15.12.2007 | 20:20
Nemendatónleikar Tónlistaskóla Ísafjarđar.
Ég var á jólatónleikum Tónlistaskóla Ísafjarđar, ţetta er ađ vísu tónleika röđ, ţar sem allir nemendurnir koma fram og skemmta foreldrum og öđrum. Aldeilis frábćr skemmtun.
Fyrst var Skólalúđrasveitinn. Stjónandi og kennari ţar er Madis Mäckalle, sem hefur veriđ hér í nokkur ár, og náđ aldeilis frábćrum árangri, líka međ lúđrasveit ţeirra sem eldri eru. Nokkrir úr ţessari skólasveit eru líka í ţeirri hljómsveit, tvćr dćtur Madís, Marelle og Miriam, ţćr leika á ýmis blásturhljóđfćri. Ţau komu frá Eistlandi og eru sannkallađir gullmolar.
Ef ţiđ haldiđ ađ stelpur lćri ekki á trommur, ţá er ţađ bara ekki rétt, hér er ein efnileg. Emma Rúnarsdóttir heitir hún.
Svo var ţađ stubburinn minn, ég held ađ öllum öđrum ólöstuđum hafi hann slegiđ í gegn, ţeir sömdu sjálfir ţennan trommudúet hann og kennarinn, stubburinn taldi í meira ađ segja. Jazz-spjall kölluđu ţeir ţetta frábćra tónlistaverk. Ţá var amma stolt.
Ţeir voru flottastir. Önundur er frábćr kennari og vinur nemendanna.
Ţessir ungu menn eru brćđur og fjölskyldan kemur frá Póllandi. Snillingar framtíđarinnar.
Ţetta er ein af heimagöngunum hjá mér hún Laufey.
Ţau tóku svo saman Litla trommuleikaran Úlfur og Sóley Ebba, mjög fínt hjá ţeim og góđur samleikur.
Einn af ţeim efnilegri leikur hér "How Deep is your Love" í frábćrum fluttningi.
Hér er Maksymilian Haraldur Frach ađ spila Býfluguna, ekki léttasta fiđluverkiđ eftir Schubert. Ţeir brćđur eru Pólskir og foreldrar ţeirra báđir kennarar viđ skólan. Ţađ er ţvílíkur fjársjóđur sem viđ eigum hér af tónlistarmönnum og kennurum. Hér voru margir efnilegir nemendur, ţó ég hafi ekki getađ sýnt myndir af ţeim öllum. En ţetta fólk er framtíđin okkar í tónlist, ţađ er enginn spurning.
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 2022942
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Stubburinn er greinilega upprennandi snillingur.
Ásdís Sigurđardóttir, 15.12.2007 kl. 20:41
Ójá hann er mjög flottur ţessi elska.
Kristín Katla Árnadóttir, 15.12.2007 kl. 21:50
Já hann var aldeilis frábćr í kvöld.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 15.12.2007 kl. 22:22
Ţađ er svo gaman ađ hlusta á unga tónlistarmenn, ég sakna svona tónleika síđan ađ stelpan mín var í píanónámi!
Huld S. Ringsted, 15.12.2007 kl. 23:43
ja ţađ er virkilega gaman ađ fylgjast međ ţeim koma svona fram, einlćgnin er yndisleg. Og ţau hafa svo gott af ţessu.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 16.12.2007 kl. 00:00
Vá, hvađ ţetta er fallegt. Stubburinn stefnir í ađ leysa Helga Björns og Múgison af hólmi. Ţađ er klárt. Tónlistin er sennilega vanmetnasta kennslugreinin í skólum landsins. Ţar lćra menn á gildi samhljómsins í lífinu. Sennilega mikilvćgara en öll siđfrćđi af bókum ţví hér rćđur hjartađ för og engin tilgerđ í gangi.
Jón Steinar Ragnarsson, 16.12.2007 kl. 01:34
Einbeitnin skín af hverri mynd
Hrönn Sigurđardóttir, 16.12.2007 kl. 07:27
Enn eitt sem gerir vestfyrđina sérstaka hversu margt gott tónlistarfólk hefur veriđ ţar og
er enn og alltaf ađ bćtast viđ
Sigurđur Hólmar Karlsson, 16.12.2007 kl. 08:22
Já auđvitađ Arna mín. Ţađ er gaman ađ eiga myndir af ţessum elskum viđ slík tćkifćri. ţar sem ţau lćra ađ koma fram og sýna hvađ ţau eru dugleg.
Já Siggi minn hér er alltaf ađ bćtast viđ ţá flóru.
Ţau eru vissulega einbeitt Hrönn mín.
Hehehe Jón Steinar, ég vona ađ honum gangi vel stubbnum. Hann var rosalega flottur í gćr.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 16.12.2007 kl. 11:23
Ţađ er ekki lasut viđ ađ ég fái smá nostalgíukast ţegar ég sé ţessar myndir. Stýrđi tónlistarskóla hér á árum áđur og jólatónleikar voru alveg dásamlega skemmtilegar og hátíđlegar stundir. Allir spariklćddir, í jólaskapi, spiluđu eins og englar og og og ....
Knús á ţig
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 16.12.2007 kl. 12:56
Ásthildur, er ekki einhver blómabúđ ţarna á Ísafirđi? Ég ţarf nefnilega ađ senda blómvönd fyrir systur mína í Fćreyjum, svilkona hennar, sem bjó í Fćreyjum, lést um daginn og verđur jörđuđ í Hnífsdal og mig vantar nafn á blómabúđ.
Međ fyrirfram ţökk.
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar, 16.12.2007 kl. 13:13
Blómaturninn 456 5297 sama númer á faxi. Matthilda mín.
Já einmitt Anna mín, ţetta er svo sannarlega hátíđleg stund fyrir bćđi nemendur og foreldra.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 16.12.2007 kl. 15:12
Vá ég fć ţvílíkt flashback, mér finnst ég eiga ađ drífa mig upp á sviđ!
Ekki er ţetta systursonur minn ađ spila ţarna á blokkflautuna?
Ţarf ađ fara ađ finna mér hljóđfćri aftur. Kitlar ađeins í fingurna.
Ţ
Ţórdís Einarsdóttir, 17.12.2007 kl. 11:29
Já ţú verđur ađ drífa í ađ fá ţér hljóđfćri Ţórdís mín. Mamma ţín var ţarna sá ég. Var einmitt ađ hugsa til ţín, ţegar ég horfđi á hana.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 17.12.2007 kl. 12:02
Ef ţađ eru nemendatónleikar ţá er mamma ţar. Og oftast er hún hóstandi svo hún nćr varla andanum. Ţetta virđist fara saman tónleikatörn og hóstinn hennar, hún hlýtur ađ vera međ ofnćmi fyrir tónleikum.
En einhverntíman ćtla ég ađ kaupa mér hljóđfćri. Var búin ađ safna mér aur, en eyddi honum í hús.
Kveđja
Ţ
Ţórdís Einarsdóttir, 17.12.2007 kl. 18:16
Honum var vel variđ aurnum í hús Ţórdís mín. En mamma ţín hóstađi bara ekkert á ţessum tónleikum, en síminn var eitthvađ ađ stríđa henni
en hún er flottust. Tek einhverntíman mynd af henni og set hér inn fyrir ţig.
eđa ef til vill bara af húsinu ykkar.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 17.12.2007 kl. 18:38
Takk fyrir ţađ!
Ţórdís Einarsdóttir, 18.12.2007 kl. 08:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.