8.12.2007 | 15:10
Litli trommuleikarinn. Parampampampa.
Jamm sumir eru nú ekki gamlir þegar þeir fara að hafa gaman af hljóðfærum. Evíta er hér í hlutverki litla trommuleikarans.
Pammpammpam!
Hvað ertu að trufla mig amma ?
Pampampampa
Ákafin leynir sér ekki.
Þetta er betra, nú fæ ég meira hljóð.
En það þarf ákveðna kunnáttu til að setja saman trommusett.
Taramtaramtaram pam pamm.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 2022935
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið er þetta skemmtilegar myndir Evíta litla er allgjör dúlla og líka stubburinn þinn.

Kristín Katla Árnadóttir, 8.12.2007 kl. 15:16
Eitt fallegasta jólalag sem ég hef heyrt
og þetta er yndislegar myndir og alveg eins of ég sé litla trommuleikaran fyrir mér
eigðu góðan dag
Sigurður Hólmar Karlsson, 8.12.2007 kl. 16:28
híhí hún er nú meiri dúllan! og ég get alveg ímyndað mér hvað þetta hefur verið gaman hjá henni
Huld S. Ringsted, 8.12.2007 kl. 17:32
Á mynd númer 2 er hún spegilmynd föður síns. Rosalega lík honum. Falleg börn.
Guðrún S (IP-tala skráð) 8.12.2007 kl. 17:37
Takk elskurnar. já Siggi minn þetta lag hljómaði einmitt í mínum huga þegar ég sá þetta litla skott með trommukjuðana. Svo glöð að fá að leika með stóra dótið.
Takk Katla mín.
Já Huld mín, það var sko gaman.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.12.2007 kl. 18:13
Yndisleg börn sem þú átt, sú er einbeitt á trommunni
Ásdís Sigurðardóttir, 8.12.2007 kl. 18:58
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.12.2007 kl. 21:28
Takk allar saman
Já þessi litla dama lætur sér sko ekki allt fyrir brjósti brenna, svo er hún farin að tala dálítið, og það í setningum eins og "ættuessu" og babagnús. Hættu þessu, afleiðing að eiga tvo stóra fyrirferðamikla bræður og svo pabbaknús hehehe..
Hún er algjör pabbastelpa.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.12.2007 kl. 11:52
Það er bara heilmikil tónlist í þessari fjölskyldu.
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar, 9.12.2007 kl. 12:33
Já það má segja það Matthilda mín. Áhugan vantar alla vega ekki.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.12.2007 kl. 14:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.