4.12.2007 | 00:29
Litlu tónlistarmennirnir.
Smá krúttmyndir fyrir svefninn.
Ađ spila á píanó er gaman.
En líka háalvarlegt sko.
Ekki er nú verra ađ stóri frćndi spili undir á gitar.
En ţessar myndir eru í bođi sonar míns Inga Ţórs.
Ég er á leiđ í draumalandiđ. Ţađ er gott ađ hvíla lúin bein, og hafa tónlistin međ sér inn i ţá ćvintýraveröld sem bíđur í blánćtti skuggans. Góđa nótt.
Um bloggiđ
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.12.2007 kl. 00:53
Vona ađ ţú hafir náđ ađ hvíla ţig í draumalandinu
Hrönn Sigurđardóttir, 4.12.2007 kl. 07:08
Já Hrönn mín, hér á ţessum bćnum voru draumfarir góđar, eins og ţar stendur.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 4.12.2007 kl. 08:29
Gaman ađ byrja daginn međ ţessum krúttlingum

Solla Guđjóns, 4.12.2007 kl. 08:38
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 4.12.2007 kl. 12:29
Ég skal knúsa ţau frá ţér Sunna frćnka

Takk stelpur mínar.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 4.12.2007 kl. 13:14
Fallegu krúttin ţín Ásthildur mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 4.12.2007 kl. 13:44
Takk stelpur mínar, ţau eru alveg rosalega mikil krútt og knúsídúllur.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 4.12.2007 kl. 14:30
Fylgjumst međ ţeim, eftir nokkur ár gćtu ţau veriđ komin međ fjölskylduhljómsveit og meikađ´đa.
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar, 4.12.2007 kl. 22:33
StEFÁN EINAR VEIT HVAĐ ER ŢJÓĐINNI FYRIR BESTU...HANN HEFUR ŢURRKAĐ ÚT ÖLL UMMĆLI MÍN UM HVERSU GÓĐ OG SKEMMTILEG LITLU JÓLIN eru...??
http://stefani.blog.is/blog/stefani/entry/382622/
Eftirfarandi villur komu upp:Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 5.12.2007 kl. 02:18
Já Matthilda mín, einmitt.
Litlu Jólin eru falleg og skemmtileg. Jólasveinninn kemur, stundum nokkrir og dansađ í kringum jólatréđ, sem er skreytt ljósum.
...ekkert kristiđ viđ ţau.
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 4.12.2007 kl. 20:12
Hann hefur sett ţau inn aftur Anna mín. En sennilega ertu ekki nógu góđur "málsvari" trúleysingjanna, ţar sem ţú vilt hafa litlu jólin áfram. Ţvílíkur og annar eins vitleysisgangur og ţeir eru komnir í og leđjuslagur.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 5.12.2007 kl. 10:47
hann hefur sett upp 1 ummćli um litlu jólin...ekki hitt? ..allavega er ég bara hálffegin ađ geta ekki kommentađ hjá honum lengur...enda snýr hann öllu upp í persónulegan skít
...í nafni kristinnar siđfrćđi
...Svanur sendi inn fyrir mig sögu jólanna...Stefán hafđi ţurrkađ ţađ út frá mér og fleira.
Allavega óska ég ţér og ţínu flotta fólki innilega GLEĐILEGRAR AĐVENTU
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 6.12.2007 kl. 12:00
Komdu bara hér inn međ jólasöguna ţína Anna mín. Hér er griđastađur og ekkert ţurrkađ út. Ótrúlegt ađ gera slíkt. En sýnir hvern mann slíkir hafa ađ geyma. Sannleikurinn er ţeim allavega ekki efstur í huga ţađ er víst.
Óska ţér líka innilega góđrar ađventu, og knúsađu litla fallega stubbinn ţinn frá mér.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 6.12.2007 kl. 12:45
Takk kćrafjalladrottning
...ţađ er óţćgilegt ađ vera tekin úr sambandi og samhengi!
Allavega er ţetta nú bara svona...
Hér er útskýring á jólunum á vísindavef Háskólans:
Međ góđri kveđju frá Önnu Benkovic Mikaelsdóttur
Svanur Sigurbjörnsson, 5.12.2007 kl. 18:40
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 6.12.2007 kl. 13:32
Já ţetta er gott ađ fá ađ heyra. Ég hafđi svo sem heyrt um ađ svona hefđi ţađ veriđ. En ţetta er góđ stađfesting á ţví sem ég hef heyrt. Og auđvitađ er ţetta ekki ţćgilegt fyrir fólk sem vill halda sig viđ hiđ ritađa orđ biblíunnar. En svona er lífiđ. Takk Anna mín.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 6.12.2007 kl. 14:02
...nú lýgur Stefán Einar úpp á mig ađ ég hafi líkt HONUM viđ barnaníđing...og ég fć ekki ađ svara fyrir mig? Ferlega óţćgilegt!...ćtli fólk fatti ţetta?
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 6.12.2007 kl. 15:46
Stefán E. segir...
Quote:Annars vegar Anna Mikaelsdóttir sem reyndi ađ líkja mér viđ barnaníđing á einhvern ótrúlega ósmekklegan hátt
Hiđ sanna er ađ ég líkti sannleiksást Stefáns í Siđmenntarofsóknum hans viđ barnaást kaţólskra presta í Ameríku!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 6.12.2007 kl. 22:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.