10.12.2007 | 16:01
Hið daglega veður og smá jólastemning.
Þá er komið að hinu daglega veðri, fyrir fólki mitt sem er ekki hér nema í huganum. Það dimmir sífellt meira eins og sjá má, og þessar myndir sem teknar voru í morgun, gætu þess vegna verið teknar í ævintýralandi.
Takið eftir birtunni á toppnum, þar sem sólin nær aðeins að teygja geislana sína yfir svartnættið.
Þetta eru enginn Grimmsævintýri heldur raunveruleikin.
Hér búa örugglega álfar og tröll, ef vel er gáð.
en það birtir aðeins yfir hádaginn hehehehe..
Það virkar nú aðeins dimmra en í rauninni það er. En ekki mikið.
En dagurinin þokast áfram.
Og það verður sæmilega bjart.
Þessi er aðallega tekinn fyrir Rannveigu. Engi í jólabúningnum.
Og smá jólastemning fyrir alla hina. Þetta eru fyrstu barnabörnin mín, myndin tekinn í dag, þau voru í heimsókn hjá pabba sínum, en eru núna í þessu á leiðinni suður heim aftur. Nema stubburinn náttúrulega, hann fékk að fara með í heimsókn sem ég fór í til móður afa og ömmu.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 2022939
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið er þetta tignarlegar og fallegar myndir. Falleg barnabörnin þín mín elskuleg.
Kristín Katla Árnadóttir, 10.12.2007 kl. 16:24
Takk Katla mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.12.2007 kl. 17:39
Þú átt sannarlega myndarleg barnabörn
!
Sunna Dóra Möller, 10.12.2007 kl. 20:26
Já Sunna Dóra mín og ég er rígmontin af þeim.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.12.2007 kl. 20:58
Vá, efsta myndin er ein sú magnaðasta sem ég hef séð
Smá forvitni, á hvað aldri eru barnabörnin þessi 17?
kidda, 10.12.2007 kl. 21:30
Vá hvað þú tekur flottar myndir og börnin eru jólaleg. Smjúts
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.12.2007 kl. 21:33
Börnin eru frá aldrinum 10 mánaða til 16 ára. Svo kemur eitt í janúar. Það er fyrsta barn stjúpsonar míns Ólafía mín.
Takk Jenný mín.
Hehehehe já þetta eru hálf ævintýralegir litir, þegar maður tekur þær á réttum tíma. Í dagrenningunni.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.12.2007 kl. 11:48
Myndirnar eru flottar, sé næstum húsið mitt þarna fyrir neðan Kubbann! :) Gott að komast heim svona á miðjum vinnudegi.
Hver á börnin tvö þarna til vinstri? Get ómögulega tengt þau við nokkuð af börnunum þínum. Sýnist Stubburinn vel merktur pabba sínum og er alveg búin að feðra hann, gæti þó verið að skjóta út í bláinn.
Þ
Þórdís Einarsdóttir, 11.12.2007 kl. 12:05
Þetta eru Daníel Örn og Júlíana Lind Skaftabörn Þórdís mín. Jamm stubburinn er eins og snýttur úr úr nösinni á pabba sínum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.12.2007 kl. 12:24
Haha, ég sé það núna! En bara af því að þú ert búin að segja frá!
Þ
Þórdís Einarsdóttir, 11.12.2007 kl. 15:16
LOL
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.12.2007 kl. 15:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.