Veðurfar og gamlar myndir.

Veðrið í dag er rysjótt, og mikill vatnselgur, og ekki á besta tíma.

IMG_0827

Frekar rystjótt.

IMG_0828

IMG_0829

Hér má sjá hvernig vatnselgurinn æðir yfir bakkan.

IMG_0830

ekki mjög skemmtilegt.  Smile

En hún Svanna vinkona mín frá æskudögum og bloggvinkona hefur sent mér nokkrar gamlar myndir, sem gaman er að skoða.

22 (4)[1]

Hér er til dæmis hann Oddur lögga, hann var vel þekktur öðlingur hér í bænum, og eru líka til nokkrar skopsögur af honum.  En hann var stundum fullfljótfær blessaður, en besti drengur.  Ég er ekki viss en er þetta Sæmi gamli sem er þarna við hliðina á honum Svanna mín.

is29[1]

Skemmtileg gömul mynd, ég hef ekki hugmynd um hverjir eru þarna á henni, en Svanna veit það ef til vill, eða einhver sem þetta les.

is31[1]

Hér er önnur.  Veit einhver hver þetta er ?

Mynd Sh32[1]

Flottar þessar skvísur.  Ég man þegar ég og Hilda vinkona mín vorum hjólandi, fórum bæði inn í Súðavík og til Bolungarvíkur í hjólaferðir. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Yndislegar þessar gömlu myndir.  Myndin af tröppunum er alveg frábær.

Ásdís Sigurðardóttir, 18.12.2007 kl. 12:49

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Nei Arna mín ég er nokkuð viss um að ég myndi ekki gera það  Nenni varla að hjóla í bæinn, þ.e. frá heimilinu ofan í miðbæ, sem er svona tíumínútur á hjóli.  Ætti ef til vill að gera meira af því upp á heilsuna að gera.

Tröppurnar jamm Ásdís mín, vonandi hægir á þessum vatnselg. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.12.2007 kl. 13:23

3 identicon

Jahjarna hér....þessi smá læljarspræna orðin að fljóti, vona að þessi flotti garður hafi sloppið

Arnbjörn (IP-tala skráð) 18.12.2007 kl. 13:28

4 Smámynd: Sigurður Hólmar Karlsson

Myndin af tröppunum er alveg frábær,fer á sýninguna

kveðja Siggi 

Sigurður Hólmar Karlsson, 18.12.2007 kl. 15:36

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já Bjössi minn, ég held að garðurinn hafi sloppið að mest, gæti verið að göndustígurinn þyrfti smá andlitslyftingu í vor.

Takk Inga Brá mín, sömuleiðis, gaman að fá smá innsýn í Boston og það sem þar er að gerast.  Já tíminn verður ekki handfestur  Eina ráðið við hann er bara að taka honum eins og hann er og læra að lifa með honum.

Já Siggi minn

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.12.2007 kl. 15:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband