10.12.2007 | 10:11
Morgungullkorn dagsins.
Það kemur stundum til mín á morgnana svona gullkorn, ég gleymi þeim oftast, en ætti sennilega að leggja þau á minnið. Því mörg þeirra eru afskaplega viturleg, hvaðan sem þau koma.
Morgun gullkornið sem kom til mín í morgun hljómar svona;
Ef enginn kemur á eftir þér og tekur við ævistarfi þínu, þá koðnar það niður og gleymist.
Fyrstu barnabörnin mín. Nú eru þau sautján og það átjánda kemur í janúar.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 2022939
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta eru sannarlega falleg börn Ásthildur. Rosaleg frjósemi er þetta í ættinni og ég er "bara" með þrjú stykki.
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.12.2007 kl. 10:15
Þú ert yngri en ég ljúfust. En hvert einasta barn er blessun, og maður finnur það alltaf betur og betur eftir því sem maður verður eldri, hvað það er í raun og veru sem skiptir máli í þessari veröld.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.12.2007 kl. 10:18
Vá, þú ert rík
Þessu á ég alveg eftir að kynnast, fer að styttast í að ég fari að örvænta
kidda, 10.12.2007 kl. 12:09
Flottasta ættinn í bænum hehehehe Beta mín
Og stór er hún.
Ólafía mín, þetta kemur alveg örugglega hjá þér. Og það er meira að segja meira gaman að vera amma, heldur en mamma, maður hefur einfaldlega meiri tíma, gefur sér meiri tíma, og meiri þolinmæði, þroskinn gefur manni það að vita betur hvað er það sem skiptir máli í þessari veröld okkar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.12.2007 kl. 12:30
Falleg barnabörnin þín Ásthildur mín.Kærar kveðjur til þín.
Kristín Katla Árnadóttir, 10.12.2007 kl. 13:45
Mesti fjársjóður sem til er
þú ert rík kona Ásthildur mín
Sigurður Hólmar Karlsson, 10.12.2007 kl. 14:09
Takk öll sömul
Já þau taka við börnin, bera okkar merki áfram svo það er eins gott að við vöndum okkur vel við það sem við erum að gera, í sambandi við þau.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.12.2007 kl. 15:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.