Í dag - kćra fjallafólk nćr og fjćr.

Fyrir fjallafólkiđ mitt nćr og fjćr, eru hér nokkar myndir teknar í morgun.

IMG_0508

Ţessi er tekinn um hálf ellefu leytiđ, ţiđ sjáiđ ađ logniđ er komiđ aftur.

IMG_0509

Ţađ er ađeins fariđ ađ birta á himni.

IMG_0510

Mér finnst ţessi tindur Eyrarfjallsins mjög tilkomumikill, en ég er alveg nýbúin ađ uppgötva hann, hann var ţarna allt frá barnćskunni.  En ţvílik fegurđ og tign ţar sem hann gnćfir til himins.

IMG_0512

Ţessi er svo tekinn um hádegiđ, og ţessi fjólublái litur sem kemur, ţegar sólin kemst ekki ađ, en sendir sína daufu birtu gegnum ský.

IMG_0513

Smile

IMG_0515

Ţegar svo birtir  ennţá meira kemur skuggi á fjöllinn.

 IMG_0516

Svo ţađ virđist vera dimmra en ţađ er..

Svo ein enn síđan fyrr í  morgun.

IMG_0511

Ţetta er vinnustađurinn minn og ţar sem ljósin eru í glugganum eru gluggarnir á skrifstofunni minni, en ţar hefur hann Óli Borgars sett upp jólaljós til ađ gleđja mig. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Indriđason

Flottar myndir.

Einar Indriđason, 6.12.2007 kl. 14:27

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Jenný Anna Baldursdóttir, 6.12.2007 kl. 14:34

3 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

Fallegt

Gott ađ logniđ sé til friđs hjá ykkur

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 6.12.2007 kl. 14:38

4 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Fallegar myndir ađ vanda hjá ţér Ásthildur mín og falleg jólaljósin  í glugganum á skrifstofunni ţinni

Kristín Katla Árnadóttir, 6.12.2007 kl. 15:12

5 Smámynd: Sigurđur Hólmar Karlsson

Ásthildur hvernig vél ertu međ veistu ađ skođa myndirnar er eins og komast í gömul ćvintýri og upplifa ţau eins og ţegar mađur var lítil l

Sigurđur Hólmar Karlsson, 6.12.2007 kl. 15:35

6 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

...svo flottir litir!

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 6.12.2007 kl. 15:35

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk elskurnar mínar. 

Siggi ég er međ Canon EOS 350 D.  En međan hún var í viđgerđ var ég međ ađra eldri, man ekki hvađa sort, ég lánađi El Salvadorunum mínum hana međferđis til heimalandsins. 

Ég held ađ fjöllinn vilji láta taka eftir sér, ţau pósa bara svona fallega fyrir mig,  Dýpka skorurnar sínar og láta skína betur í hvítuna og breiđa út fađmin, ţess vegna kemur dýptin svona vel í ljós.  Ţetta eru ekki bara fjöll, heldur lifandi verur sem elska okkur, og vilja draga ţađ besta fram.  Hinn hrikalega fallegi vestfirski fađmur.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 6.12.2007 kl. 16:20

8 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Ţađ er ćtíđ jafn yndislegt ađ skođa myndirnar ţínar Ásthildur mín

Takk fyrir ţćr.

Kveđja Milla.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 6.12.2007 kl. 17:36

9 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk Milla mín

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 6.12.2007 kl. 18:14

10 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Flottur ţessi blái litur!!

Er ţađ bara ég - eđa eru einhverjar bylgur á lofti á ţriđju efstu myndinni?

Hrönn Sigurđardóttir, 6.12.2007 kl. 18:28

11 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Hrönn ef mađur rýnir fast í myndina ţar sem tindurinn nemur viđ himininn, má sá einhverskonar hringir.  Ćtli ţađ sé ekki bara Fjallatífinn sem ţarna stendur og vill láta sjá sig líka.  Ţau vilja jú ađ viđ vitum af ţeim. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 6.12.2007 kl. 18:32

12 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Já ţađ er akkúrat ţađ sem ég meina. Hrikalega flott!!

Má ég stela ţessari mynd?

Hrönn Sigurđardóttir, 6.12.2007 kl. 18:35

13 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já auđvitađ Hrönn mín. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 6.12.2007 kl. 19:19

14 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ef ţú gefur mér upp mail, get ég sent ţér hana í fullri reisn Hrönn mín.  Í alvöru upplausn.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 6.12.2007 kl. 19:20

15 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Hrönn Sigurđardóttir, 6.12.2007 kl. 20:07

16 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

og takk

Hrönn Sigurđardóttir, 6.12.2007 kl. 20:07

17 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Sendi hana núna ljúfust.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 6.12.2007 kl. 21:02

18 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

....ţađ kemur engin mynd?

Hrönn Sigurđardóttir, 7.12.2007 kl. 00:04

19 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţá verđ ég ađ reyna aftur Hrönn mín. Endiega láttu vita.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 7.12.2007 kl. 00:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Höfundur

Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tónlistarspilari

Ásthildur Cesil - Dagdraumar
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 2f19c636fb68b249555c5fa250d3e103--russian-image-jellyfish
  • engill-angel
  • jolatre
  • 20171002 121526
  • gasometers-vienna-7[5]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband