15.12.2007 | 12:54
Daglegt veður og jólahlaðborð.
Já ég fór á jólahlaðborð í gær á Hótel Ísafirði. Þar var ekkert til sparað og virkilega góðu matur, og nóg af öllu. Ég fór í boði sonar míns, og fyrirtækis hans Ásels, í fyrirtækinu vinna fyrir utan eigandann tveir íslendingar, fjórir pólverjar, tveir portugalar og einn frá El Salvador. En þetta eru allt úrvalsmenn. Besta auðlegð hvers fyrirtækis er starfsfólkið.
En fyrst hið daglega veður. Veðrið er bara ágætt í dag.
Þó birtan sé ekki alveg eins og á sumardegi, þá er þetta alveg ágætt.
Rómó bara.
En svo tókum við til matar okkar í gær.
Þetta er ein af fallegu tengdadætrum mínum, þær eru reyndar þrjár og hvor annari fallegri.
Þessir piltar eru allir pólskir, einn þeirra er að flytja heim aftur, en hinir tveir tiltölulega nýkomnir, voru að setja með mér niður túlípana í haust. Þeir eiga fjölskyldur sínar úti, börn og konur, en komast ekki sjálfir heim um jólin. Dálítið sorglegt, en þeir hafa þó getað sent heim peninga, svo fjölskyldan getur gert sér dagamun. Það er þó bót í máli. Vonandi koma þeir bara með fjölskylduna hingað, þegar þeir hafa komið sér fyrir.
Þeir skemmtu sér hið besta eins og sjá má.
Þessi er frá Portugal, hann hefur vakið athygli í bænum fyrir vinnusemi algjör duganaðarforkur. Myndin framan á honum er af yngsta barninu hans. Hann getur farið út til fjölskyldunnar yfir jólin sem betur fer.
Þetta tattú vakti athygli mína, og ég spurðist fyrir um hvað það væri. En hann barðist í stríði í Mosambique, en það ríki var undir Portúgal hér áður og fyrr. Ég var búin að gleyma því að Portúgal var eitt sinn stórveldi.
Þessir drengir spiluðu undir borðum. Þeir eru mínir uppáhalds, þeir eru flottastir, ótrúlega flinkir.
Hér er svo allur hópurinn samankominn.
Svo var haldið á Langa Manga á eftir, þar var Gummi að spila, auðvitað, og trommarinn er sonur hennar Gló okkar hérna.
Þessa set ég inn fyrir Laufey. Frumburður hennar og gauksunginn minn, saman. Flottastir.
Þessir þremenningar hér eru afskaplega merkilegt fólk skal ég segja ykkur, því þetta er meirihluti af félagi athyglissjúkra, það vantar bara þvaglegginn á myndina. En ég komst loks formlega inn í félagsskapinn eftir frumsýningu á Óbeislaðri fegurð. Var lengi búin að falast eftir að komast í félagsskapinn. Það eru bara fjórir meðlimir, og þar er jafnrétti algjört, tveir karlar og tvær konur. Því miður vantar Selfyssneska hlutann á myndina til að hún sé alveg fullkomin. En þetta er örugglega í fyrsta skipti sem hann missir af myndatöku
Sum sé, þetta var aldeilis frábært kvöld, og hér hafið þið smáhuta af því.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 2022943
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hvað er maður að húka hér í Kópavoginum þegar greinilegt er að aðal fjörið er fyrir vestan?
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 15.12.2007 kl. 15:08
Segi það nú með þér Anna mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.12.2007 kl. 16:17
Gaman hjá þér Ásthildur mín ég var að koma af Holtinu og fékk ofsalega góðan mat. Já þú átt svo fallegar tengdadætur.
Kristín Katla Árnadóttir, 15.12.2007 kl. 16:19
Já einmitt ég man að þú varst að tala um að fara á Holtið eða breyta til. hehehehe... Holtið er frábært. Knús til þín elskuleg.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.12.2007 kl. 16:30
Verð ég ekki bara að skelli knúsi á sýsla frá þér, næst þegar ég hitti hann?? Þú og ég og fleiri höfum greinilega átt gott gærkvöld. Kær kveðja.
Ásdís Sigurðardóttir, 15.12.2007 kl. 19:34
Já greinilega Ásdís mín. Jú þú mátt alveg knúsa hann frá mér.
Settu bara upp smá lygamerki fyrst
Annars er hann frændi minn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.12.2007 kl. 19:45
Ég var smá stund að fatta hver þvagleggurinn er!
Fannst það svo aftur mjög augljóst þegar ég kveikti á perunni.
Kveðjur til allra félaganna.
Þ
Þórdís Einarsdóttir, 15.12.2007 kl. 20:23
Hehehehe já einmitt Þórdís mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.12.2007 kl. 22:23
Ía mín, hæð og aldur barnanna fara ekki saman þegar þau eru orðin fullorðin. Berglind er frumburðurinn minn, þó Bjarki sé löngu vaxinn upp fyrir hana. En takk fyrir samt, það var mjög gaman að sjá þessa mynd. Gauksunginn þinn - er það Skafti (fyrirgefðu, börnin þín voru varla orðin unglingar þegar ég sá þau síðast).
Laufey B Waage, 17.12.2007 kl. 20:18
Já þetta er Skafti, og þeir eru góðir félagar Bjarki og Skafti. Jamm heheheh maður ruglast nú á minna en svona Laufey mín. Sorrý samt.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.12.2007 kl. 21:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.