4.12.2007 | 14:45
Veður og stemning.
Jæja veðrið hérna núna er svona inniveður til að vera inni og gera eitthvað af viti í innimálum.
Sést ekki mikið út, en það er 2ja °hiti, svo ekki er kuldanum fyrir að fara.
Þessar eru teknar um hádegisbilið, svo ekki er birtunni fyrir að fara. Þetta er sko kertaljósaveður.
Svo er hann að hvessa upp. Jamm það verður örugglega kertaljósakvöld hjá mér í kvöld. Og prenta út jólakortin.
En minn elskulegi og stubburinn ætla að setja upp aðaljólaseriuna í garðskálanum á eftir. Þá lífnar nú við þar aldeilis.
En ég ætla mér að fara að vinna í jólaföndri, ég sagðist jú ætla að gefa börnunum eitthvað heimatilbúið. Og ætla að standa við það. Get samt ekki sagt ykkur það, því þau lesa stundum bloggið mitt þessar elskur. En ég er bara ánægð með hugmyndina. Segi ykkur frá henni eftir jólin.
Ég er sem sagt búin að gera jólakortið í ár. Gekk bara vel þegar ég var byrjuð. Það er svona aðeins að byrja jólafiðringur, og það er gott. Vona að þið njótið dagsins líka. Maður gerir bara það besta úr því sem maður hefur ekki satt.
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 2022842
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ömmubörnin þín eru svo mikil krútt
Mikið vildi ég að það væri svona veður hjá okkur á höfuðborgarsvæðinu í staðinn fyrir hálfgert slabb.
kidda, 4.12.2007 kl. 15:09
Það er algjörlega inniveður hér líka, rok og rigning og slabb
! Takk fyrir myndir og gleðilegan jólafiðring 

Sunna Dóra Möller, 4.12.2007 kl. 16:00
Sömuleiðis Sunna Dóra mín
Ég skal bara senda þér snjó Ólafía mín ekki málið.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.12.2007 kl. 16:14
Oh hvað það er jóló hjá ykkur í blámanum...
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 4.12.2007 kl. 17:26
Ég vona það Arna mín, eða öllu heldur vona ég að þau geti metið þetta ef ekki núna þá seinna. Því þetta er eitthvað sem lifir áfram.
Já elskuleg mín, það er nú svona komandi frá Kína, þá er hrollkallt hér á hjara veraldar. Velkomin heim aftur og til lukku með dótturina. Hún hefur örugglega staðið sig vel.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.12.2007 kl. 17:43
Svo jóló, bæði myndir og færsla. Arg.
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.12.2007 kl. 19:40
Smjúuuutss
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.12.2007 kl. 20:29
Það er bara svona alvöru vetur hjá ykkur. Takk fyrir hlýjar og góðar kveðjur elsku Ásthildur.
hafðu það ávallt sem best.
Ásdís Sigurðardóttir, 4.12.2007 kl. 22:17
Bara tékka á veðrinu fyrir vestan í dag
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 4.12.2007 kl. 22:19
Það er svipað snjómagn hér hjá okkur en ekki alveg svona dimmt yfir. Gangi þér vel í jólaföndrinu
Huld S. Ringsted, 4.12.2007 kl. 22:29
fallegar vetra myndir já það verður sko kósí kvöld hjá þér.
Kristín Katla Árnadóttir, 4.12.2007 kl. 23:17
Já Jóna Ingibjörg mín, það er fallegt þetta með að gefa jólapakka undir tréð í Kringlunni. Ég hef gefið svona pakka líka, merkta aldri og kyni viðkomandi. Þá finnur maður vel að það er sælla að gefa en þiggja.
Knús á þig Ásdís mín.
Takk Huld mín. Þetta þokast hjá mér.
Takk Katla mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.12.2007 kl. 10:53
fallegar vetra myndir.En ætli maður kunni enn að keyra í snjó
Sigurður Hólmar Karlsson, 5.12.2007 kl. 11:10
Það er nú stóra spurninginn Siggi minn. Las einhversstaðar að reykvíkingar væru hættir að kunna að ganga í hálku. Maður getur nú týnt ýmsu niður. Ég man nefnilega þegar ég var að kenna áströlsku stelpunum og þeim nýsjálensku að ganga í hálku. Þá fattaði ég að það er ekki öllum gefið. Við beitum nefnilega tánum á sérstakan hátt í hálku. Að mestu óafvitandi, nema þegar við þurfum að útskyra hvað við gerum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.12.2007 kl. 12:02
Veistu það Ásthildur
Myndirnar þínar eru stórfenglegar
bara kemur í mann löngun og þrá eftir að koma vestur
Ætla að reyna að senda þér eina mynd sem ég tók í Vestmanneyjum 2006
kveðja Siggi
Sigurður Hólmar Karlsson, 6.12.2007 kl. 15:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.