1.12.2007 | 16:02
Kveikt á jólatré á Silfurtorgi.
Jamm ég skaust niður á torg og tók stemningsmyndir, ég er tímabundinn svo ég náði ekki mynd af trénu, en lúðrasveitin var að leika og torgið fullt af fólki að fylgjast með. En þetta er dálítið jólalegt.
Jamm og þau eru þarna ennþá í þessum skrifuðu orðum, sem sagt alveg glænýtt.
Snjókornin vildu ekki víkja.
Og svo er það kúlan.
Svona er veðrið hér nákvæmlega núna.
Mig langar í tilefni aðventu til að þið lesið þennan link frá vinkonu minni Ragnheiði og látið eitthvað af hendi rakna.
http://hross.blog.is/blog/hross/entry/380019/#comments
Um bloggið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
prakkarinn
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
matthildurh
-
jenfo
-
kiddat
-
hronnsig
-
katlaa
-
katagunn
-
kolbrunb
-
joiragnars
-
birgitta
-
holi
-
rs1600
-
ktomm
-
heidathord
-
vestfirdir
-
steina
-
laufeywaage
-
maggadora
-
lehamzdr
-
icekeiko
-
isdrottningin
-
skaftie
-
hneta
-
hross
-
amman
-
johanneliasson
-
helgamagg
-
zeriaph
-
olafia
-
jogamagg
-
tigercopper
-
ellasprella
-
zumann
-
estro
-
sjos
-
gmaria
-
gudr
-
ktedd
-
salvor
-
bertha
-
solisasta
-
meistarinn
-
baenamaer
-
sirrycoach
-
annalilja
-
komediuleikhusid
-
tildators
-
hector
-
bene
-
skelfingmodur
-
fifudalur
-
xfakureyri
-
madddy
-
siggith
-
antonia
-
elina
-
rosaadalsteinsdottir
-
framtid
-
annaragna
-
sirri
-
thjodarsalin
-
bestalitla
-
helgatho
-
jyderupdrottningin
-
hallaj
-
ingistef
-
gudruntora
-
zunzilla
-
sisvet
-
aevark
-
bostoninga
-
ace
-
drengur
-
robbitomm
-
faktor
-
disag
-
ffreykjavik
-
ma
-
rannveigh
-
igg
-
robertb
-
sgisla
-
rafng
-
helgi-sigmunds
-
lotta
-
fullvalda
-
heimssyn
-
naflaskodun
-
johannesthor
-
jeg
-
huxa
-
sigrunzanz
-
jodua
-
tryggvigunnarhansen
-
minos
-
saemi7
-
blossom
-
ansigu
-
skagstrendingur
-
beggo3
-
h2o
-
westurfari
-
ammadagny
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
esig
-
sunna2
-
frjalslyndir
-
gudlaugbjork
-
gp
-
hreinn23
-
guki
-
gustafskulason
-
harhar33
-
diva73
-
huldagar
-
kliddi
-
axelma
-
keli
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
josefsmari
-
kuldaboli
-
kiddatomm
-
ksh
-
kristjan9
-
mio
-
omnivore
-
sumri
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
nafar
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
tikin
-
vallyskulad
-
vest1
-
totibald
-
tik
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æðislegt veður
Ragnheiður , 1.12.2007 kl. 16:05
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.12.2007 kl. 16:06
Jólalegt
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 1.12.2007 kl. 16:07
já það er eitthvað jólalegt við svona veður, og svo að hlusta á jólalögin. Maður fer ósjálfrátt í svoleiðis stemningu
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.12.2007 kl. 16:12
Takk fyrir að koma uppáhaldsmálinu mínu áfram
Ragnheiður , 1.12.2007 kl. 16:37
Ragnheiður mín það er það minnsta sem ég get gert. Hetjan okkar allra.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.12.2007 kl. 16:42
frábærar myndir !! jólafílingur.....
frábær stemming.
AlheimsLjós til þín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 1.12.2007 kl. 16:49
Ljós og kærleikur til þín líka Steinunn mín. Já ljós skammdegisins er ef til vill bjartara en maður hefur haldið. Það ljós býr í brjóstum okkar. Það sem þarf er að finna kveikjarann í okkur sjálfum, til að tendra það ljós sem ekkert myrkur fær eytt nokkurntíman.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.12.2007 kl. 17:04
Æðisleg stemning - hundslappadrífa. Það er allt í lagi að það snói í svona veðri.
Greta Björg Úlfsdóttir, 1.12.2007 kl. 17:10
Jamm hehehe Gréta mín,þetta er hundalappadrífa par exelance.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.12.2007 kl. 17:43
Fallegar Jólamyndir mikið snjóa hjá ykkur.
Kristín Katla Árnadóttir, 1.12.2007 kl. 19:11
Svona er alvöru jólasnjór. Þvílík jólastemning. Annað en hér fyrir sunnan.
Þ
Þórdís Einarsdóttir, 1.12.2007 kl. 21:29
Hef verið að reyna að koma mér í jólafíling en það vantar alveg snjóinn
Það hlýtur að vera æðislegt að búa í kúlunni núna 
PS. það er smá kosning á síðunni hjá mér, mátt kíkja þar og kjósa þegar þú mátt vera að.
kidda, 1.12.2007 kl. 22:08
Það snjóar Katla mín, svo sannarlega.
Jamm Þórdís, jólastemning, rétta orðið.
Já Ólafía mín, geri það. Takk fyrir að láta vita.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.12.2007 kl. 23:37
Það hefur greinilega ekki gustað eins hressilega um jólatréð ykkar á Ísafirði eins og okkar hríslu í Ólafsvík ! Fram að þessu höfum við ekki getað boðið okkar jólatré annað slyddu og 20-30 m/sek af roki.
Jóhannes Ragnarsson, 2.12.2007 kl. 09:40
Það gustaði svo sem ekkert en það var hörku snjókoma.
Gló Magnaða, 2.12.2007 kl. 10:37
Þarna er almennilegt vetrarveður og ábyggilega gott að vera inni í kúlunni sem lítur frábærlega út í vetrarbúningnum
Solla Guðjóns, 2.12.2007 kl. 10:55
Ég las það á blogginu þínu Jóhannes hehehe... Grafið á kaf ekki vitlaus hugmynd það.
Já það var svona rómantísk ofankoma Gló mín.
Já það er notalegt, maður heyrir heldur ekkert í veðri í henni.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.12.2007 kl. 13:10
Já það er eitthvað svo jólalegt við svona veður.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.12.2007 kl. 14:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.