólegheit. Gaman ađ dást ađ jólaljósunum og svona. Ţetta er yndislegur kertatími, bara ađ muna ađ slökkva á ţeim ef mađur bregđur sér frá. Litlu Jólin hjá Stubb á morgun. Ţá má hafa međ sér gos og smákökur, eins gott ađ Bónína er búin ađ baka fyrir mig ţessar líka fínu kökur.
Viđ ţrjú fáum okkur stundum te saman eftir kvöldmat, svo les afi Harrý Potter fyrir stubbinn, eđa stubburinn les fyrir afa, svo stelast ţeir stundum til ađ grípa niđur í bókina í laumi, og ţá verđur hinn ađ ná á sama stađ, áđur en ţeir geta fariđ ađ lesa saman. Ţađ er bara notalegt.
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 2022939
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Var ekki búin ađ fatta ţetta međ jólahúfuna á N1, ţú tekur nú eftir svo mörgu.
Ásdís Sigurđardóttir, 19.12.2007 kl. 15:36
Sammála Ásdísi, ţú hefur nćmt auga. Knús.
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.12.2007 kl. 15:44
Toppmynd, ţessi toppmynd ...
Steingrímur Helgason, 19.12.2007 kl. 16:44
Ţú er frábćr og takk fyrir kommentiđ já vorum heppnir ađ ţetta var bara bíll
Sigurđur Hólmar Karlsson, 19.12.2007 kl. 18:27
Einmitt Siggi minn.
Já ţetta međ jólasveinahúfuna flaug svona gegnum huga minn í hádeginu, ţegar myndin ţrykkti sér svona fram rauđ og hvít.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 19.12.2007 kl. 19:16
fallegar myndir ađ vanda kćra cesil.
AlheimsLjós
steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 19.12.2007 kl. 22:04
Va thessar myndir eru aedislegar
Ásta Björk Solis, 19.12.2007 kl. 22:59
Ţú ert alveg fábćr elsku elsku Ásthildur mín takk fyrir ađ koma til mín ég gat ekki sagt neitt fyrr en núna ef ţú kíkir á mig ţá sérđu ţađ.
Kristín Katla Árnadóttir, 19.12.2007 kl. 23:03
Eru menn alveg hćttir ađ setja jólaljós á bátana. Hvurslags jólatröllar eru ţetta eiginlega? Raunar fer afar lítiđ fyrir jólaskreytingum ţrna í bćnum, af myndunum ađ sjá. Mér fannst viđ alltaf standa okkur ágćtlega í ţví hérna í den. Ţeir eru ţó enn međ Jólatré fyrir framan Hótel Ísafjörđ.(Ţađ hryllilega ljóta hús)
Jón Steinar Ragnarsson, 20.12.2007 kl. 02:41
Eđa er ţađ ekki?
Jón Steinar Ragnarsson, 20.12.2007 kl. 02:41
Jú Jón Steinar minn og skraut á staurunum niđur Hafnarstrćti ţađ eru kaupmennirnir sjálfir sem sjá um ţađ, og svo seríurnar gömlu, held meira ađ segja ađ ţađ séu sömu seríurnar međ grćna gerfibarrinu hehehe sem strengd eru milli húsa í Hafnarstrćtinu, skátarnir setja ţađ upp. Og svo eru seríur á reynitrjánum á torginu.
Knús á ţig á móti elsku Jóna Ingibjrög.
Kíki á ţig eftir smá Katla mín, knús á ţig.
Ljós til ţín líka Steina mín.
Takk Ásta Björk mín.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 20.12.2007 kl. 08:52
Skemmtileg lýsing á samskiptum afans og stubbsins...svona samverustundir eru ómetanlegar
!
Eigđu góđan dag
!
Sunna Dóra Möller, 20.12.2007 kl. 09:37
Flottar myndirnar ţínar eins og alltaf!
Knús og kram
Maddý (IP-tala skráđ) 20.12.2007 kl. 10:03
Ţú alltaf í bláu myndunum!
Hvađ um ţađ - ţćr eru ţó mjög listrćnar og fallegt ađ sjá einstaka liti skera sig út eins og í rauđa skipinu og á bensínstöđinni. Fallegt líka hvernig speglast. Ţađ er víst ekkert dónó viđ ţínar ,,bláu" ..
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 20.12.2007 kl. 10:11
Ekki hafđi ég kveikt á ţví ađ Neinn vćri međ jólahúfu
Knús fyrir daginn
kidda, 20.12.2007 kl. 10:23
Takk stelpur mínar.
Sunna Dóra mín, ţetta er mjög gott veganesti fyrir stubbinn út í lífiđ, samlesturinn međ afa. Enda er hann strax orđin algjör lestrarhestur, fer oft inn í Bókhlöđuna Pennan, bara til ađ vera innan um bćkurnar. Og hann les engar smábarnabćkur, ţađ er Harrý Potter Eragon og heimsmetabók Guinnes.
Takk Madddý mín.
Einmitt Jóhanna mín, ţćr eru ekki dónalegar.
Já ţetta var einhvernveginn svo augljóst svona í ţessari birtu Ólafí mín.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 20.12.2007 kl. 10:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.