Hiđ daglega veđur, og tónleikar.

Hér koma veđurmyndir dagsins í dag.

IMG_0611

Heldur kalt en fallegt.

IMG_0612

Jamm.

kl. 4 fer á á tónleika međ litla mínum og ţeim stóra.  karlakórinn Ernir og drengjakórinn međ jólatónleika í kirkjunni, sem ég ćtla ekki ađ láta fram hjá mér fara.  Og taka nokkrar myndir ef Guđ lofar.

IMG_0605

Hér eru ţeir á leiđinni til Bolungarvíkur í gćr.

IMG_0609

En ţessir ömmuststubbar voru í heimsókn í gćr, og létu listina ekki á sig fá.  Ţó má segja ađ svona Transformers séu list út af fyrir sig.

IMG_0610

Og ótrúlega heillandi fyrir stubba á ýmsum aldri. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Hólmar Karlsson

jćja ţá er mađur búinn ađ fá veđriđ í dag

og stubbarnir já hvenćr hćttir mađur ađ vera stubbur vonandi aldrei

kveđja 

Sigurđur Hólmar Karlsson, 9.12.2007 kl. 14:52

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Já ţađ er kalt en fallegt alltaf gaman ađ sjá ömmu stubbana, ţađ er alltaf svo gaman hjá ţér Ásthildur mín.

Kristín Katla Árnadóttir, 9.12.2007 kl. 14:55

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Međan mađur gleymir ekki barninu í sjálfum sér, ţá á mađur sćmdarheitiđ stubbur og stubba.

Elsku Katla mín, ţađ kemur til okkar ţađ sem viđ gefum frá okkur.  Ţađ er mjög einfalt.  Takk elskuleg

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 9.12.2007 kl. 15:18

4 Smámynd: kidda

Eru komnir nýir kallar eđa eru ţetta gömlu kallarnir.  Eldri minn á ennţá  StarWars, Hemen  og tranformerskalla sem eru gull í hans  augum. 

Allir ţínir menn eru flottir

kidda, 9.12.2007 kl. 16:39

5 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Sunna Dóra Möller, 9.12.2007 kl. 17:22

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţetta eru nýjir karlar, Transformers, sem breytast í bíla eđa eitthvađ annađ en ţeir eru Ólafía mín.

 Sunna mín.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 9.12.2007 kl. 19:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 2022938

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband