10.12.2007 | 20:56
Myndir frá Lóu frænku - til Önnu frænku.
Anna mín Stef, hún Lóa frænka okkar sendi mér þessar yndislegur myndir áðan. Ég læt þær fljóta hér inn til að gleðja þig.
Hvaða glæsimeyja skyldi þetta nú vera
Eða þessi tvö ?
Mumma frænka í Ameríku.
Uss suss, ekkert smá af silungi þarna.
Afi í öllu sínu veldi með Stefáni.
Amma, mér sýnist þetta vera við Nonni allavega. Er ekki viss með hin tvö.
Og Lóa biður kærlega að heilsa þér. Ef þú sendir mér email, mun ég láta þig fá netfangið hennar, og þar kemstu í fleiri myndir.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 2022941
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
frábærar myndir!
LJós til þín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 10.12.2007 kl. 22:01
Jiii hvað þetta eru flotta myndir!!
Hrönn Sigurðardóttir, 10.12.2007 kl. 22:14
Af hverju komið þið ekki upp vestfjarðarslóð með svona ómetanlegum minningum?...eins og vestmannaeyingar gera á www.heimaslod.is
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 10.12.2007 kl. 22:28
Vááá hvað þetta ERU flottar myndir. Ég elska þessar gömlu myndir
það er svo ótrúlegur sjarmi yfir þeim.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 10.12.2007 kl. 22:49
Já ótrúlegt en þessar myndir fyrir utan myndina af ömmu og okkur krökkunum og afa, eru teknar 1966. Ótrúlegt en satt.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.12.2007 kl. 00:10
Hef aldrei á ævinni séð svona mikinn silung saman kominn, hvar í ósköpunum var mokað svona upp?
Jóhann Elíasson, 11.12.2007 kl. 09:30
Gaman að þessum gömlu myndum Ásthildur mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 11.12.2007 kl. 09:30
Fyrir utan hvað myndirnar eru alltaf góðar hjá þér, þá er ég jafn forvitinn & aðrir um þessa fiskiflóru ?
Steingrímur Helgason, 11.12.2007 kl. 11:21
Þessir fiskar eru veiddir í Fljótavík fyrir norðan, upp við Reiðará. Drengir mínir.
Takk sömuleiðis Jóna Ingibjörg mín.
Gleður mig Beta mín. Það er gaman að skoða myndir af systkinunum. Ég er ekki alveg viss um hver þetta er, Elli heldur að þetta sé Guðmundur Júl, En ég get spurt hana Lóu hún er hafsjór af fróðleik um ættina okkar.
Takk Katla mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.12.2007 kl. 11:43
Svakalega skemmtilegar myndir, ég þarf að læra að setja þær upp svona inní bloggið, ég er nú bara að læra að rata um forstofuna í þessu stóra blogghúsi!
Maddý (IP-tala skráð) 11.12.2007 kl. 11:51
Já þetta kemur allt með kalda vatninu Madddý mín. Spurðu bara ef þú vilt.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.12.2007 kl. 12:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.