7.12.2007 | 21:39
Frostrósir framhald.
Já ţćr voru flottar Frostrósirnar.
Nutu sín vel í kirkjunni, og ţar kom svo vel í ljós hve fuglalistaverkiđ kemur vel út í sviđsetningunni.
Hér er hún Heiđa hún opnađi tónleikana.
Og Hera Björk eins og sígaunastúlka í ofsalega flottum kjól, ţćr voru reyndar allar flottar.
Hljómsveitinn og Regína Ósk.
Og Margrét Eir, ég á ţetta bros, tók myndina áđur en hún steig á sviđiđ, ţađ á líka viđ um Heru Björk
Hver annari flottari söngkona.
Hérna sést vel hvernig lýsingin var notuđ á bak viđ og hve vel ţađ fór viđ fuglana, ţetta var eiginlega eins og frostrósir ţarna á bakviđ.
Endađi líka hátíđlega á samsöng Dívanna og telpnakór Tónlistaskólans.
Aldeilis frábćrt kvöld.
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 2022932
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég lifi ennţá á tónleikunum síđan í gćrkvöldi
Huld S. Ringsted, 7.12.2007 kl. 22:01
Kćra Ásthildur!
Sá millifćrsluna, kćrar ţakkir, mikill heiđur ađ mega eiga viđ ţig glćsikkonuna slík viđskipti ađ ég tali nú ekki um góđ samskipti!
Magnús Geir Guđmundsson, 7.12.2007 kl. 22:13
ÉG skil ţig vel Huld mín. Ţetta var sannarlega ţriggja klúta show
Mín er ánćgjan Magnús minn. Ţetta er aldeilis dćgilegur lestur. Ég mćli alveg međ henni, skemmtileg og hnyttin. Takk fyrir mig.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 7.12.2007 kl. 22:53
Hefđi alveg viljađ vera međ ţér í kvöld. Góđa nótt kćra vina.
Ásdís Sigurđardóttir, 7.12.2007 kl. 23:11
Ţetta hefur veriđ mjög skemmtilegt elsku Ásthildur mín oh hvađ ég vildi vera ţarna.Og mjög gaman ađ sjá myndirnar. Takk fyrir alt. Knús til ţín.


Kristín Katla Árnadóttir, 7.12.2007 kl. 23:16
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 7.12.2007 kl. 23:38
Takk ljúfusturnar mínar allar ţrjár og góđa nótt.

Eitt hjarta fyrir hverja ykkar 
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 8.12.2007 kl. 00:12
Ćđislegt hvernig fuglarnir koma út. Takk fyrir ađ deila ţessu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.12.2007 kl. 00:42
Takk fyrir ţetta...glćsilegar myndir..
Guđni Már Henningsson, 8.12.2007 kl. 01:03
Hefđi alveg viljađ vera á Ísafirđi í gćrkvöldi
kidda, 8.12.2007 kl. 10:06
Ţetta hefur aldeilis veriđ ánćgjuleg stund. Ég hlakka virkilega til ađ skođa fuglalistaverkiđ "lćf". Stefni á ţađ á ţorranum (ţegar einkasonurinn og tengdadóttirin verđa komin í síns eigins íbúđ, međ gestaherbergi og allt).
Laufey B Waage, 8.12.2007 kl. 10:14
Já ţeir eru flottir fuglarnir. Og eins og Sara segir frábćr hugmynd og hvernig hún var unninn, af fólkinu sjálfu. Ţađ er meira ađ segja til teikning af ţeim, og merkt inná hver gerđi hvađa fugl. Ţađ er hćgt ađ skođa ţađ ef menn vilja. Aldeilis frábćrt.
Ţá kemurđu vćntanlega í kaffi Laufey mín. Takk annars öll.
Ţetta var aldeilis frábćrt kvöld.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 8.12.2007 kl. 10:46
Mikiđ hefur veriđ gaman hjá ţér. Gott ađ ţetta er vel heppnađ. Ţetta á víst eftir ađ fara vítt og breitt um landiđ eftir ţví sem mér skilst. Eins og ţú hefur kannski séđ á blogginu mínu elska ég jólatónlist
ţannig ađ ég get ímyndađ mér ađ ţetta hafi veriđ gćsahúđarstund - knús vestur til ţín
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 8.12.2007 kl. 13:17
Takk fyrir knúsiđ Anna mín og ég sendi ţér líka til baka knús. Já ţetta var mjög áferđarfalleg og skemmtileg stund, stelpurnar flottar og raddirnar sterkar. Kirkjan er hljómmikil og góđur hljómburđur í henni. Og já ég veit ađ ţú elskar jólalög.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 8.12.2007 kl. 14:29
ţú ert RÍK...kćra vinkona
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 8.12.2007 kl. 19:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.